Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 39 | we ARI NQT 1 CDMHUNlST'' 1 WE DD NT ACCEP ! DEMRWm TO OJBf Reuter Kúbönsku fangarnir í Atlanta hengdu upp skilti þar sem helsti ásteytingarsteinn í samningaviðræðum þeirra og bandarískra yfirvalda kemur skýrt fram. „Við erum ekki kommúnistar. Við sættum okkur ekki við að verða sendir til Kúbu.“ Bandaríkin: Gíslum kúb- önsku fang- anna í Atl- anta sleppt Atlanta, Reuter. GÍSLUNUM 89, sem haldið var af 1.100 kúbönskum föngum i fangelsinu i Atlanta síðastliðna ellefu daga, var sleppt i gær. Kúbönsku fangarnir eru enn lokaðir inni í fangelsinu, sem er illa farið af eldi eftir umsátr- ið. Kúbönsku fangarnir slepptu gíslum sínum eftir að hafa undir- ritað átta liða samkomulag við yfirvöld, samskonar samkomulag og gert var við fangana í fangels- inu í Oakland, sem gáfust upp fyrir viku. Til stóð að fara inn í fangelsið seinni partinn í gær til að koma föngunum í gæslu annars staðar. Telja yfírvöld að sýna verði mikla aðgæslu ef einhverjir fanganna vilja ekki gefast upp og reyna að beita ofbeldi. Gíslamir 89, sem allir voru starfsmenn fangelsisins, voru vel á sig komnir þegar þeim var sleppt. Margir hafa lýst yfir ánægju með lyktir málsins og segja það mikinn sigur að yfirvöld gripu ekki til vopnaðra aðgerða. gVS. ' ~ ~f*? /^E3bb <STDK TÆRHUÓMUR Alveg meirí háttar kaffi. © Vörumarkaðurinn hi. J Kringlunni - sími 685440 Félagsheimilið Hraunvangi, Hafnarfirði Blómabúðin Dögg, Bæjarhraun 26, Hafnarfirði OPNUNARTÍMI: Mánudaga-föstudaga kl. 14-22 ig Laugardaga og sunnudaga kl. 10-22 ^ STYRKIÐ SKÁTA í STARFI J ÓLATRÉSALA® HJÁLPARSVEITAR SKÁTA í REYKJAVÍK OG HAFNARFIRÐI SÖLUSTAÐIR: Snorrabraut 60, Reykjavík (Skátahúsið)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.