Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 12.60 ► Dallas. Endursýning. <®>13.45 ► Fjalakötturlnn. Réttarhöld- In (The Trial). SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.65 ► Enaka knattspyrnan. Bein útsending frá leik Queens Park Rangers og ManchesterUnited. 16.46 ► íþróttir. 17.00 ► Spœnskukennsla II: Ha- blamos Espanol. — Endursýndur 5. þáttúrog 6. þátturfrumsýndur. íslenskarskýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 ► íþróttlr. 18.30 ► Kardimommubærinn. Handrit, myndirog tónlist eftirThorbjörn Egner. Leikstjóri: KlemenzJóns- son. Sögumaður: Róbert Arnfinnsson. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Smollir. 4BM3.45 ► Fjalakötturinn. Róttarhöldin. Aðal- hlutverk: Orson Welles. Jean Moreau, Anthony Perkins, Elsa Martinelli og Romy Schneider. Leik- stjórn og handrit: Orson Welles. Framleiðandi: Alexander Salkind. Frakkland/ltalíaA/estur- Þýskaland 1962. 4BM5.50 ► Nærmyndir. Naermynd af Þuríði Páls- dóttur óperusöngkonu. Umsjón: Jón Óttar Ragnars- son. CBM6.30 ► Ættarveldið(Dynasty). Umbúðirnareru fjarlægðar af andliti Stevens. Læknar finna eiturefni í blóði Jeffs og Mark og Fallon semur vel á Haiti. CBÞ17.15 ► NBA — körfuknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.45 ► Sœldarlff (Happy Days). Þáttur um ástsjúka unglinga þegar rokkið hljómaði sem hæst. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Brot- 20.00 ► Fróttlrog voð- 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir 21.35 ► Kvöldstund með Gene ► Háskaleikur (The Stunt Man). Bandarísk bíómynd frá 1980. Leik- iðtil morgjar. ur. (The Cosby Show). Kelly (An Evening with Gene Kelly). stjóri: Richard Rush. Aöalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback og Umsjón: Guðni 20.35 ► Lottó. 21.15 ► Maðurvikunnar. Listamaðurinn lítur yfir farinn veg Barbara Hershey. Maðuráflótta undan lögreglunni færvinnu hjá kröfu- Bragason. og segir frá starfi sínu í kvikmynda- hörðum leikstjóra sem heldur yfir honum hlífðarhendi. heiminum. Einnig eru sýnd atriöi úr nokkrum þekktum myndum. 00.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttirog veöur. 20.30 ► fslenski list- CBÞ21.40 ► Spenser. Kaþólskur prestur neit- Inn. 40vinsælustu ar að trúa að ung nunna hafi framið sjálfsmorð popplög landsins kynnt. og falast eftir aðstoð Spensers við að upp- 21.16 ► Klassapfur lýsa dauða hennar. Eftirgrennslanir Spensers (Golden Girls). Lokaþátt- leiöa margt grunsamlegt i Ijós. Aöalhlutverk: ur. Robert Ulrich. CBÞ22.30 ► Lady Jane. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Cary Elwes og John Wood. Leikstjórn: Trevor Nunn. CBÞ00.50 ► Blóðug sólarupprás (Red Dawn). Aðalhlutverk: Patrick Swa- yze, C. Thomas Howell og Lea Thompson. Leikstjóri: John Milius. CBÞ01.35 ► Svik ítafli (The Big Fix). Aöalhlutverk: Richard Dreyfus. 04.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.10 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield" 09.35 Tónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóömálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 15.05 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 FréHír. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. Eg vil byrja á því að óska Vil- borgu Einarsdóttur innilega til hamingju með að hafa komist á verðlaunapallinn í Genf. Það er óþarfi að fjölyrða frekar hér um Genfarverðlaunin fyrir handrit að sjónvarpsleikriti sem samband Evr- ópusjónvarpsstöðva og Evrópuráðið standa að en eins og alþjóð veit þá komst Vilborg í hóp tíu verðlauna- hafa sem telst afrek þar sem innsend handrit voru í kringum 1600. Enn og aftur til hamingju Vilborg og veldu nú til leiks hina færustu kvikmyndaþuli svo við megum rata að hjarta gömlu góðu Evrópu. ífásinniÖ Æ, það verður víst ekki vikist undan þeirri kvöð að skrifa um argaþrasið hér heima því sjaldnast fá nú dálkahöfundar fríar ferðir út fyrir skerið enda ekki ástæða til 16.30 Leikrit: „Hvaö gat ég annað gert?" eftir Maríu Jotuni. Þýðandi: Guðrún Siguröardóttir. Leikstjóri: María Krist- jánsdóttir. Leikendur: Bríet Héðins- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Edda Heiðurún Back- man, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir og Þórunn Sig- uröardóttir. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar barna- og unglingabækur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' í mig. Þáttur i umsjá Sól- veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) því gagnrýnispárið gleymist næst- um því áður en prentsvertan þomar. Ljúf bréf og hringingar smyija þó alltaf viðog við tannhjól þess undar- lega klukkuverks er fer í gang 250 sinnum á ári. Til hvers er annars allt þetta strit? Er ekki best að ljós- vakavíkingamir fari sínu fram bítandi í skjaldarrendur? Predikar- inn segir: Hvað fær þá maðurinn fyrir allt strit sitt og ástundun hjarta síns, er hann mæðist í undir sólinni? Því er auðsvarað kæri Predikari. Auðvitað hefur maður sitt lifíbrauð fyrir allt þetta strit þótt það sé í sjálfu sér kannski til einskis. Ég hef til dæmis reynt hér í þessu fá- tæklega þáttarkomi að vara menn kurteisislega við hinni óhæfilegu samtvinnun auglýsinga og skemmtiefnis sem nokkuð hefir borið á hjá sumum ljósvakamiðlun- um. Þessar ábendingar mínar virðast ekki hafa haft hin minnstu áhrif og er þá ekki réttast að gef- 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. Sigurður Einars- son sér um tónlistarþátt. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Við rásmarkiö. Arnar Björnsson lýsir leik íslendinga og Norömanna á Pólmótinu í handknattleik sem háður er i Stafangri. Umsjón: Þorbjörg Þóris- dóttir og Siguröur Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Kynning á nýjum íslenskum hljóm- plötum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósppason. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Lára Marteins- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. ast bara upp og láta sölumennina um allt heila klabbið? Ungum var mér kennt að láta ekki ágimdina ráða gerðum mínum. Það er máski þessi lexía er stýrir pennanum. Látum ekki ágimdina bía út líf okkar og drögum því mörkin í ljósvakamiðlunum á milli auglýsinga og skemmtiefnis! Per- sónulega er ég nú þeirrar skoðunar að ef menn selja einu sinni sál sína þá sé hún föl eftir það. En einnig held ég að góðir drengir geti smám saman og óafvitandi orðið sam- dauna ágimdarheimi hinnar trylltu sölumennsku ef þeir lifa og hrærast í umhverfi þar sem mörkin milli sölumannsins og ljósvakavíkingsins hafa nánast þurrkast út. Ég vil að lokum taka dæmi er sannar ef til vill hvað við er átt og er það valið af handahófi úr ljósvakasvelgnum. í fyrradag efndi hinn annars ljúfi morgunþáttarstjóri Valdís Gunn- arsdóttir til saklauss getraunaleiks á Bylgjunni en slíkir leikir eru eins BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist, tekur á móti gestum o.fl. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.00. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gislason. Tónlistarþátt- ur. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. STJARNAN FM 102,2 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar- þáttur. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón spjallar við fólk og leikur tónlist. og hlustendur vita mikið stundaðir á útvarpsstöðvunum. Valdís til- kynnti um verðlaunin sem vom miðar á tónleika hjá popphljómsveit X. Og hverjar vom spumingamar: Hvar em hljómleikar X haldnir? Hvað heitir lag hljómsveitar X sem nú er á vinsældalistanum? Það var athyglisvert að þáttarstjórinn hélt áfram að bera upp spumingu núm- er eitt, eftir að rétt svar hafði borist svona einsog til að festa nú vel í minni nafn þess staðar þar sem tónleikar hljómsveitar X vom fyrir- hugaðir. Því er stundum haldið fram að það sé mikil gæfa að búa í fijálsu samfélagi þar sem fjölmiðlamenn leitast við að varpa Ijósi á gangverk veraldarinnar en er ekki frelsið í hættu þegar við getum ekki lengur treyst því að starfsmenn Ijósvaka- miðlanna séu ekki dulbúnir sölu- menn? Ólafur M. Jóhannesson 16.00 íris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt- ur. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Milli mín og þín" Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Með bumbum og gigjum, í um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 01.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 8.00 Morgundagskrá í umsjá MR. 11.00 Morgunstund með Sigurði Ragn- arssyni. MH. 13.00 MS. 15.00 FG á Útrás. 17.00 Tónpyngjan. 19.00 Kvennó. 21.00 MR. 23.00 Músik á stuðkvöldi. Darri Ólasori IR. 01.00 Næturvakt. UÓSVAKINN FM 95,7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg sér um þáttinn. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 02.00-06.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Ókynnt Laugardagspopp. 13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar- inó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir og útivist. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna í íslandsmótinu. Áskor- andamótið um úrslit í .ensku knatt- spyrnunni á sínumst að um klukkan 16. 17.00 Rokkbitinn. Péturog HaukurGuö- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. 23.00 Næturvakt Óskalög, kveðjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,5 17.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthíasson og Guðrún Frímanns- dóttir. Skin og skúrir á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.