Morgunblaðið - 21.02.1987, Síða 34

Morgunblaðið - 21.02.1987, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987 Silfur hafsins 1 Heimildarmynd um síldarsöltun, sOdveiðar og sölu saltsOdar NÚ ER lokið gerð heimildarkvik- myndar um síldarsöltun og sölu saitsOdar íslendinga, en undir- búningur að gerð myndarinnar hófst haustið 1979. Myndin heitir Silfur hafsins og er um klukku- stundar löng. Ráðgert er að frumsýna mundina á Höfn í Horaafirði sunnudaginn 22. feb- rúar. Vikuna þar á eftir verður hún sýnd á öllum helztu söltunar- stöðvum á Austfjörðum. Síðan verða sýningar i Vestmannaeyj- um, Þorlákshöfn, á Suðuraesj- um, Akranesi og loks í Rekjavík. Myndin verður ennfremur fáan- leg á myndböndum. Lifandi myndir hf. gerði myndina fyrir Félög sildarsaltenda á landinu með styrk frá Síldarútvegs- nefnd. í frétt frá Lifandi myndum segir svo um gerð og innihald mjmdarinn- ar: „Árið 1979, þegar minnzt var aldarfjórðungsafmælis Félags sfldarsaltenda á Suður- og Vestur- landi, kom fram sú hugmynd að láta gera kvikmynd um saltsíldar- iðnað íslendinga. Hugmynd þessi fékk góðar undirtektir og varð að samkomulagi við Félag Sfldarsalt- enda á Norður- og Austurlandi, að ráðast í gerð slíkrar kvikmyndar. Undirbúningur vegna handritsgerð- ar hófst í nóvember árið 1979. Veturinn 1980 til 1981 var lokið vinnu við fyrstu útgáfu kvikmynda- handritsins. Handritið tók síðan talsverðum breytingum á fram- leiðslutímanum vegna þess hve efnið er jrfirgripsmikið og vanda- samt var að koma því fyrir í einni kvikmjmd, sem væri innan við einn- ar klukkustundar löng. Af þessum sökum er til dæmis sleppt að geta um persónur, sem koma við sögu, bæði í nútíð og fortíð og engin við- töl eru í myndinni. Mikil vinna fór í að leita að göml- um kvikmyndum og ljósmyndum vegna myndgerðarinnar. Við þessa leit hafðist upp á mörgum merkileg- um kvikmjmdum, sem legið höfðu f glejmnsku bæði hér heima og er- lendis og koma nú sumar hveijar fyrir sjónir almennings í fyrsta sinn. Gerð mjmdarinnar stóð síðan með hléum fram á haustið 1986. Kvik- mjmdataka hófst að marki á sfldar- vertíðinni 1981 til 1982, en megin hluti mjmdarinnar er tekinn á árun- um 1984 til 1985. Helztu upptöku- staðir voru Vopnaflörður, Seyðis- fjörður, Eskifjörður, Stöðvarfjörð- ur, Djúpivogur, Homafjörður, Vestmannaeyjar, Þorrlákshöfn, Grindavík, Keflavík og Reykjavík. Heimildarkvikmjmdin Silfur hafsins fjallar um saltsfldariðnað íslendinga bæði fyrr og nú. í upp- hafi mjmdarinnar er gerð örstutt grein fyrir áhrifum sfldarinnar á sögu Evrópu frá miðöldum til loka síðustu aldar og gijdi sfldveiða og sfldarsöltunar fyrir íslendinga eftir að byijað var að salta sfld hér á landi fyrir réttum 100 árum. Kjölfesta mjmdarinnar er þó í nútímanum, þar sem lýst er einu starfsári í þessari atvinnugrein. Síldin háfuð úr nótinni Starfsemi Sfldarútvegsnefndar og félaga sfldarsaltenda er kjmnt, fylgzt er með undir búningi samn- inga og gangi samningaviðræðna, undirbúningi í sjávarplássum fyrir komu sfldarinnar eru gerð skil, markaðs- og sölumálin kjmnt og fylgzt er með veiðum, söltun og útskipun. Inn í þessa frásögn er fléttað sögulegum köflum, þar sem meðal annars er ijallað um ásatand- ið í sfldarsölumálum á fyrstu áratugum aldarinnar, skipulagn- ingu atvinnugreinarinnar og stofn- un Sfldarútvegsnefndar, mikilvægi útvegsins fyrir þjóðarbúið á kreppu- árunum 1930 til 1940, sfldarleysis- sumrin eftir heimsstyrjöldina síðari, nýjar veiðiaðferðir, sem leiddu til sfldarævintýrisins á sjöunda ára- tugnum, hrun norsk-íslenzka sfldar- stofnsins kringum 1968 og uppbyggingu saltsfldariðanaðarins eftir sfldveiðibannið 1972 til 1974.“ SQdarsöltun fyrr á öldinni Morgunblaðið/Árni Sæberg Hestakaup STOFNUÐ hefur verið íslenska hestasalan á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Hestasalan er að Faxabóli 1, þar sem Halldór Sigurðsson gullsmiður hefur stundað hrossasölu um árabil. Nú er kominn til liðs við hann Sveinn Hjörleifsson og á myndinni eru þeir félagarnir með “einn góðan" með sér. Tæp 30.000 með alnæmi á lokastigi Bandaríkjunum SKRÁÐIR hafa veríð 40.638 sjúklingar með alnæmi á loka- stigi um heim allan, samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheil- brígðisstofnunni frá 11. febrúar síðastiliðinn. Athygli vekur í yfir'iti stofnunar- innar að hinar ýmsu þjóðir virðast leggja mismikið kapp á skráningu. Sovétmenn kannast til dæmis að- eins við einn alnæmissjúkling og sömu sögu er að segja um Kína, Bolivíu, Chad, Ungveijaland, Mósambik, Sri Lanka, Kúbu, Kýp- GENGIS- SKRANING Nr.35 - 20. febrúar 1987 Kr. Kr. ToU- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 39,310 39,430 39,230 St.pund 60,030 60,204 60,552 Kan.dollari 29,564 29,654 29,295 Dönskkr. 5,6909 5,7083 5,7840 Norakkr. 5,6209 5,6381 5,6393 Sænskkr. 6,0426 6,0610 6,0911 Fi.mark 8,6348 8,6612 8,7236 Fr.franki 6,4466 6,4663 6,5547 Belg.franki 1,0367 1,0399 1,0566 Sv.franki 25,4023 25,4798 26,1185 Holl. gyllini 19,0041 19,0621 19,4303 V-þ.mark 21,4662 21,5317 21,9223 ítlira 0,03018 0,03027 0,03076 Austurr. sch. 3,0526 3,0619 3,1141 Port escudo 0,2778 0,2787 0,2820 Sp.peseti 0,3048 0,3057 0,3086 Jap.yen 0,25554 0,25632 0,25972 Iraktpund 57,098 57,272 58,080 SDR(Séret) 49,5469 49,6975 50,2120 ECU, Evrópum. 44,3142 44,4494 45,1263 ur, Singapore, Pólland, Austur- Þýskaland og fleiri austantjalds- lönd. í Vestur-Þýskalandi hafa hinsvegar 875 verið skráðir og Bandaríkjamenn hafa, samkvæmt tölum Alþjóðaheilbrigðisstofnunar- innar, á skrá hjá sér 29.536 sjúkl- inga með alnæmi á lokastigi og eru þar því flestir sjúklinga. I Frakk- landi eru skráðir 1.253 sjúklingar, í Brasilíu 1.012 og í Kanada 809 svo^ dæmi séu tekin. Á íslandi hafa fjórir sjúklingar verið skráðir með sjúkdóminn á lokastigi. Fyrirlestur um hljoð- skipan MÍMIR, félag stúdenta í íslensku við Háskóla Islands, hefur í vetur staðið fyrir röð fyrirlestra um íslensk fræði. Félagið hefur fengið fræðimenn til að greina frá rannsóknum sínum á ýmsum sviðum fræðanna. Næsti fyrirlestur í þessari röð verður laugardaginn 21. febrúar í stofu 101 í Gdda. Að þessu sinni verður fjallað um málfræðileg efni. Sigurður Konráðsson cand. mag. flytur fyririestur sem hann nefnir Um hljóðskipun. Fyrirlesturinn hefst kl. 14.00 og er öllum opinn. Skátar á landsmóti í Viðey 1986. Morgunblaðið/Haraldur G. Dungal Skátahátíð í Laugarneshverfi SKÁTAR um allan heim gera sér glaðan dag sunnudaginn 22. febrúar í tilefni fæðingardags upphafsmanns skátahreyfing- arinnar, Roberts Baden-Pow- ell, en hann fæddist 22. febrúar 1857. Skátar um allt land standa fyr- ir hátíðarhöldum þennan dag og mun skátafélagið Dalbúar í Lau- gameshverfi bjóða upp á eftirfar- andi hátíðardagskrá: Kl. 13.00 verður safnast saman við skáta- heimilið við Leirulæk, kl. 13.30 verður stutt ávarp flutt og að því loknu verður gengið fylktu liði til Laugameskirkju og kl. 14.00 verður guðsþjónusta í Laugames- kirkju þar sem sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Að guðs- þjónustunni lokinni verður gengið til Laugamesskóla þar sem upp- hefst skemmtan með söng og gleði. (Fréttatilkynning’.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.