Morgunblaðið - 21.02.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 21.02.1987, Qupperneq 23
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987 23 Tvö verðlaimaleik- rít á Litla sviðinu Þjóðleikhúsið: TVÖ verðlaunaleikrit verða frumsýnd á Litla sviði Þjóðleik- hússins næstkomandi þriðjudags- kvöld. Eru það „Draumar á hvolfi" eftir Kristínu Ómars- dóttur, en það verk hlaut 1. verðlaun í leikritasamkeppni Þjóðleikhússins í tilefni af lokum kvennaáratugar 1985. Hitt verk- ið er „Gættu þín“ eftir Kristínu Bjarnadóttur og hlaut það, ásamt verki eftir Elísabetu Jökulsdótt- ur 2—3. verðlaun. í Draumum á hvolfí eigast við þrír einstaklingar, elskendumir Matthildur og Ami og piltur sem kemur inn í líf þeirra árla dags. Leikurinn fjallar um ást þeirra og Sameig'inlegnr fundur þroska- hjálparfélaga á Reykjanesi: Skortur er á fagfólki fyrir fatlað fólk Á sameiginlegum fundi þroskahjálparfélaga á Reykjanesi, sem hald- in var í Domus Medica á miðvikudagskvöld, kom meðal annars fram vilji til að auka mjög samstarf foreldra fatlaðra og fagfólks. Þá kom einnig fram á fundinum að skortur er á fagfólki á þessu sviði. Þroskahjálparfélög á Reykjanesi,' sem eru 7 talsins, stóðu fyrir ftindin- um og var tilgangur hans að ræða almennt um málefni fatlaðra, að- standenda þeirra og fagfólks á þessu sviði. Sex frummælendur fluttu er- indi, þrír frá fagfólki og þrír fulltrúar foreldra. Rætt var um samstarf for- eldra og fagfólks á breiðum grund- velli, ummönnun og þjálfun fatlaðra bama heirna og álag á fjölskyldum fatlaðra. í því sambandi kom meðal annars fram að flestar fjölskydlur faltaðra þurfa öðru hvoru hvíldar við og því hefur verið komið upp svoköll- uðu skammtímavistiými sem eru nú 25 á öllu landinu og anna ekki þörf- inni. Þá kom einnig fram að skortur er á fagfólki til að annast fatlaða, meðal annars vegna lágra launa. Einnig er skortur á fjölbreytni og þjónustu við hæfi og faglegt mat á þjónustuþörf liggur ekki fyrir. Á fundinum kom ennfremur fram að landssamtökin Þroskahjálp og Öiyrlq'abandalagið munu halda kosn- ingavöku fatlaðra á Hótel Sögu, sunnudaginn 22. mars. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Um 100 manns sóttu sameiginlegan fund þroskahjálparfélaga á Reykjanesi. kulda en einkum það sem sagt er og það sem ekki er hægt að segja. Leikarar í Draumar á hvolfi eru Ragnheiður Steindórsdóttir, sem leikur Matthildi, Amór Benónýsson, sem leikur Áma og Ellert A Ingi- mundarson sem er pilturinn. í leiknum Gættu þín, er kona, kölluð Begga, miðpunktur leiksins. Hugarheimur Beggu ber okkur víðs vegar og allt að þijá áratugi aftur í tímann. Leikarar í Gættu þín em Sigutjóna Sverrisdóttir, sem leikur Beggu, Elfa Gísladóttir sem er Agnes, vinkona Beggu, Bryndís Pétursdóttir leikur móður Beggu, Róbert Amfinnsson föður hennar, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir leikur Beggu á bamsaldri og Andrés Sig- urvinsson leikur Nonna. Leikstjóri beggja verkanna er Helga Bachmann. Tónlistinæ við bæði leikritin er eftir Guðna Franz- son, en hún er leikin af hljómbandi af þeim Kolbeini Bjamasyni, sem leikur á flautu, Reyni Sigurðssyni sem leikur á Vibrófón og Þórði Högnasyni, sem leikur á kontra- bassa. Hönnuður leikmynda og búninga er Þorbjörg Höskuldsdótt- ir. Ljósahönnuður er Sveinn Benediktsson. Læknadeild Háskólans fékk mynda-atlasa að gjöf frá fyrirtækinu G. Ólafsson og er myndin tekin við það tækifæri. Á myndinni eru f.v. Kristján Sverrisson, sölustjóri G. Ólafsson hf., Sveinn Skúlason, sölufulltrúi Glaxo, Jón Hjaltalin Ólafsson, dósent og Jón Guðgeirs- son, yfirlæknir. Læknadeild færbókagjöf LÆKNADEILD Háskóla íslands barst nýlega bókagjöf frá G. Ól- afsson hf. í Reykjavík. Bókagjöf þessi er fímmtíu eintök mynda-atlasa til notkunar við kennslu í húðsjúkdómafræðum. Bækumar em gefnar út af lyfjafyr- irtækinu Glaxo í Englandi, sem fæst við rannsóknir og framleiðslu húðsjúkdómalyfja, en G. Ólafsson er umboðsaðili fyrirtækisins hér á landi. Sigurjóna Sverrisdóttir og Róbert Amfinnsson í hlutverkum sínum í „Gættu þín“. Kristín Ómarsdóttir og Kristín Bjarnadóttir, höfundar verðlaunaleik- ritanna sem frumsýnd verða í Þjóðleikhúsinu á þriðjudaginn. DTeERBAÍmH - SKIPASMtÐASTÖÐVAR PLASTSKROKKAR AF STÆRÐINNI 8—30 TONN ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA ÍSLENSK HÖNNUN ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 95—4254 Trefjaplast hf. BLÖNDUÓSI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.