Morgunblaðið - 21.02.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.02.1987, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987 4WD-SKUTBILL Sá fyrsti frá Japan meö sítengt aidrif, sem hægt er aö læsa. O Stöðug spyrna á öll hjól. O Engin skipting milli fram- og afturhjóla. O Viðbragð og vinnsla ísérflokki. O Mikið burðarþol. O Nýtískulegt og stílhreint útlit. HEKLAHF laugavegi 170-172 Simi 695500 eirra, sem ekki h röina tefja sig! Morgunblaðið/Bemhard Auk þess að spila körfubolta og synda var dansað í 12 klukkustund- ir tíl að fjármagna ferð nemenda að Laugum. Reykholtsdalur: Maraþon í fjár- öflunarskyni Kleppjámsreykjum. MIKIÐ skal á sig Iagt til að geta heimsótt héraðsskólann á Laug- um í Þingeyjarsýslu," sagði einn Sýningu Sigrúnar Harðardótt- ur að ljúka NÚ UM helgina eru síðustu sýn- ingardagar á verkum Sigrúnar Harðardóttur í Gallerí Borg við Austurvöll, en Sigrún opnaði sýn- ingu sína 12. febrúar sl. A sýningu Sigrúnar eru 20 verk, bæði þurrpastelmyndir og olíumál- verk. Myndimar eru unnar á síðustu þremur árum í Amsterdam þar sem Sigrún hefur numið og starfað. Sýningunni lýkur 24. febrúar og er opin virka daga frá kl. 10.00 til 18.00 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00. nemendanna i Héraðsskólanum í Reykholti. Fyrir áramót komu nemendur á Laugum í heimsókn í Reykholt, nú ætla nemendur Reykholtsskóla að endurgjalda heimsóknina. Þetta er dýrt og langt ferðalag, og til þess að afla sér fjár til ferðarinnar höfðu nemendur laugardaginn 14. febrúar að maraþondegi. Þau söfnuðu áheitum hjá Sparisjóði Mýrasýslu, Kaupfélagi Borgfírðinga, starfsliði skólans, Sæmundi sérleyfíshafa og fleirum. Söfnuðu þau um 40.000 kr. í ferðasjóð en til þess að það tækist urðu þau að dansa í 12 klukku- stundir, synda í 12 klukkustundir og spila körfubolta í 12 klukku- stundir. Var sundi, dansi og körfu- bolta startað klukkan 12.30 og 00.30 var hætt. Þreyttir þeir sem þátt tóku en hinir ánægðir yfír vel- gengni félaga sinna. Sem dæmi um árangur stóðu stigin í körfuboltan- um 1064:849 þegpar fréttaritari leit inn til krakkanna klukkan 22.00. Sennilega hefur einhver óskað þess daginn eftir að það væri til lyf við harðsperrum. — Bernhard Lokanámskeið vetrarins er að hefjast. 7 VIKNA NÁMSKEIÐ FRÁ 25. FEBR. TIL 15. APRÍL. Sjaldan og/eða aldrei hefur verið betri OG/eða brýnni ástæða OG/eða aðstæður (EF þú pælir í því) til að vippa sér á námskeið í Kramhúsinu. Hér er pláss fyrir flest allt og alla. í rauninni frábært úrval námskeiða og pottþéttir kennarar. Sérstaka athygli vekjum við á NANETTE NELMS sem er á förum eftir þetta námskeið. Sem sagt síðasta tækifæri að komast í nám hjá þessum frábæra dans- og kennara. s£b*n * ^ 00I1S KC!m«a«'S^út>maaans Dansspum KENNARAR: Anna Richardsdóttir og Joan •“'UdSKL uhn (Sérsvið KFNNAR/ Hjördís Magnúsdóttir ivoeB** INNRITIJN AUADAOAVim^ g 15103 + 17860 Dans- og leiksmiðja v/Bergstaðastr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.