Morgunblaðið - 21.02.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 21.02.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987 59 " m ER RL6ER ÓWRFl,KNSTÍN,fÐ SVRRR: SRNBRNDK), 6ÓDBN DB6. INNFLUTNIN6S- 06 REFSIDEILD" VELVAKANDI SVARAR i SÍMA 691100 KL. 13-14 - FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Nokkur orð um Kúagerði Ráðamönnum vegamála til umhugsunar Kúagerði er náttúrusmíð. Endur fyrir löngu rann hraunið báðum megin með gerðinu og hlóðst upp fyrir ofan það. Þegar gamli Keflavíkurvegurinn var lagður var hann látinn beygja til að eyði- leggja ekki þessa náttúrusmíð. Fyrr á öldum vötnuðu bæði sýnilegir og ósýnilegir Vatnsleys- isstrandarmenn búpeningi sínum í Kuagerði. Árið 1927 vann ég við endur- bætur á Keflavíkurveginum. Við vorum með marga hesta enda var efnið í veginn keyrt á staðinn í vögnum. Við tjölduðum á gras- fletinum fyrir ofan Fögrukinn, sem er rétt hjá Kúagerði, og urðum að vatna hestunum úr lindum í Kúagerði. Þáverandi vegaverkstjóri tók það skýrt fram við okkur strákana að ganga vel um gerðið. Við mátt- um ekki vatna hestunum beint úr lindunum heldur urðum við að ausa vatninu í þar til gerð ílát sem hestamir drukku úr. Einnig urðum við að teyma hestana inn því það mátti ekki skemma þennan fagra reit. Ég held að það hafi verið lit- ið á Kúagerði sem álagablett sem ekki mátti skemma. Þegar núver- andi Reykjanesbraut var lögð var Skrif ið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma þvi ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- leyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér i dálkunum. farið með veginn eftir Kúagerði og það tætt upp. Það var hugsun- arvilia hjá ráðamönnum vegamála og ástæðulaust. Ef við viljum fækka slysum í alvöru á Reykjanesbraut verðum við að færa veginn upp fyrir Kúa- gerði heiðarmegin og fjarlægja Ég ætla að fjalla aðeins um salt- burð á götur Reykjavíkur. Mér finnst ekki þurfa að dreifa svona miklu salti á götumar. í hvert sinn sem snjókom kemur úr lofti flykkj- ast saltdreifarar út á götur borgar- innar og salta takmarkalítið, og í staðinn fyrir að skafa snjó þegar þess þarf þá dreifa þeir salti út um allar trissur í þeirri von að saltið bræði allan snjóinn. Þeir skvetta meira að segja stundum á fólks- bílana svo að drynur í þegar saltið lendir á bílunum. Þetta er algjör misskilningur, saltið gerir bara illt verra og myndar þykka tjörudrullu sem bílstjórar verða síðan að kljást við. Bæði á framrúðum sínum og á grey aumingja lakkinu. Auk þess getur þessi ótæpilegi saltburður skapað hættu á gatnamótum. Þar er saltað, yflrborðshélan þiðnar um stund, en frýs svo aftur og er þá orðið verr farið en heima setið, enda er svoleiðis hálka miklu verri og varhugaverðari heldur en sú hálka sem fyrir var. Ég er á þeirri skoðun að það væri hægt að spara fleiri hundrað þúsundir króna, sem hafa farið í saltdreifingu, með því að salta miklu minna en gert er nú og þá frekar skafa snjóinn þegar þess þarf, held- ur en að vera að salta í tíma og ótíma. Þá á eftir að nefna það tjón á skófatnaði, sem verður árlega við þennan ótæpilega saltburð. Þetta tjón kemur alveg öragglega við pyngju hins almenna borgara og jafnvel við þjóðarbúið sjálft. P.S. Hvemig væri að setja i lög það efni sem keyrt var í Kúa- gerði. Þannig myndum við gera það að þeim fagra reit sem var áður fyrr þama á ásnum. Ég skrifa þetta ráðamönnum vegamála til umhugsunar og vona að þeir taki á þessum málum af skjmsemi. að bílar kæmu svo búnir til landsins að ljósin kviknuðu um leið og bíllinn væri ræstur (svipað og er með Volvo og Saab), og svo myndu ljósin slokkna er slökkt væri á bílnum. Því það er staðreynd að bílar með ljósum sjást miklu betur í allflestum tilfellum heldur en ljóslausir bílar. P.P.S. BÍlstjórar, finnst ykkur ekki leiðinlegt að þurfa að taka ein- hversstaðar beygju þar sem þið þurfið að bíða eftir bílum sem koma á móti ykkur og ef þeir mjmdu beygja gætuð þið komist líka, en þið þorið ekki að beygja því bfllinn á móti gefur ekki stefnuljós en beyg- ir samt. Fer þetta ekki í taugamar á ykkur? Bflstjórar, sameinist um að gera umferðina greiðfærari, gefið stefnu- ljós á réttum tíma, notið óspart ljósin og hikið ekki við gefa „sjéns“ sé það hættulaust. Með von um úrbætur og minnk- andi saltburð á götur Reykjavíkur og meiri tillitsemi í umferðinni. Einar Indriðason Upplýsingar um hermann Er einhver hér á landi sem getur geflð mér upplýsingar um hvert ég get leitað til að fá upplýsingar um bandarískan hermann sem var hér á stríðsáranum. Ég hef nú þegar leitað til Bandaríska sendiráðsins en þeir gátu ekki hjálpað mér þar. Ég yrði mjög þakklát ef einhver gæti hjálpað mér. Ein af Norðurlandi Það þarf ekki svona mikið salt Blaðburöarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Þingholtsstræti o.fl. Laufbrekka o.fl. Sóleyjargata Meðalholt KRAMHÚSIÐ KYIMNIR HINA FRÁBÆRU nanettenelms kennir . JAZZDANS • NÚTÍMADANS j . klassiskan ballett • STEPPDANS ATH! . SSSKU Simar: 15103 og 17860 M£1MS frá NEW YORK JUBILATIONS *~~&ÁNCECOMPA N Y HÚSlv. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.