Morgunblaðið - 21.02.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.02.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987 53 Qlrtli RSaSÍ^CÖnpoíU* jMjdrai rbtenifúm Cuoptaut. > vorooi Skl----- v Quirt pfi siartu áooa na Patiye Sortemia tslancfan na ékodovce Guili Rögtsvaiasson je Isiantfan, tlje v neykjaviku, pracuje jako íiovmif, Kromé svého povoiéní má nejvétéi zálíbu v automobilech. Jit tfetl rok se pokouíí o vavfioy v automoWovém souíéiním spor- tu. Obríivoval vtdy Nora Jotma Hausiaoda a tandl Skodovkám. ktaré se na IslamJu prodávají, Kou- píl sl ákodovku od tamoibo tástup- ce a hned v prvnlm roce aávodéní mu to vyéto. Stal se mistrem tslan- du ve skupiné A, právé na voze Skoda, Tento exotický sympatlcký závodník startoval í na naticb sou- iéiích Raltye eohamla a Rallye Tatry. Ani v jedné nedojel. ..Nechci rseúspéch omípuvat ate já se uéim jeidlt ria aafaltu. U nás jsou váech- ny cesty áotoiinové a tak je pro mne ryohiá jizda na astaltu néílm no- vým, oo muslm zvtádnout/' riká. Na Raltye T atry jel se zapájéenou Skodovkou litvinovsketio týmu Chemopetrot. Spoiujezdœ mu déiat Ing. Pavel Sedivý. Na ítvrté zvléítni zkoutee skonöti v príkopu a museti vzdát, „Nevadí, Gutti je latent. Ai se vyjazdi, listé o ném hodné usty- éíme,“ hodnotí tsiandana irtg. $edi- vý. —kov— Foto arctrtv autora Tendrað í þágn persónufrelsis Erwin Rupert II. reykir hér frið- arpípu af miklum móð og það af hugsjón. Rupert er guðfræðinemi í Harvard-háskóla í Bandaríkjun- um, en hefur þegar lokið lögfræði- prófi og á að baki herþjónustu að auki. Svo er mál með vexti að í bænum Cambridge, en þar er háskólinn, var ekki alls fyrir löngu samþykkt reglugerð þess efnis að reykingar séu bannaðar á opinberum stöðum, þar á meðal í kirkjum. Rupert er hins vegar meðlimur í trúarsöfnuði Indíána og þar á bæ eru pípur- eykingar einn þáttur guðsþjón- ustunnar. Þess vegna hefur Rupert stefnt borgaryfirvöldum og krefst þess að þau afnemi þessi ólög þar sem að þau brjóti gróflega í bága við stjómarskrárákvæði um trú- frelsi. I stjómarskrá Bandaríkjanna er skýrt kveðið á um að ríki skuli aldrei skipta sér af kirkju og taka Bandaríkjamenn þessi ákvæði mjög alvarlega. Erwin með pípuna. Reuter ballett, hvað verður um alltþetta fólk eftir að það hefur verið að læra ímörgár? „Margir nota jazz-ballettinn sem líkamsrækt, sem er náttúrulega fínt út af fyrir sig. Hitt færist hins veg- ar í aukana að fólk fari út í þetta af alvöru — til þess að verða gott, jafnvel atvinnufólk. En það er vita- skuld vandamál hvað þetta fólk á að gera. Skólamir virðast ekki geta unnið saman, sem er skiljanlegt því að þeir em í samkeppni, en fram hjá því verður ekki horft að sam- starf er nauðsynlegt eigi einhvem- tímann eitthvað að gerast." En hvað erframundan hjá þér? „Fyrst um sinn verð ég náttúm- lega að kenna, en eftir næstu áramót hyggst ég halda aftur vest- ur um haf til þess að fara í háskóla að læra choreografíu, eða að semja dansa. Það er nú ekki klárt ennþá hvert ég fer, en ég hef augastað á skóla einum í Kalifomíu. Það eins og annað verður að koma í ljós — og gerir það eflaust. — Hávaði.þetta er enginn hávaði. Þetta er úr Þrymskviðu eftir Jón Asgeirsson. Eldridansaklúbburinn Elding Dansað í Félagsheimlll Hreyfils í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Aðalfundurinn verður haldinn 8. mars í Hreyfilshúsinu kl. 2 e.h. Munið félagsskírteinin. Stjórnin Wókarinn forrit Viðskiptamenn — skuldu- nautar — lánadrottnar. Fjárhagsbókhald. Birgðabókhald. 4* é* Rúnir, Skólavörðustíg 42, 101 Reykjavík, símar 22243 og 26282. Frumsýning Heimsfrumsýning 6. febr. sl. á stórmyndinni BROSTINN STRENGUR Hrífandi og ógleymanleg ný bandarísk stórmynd. — Stephanie er einhver efnilegasti fiðluleikari heims og frægðin og framtíðin blasir við, en þá skeður hið óvænta . . . Leikstjóri er hinn þekkti rússneski leikstjóri Andrei Konchalovsky en hann er nú þegar orðinn einn virt- asti leikstjóri vestan hafs. Hann leikstýrði m.a.„ Flóttalestinni" og „Elskhugar Maríu". Julie Andrews (Sound of Music) vinnur enn einn leiksigur í þessari mynd og hefur þegar fengið til- nefningu til „Globe-verðlaunanna“ fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Alan Bates, Max Von Sydow, Rupert Everett. Sýnd kl. 5,7,9og 11. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.