Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 62
62 I MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 • FM steríóútvarp og kasettutæki. 16 Watta magnari. Stunga fyrir heymartól. Innbyggður hljóðnemi. Kjörin jólagjöf fyrir unglinginn. • Eldhúsvél. ---------------- Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. • Utvarpsklukka j tjmSr' Ji AM/FM útvarp. Inn- j s byggt loftnet. L\ v'*-------- — Vekjarastilling á út varp eða hljóðmerki. • Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterkog ótrúlega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma í saumaskap. Verðið er eftir því. • ísvél. Býrtil IjS / f [M Ijúffengan ís og ísrétti [V^ úrt.d. rjóma, jógúrteóaL^^—------------- ávöxtum. Tvöföld einangrun á skál. Hlióðlát og • Gufustraujárn. Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með 35 gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 cl vatnsgeymir. þægileg í notkun. 64ra bls. upp- skriftabók fylgir. • Kraftmikil ryksuga. Mikill sogkrafturen hljóð- látur mótor. Fóthnappur. Tveir auka hausar. Þessi ergóð i jólahreingeminguna. • Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. • 12 bolla kaffivél, eilífðar filter. Mæliskeið, vatnsmælir og hitaplata. • Steríósamstæða me tvöföldu kassettutæki, y hálfsjálfvirkum plötu- Hv, spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steríómagnara og tveir 40 Watta hátalarar. Skápur um alla samstæðuna. • Djúpsteikingarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu- og loftsíur má þvo. Tekur 2,251 af olíu. Hitastilling með v' Ijósi. Sjálfhreinsandi. • Sjálfvirk brauðrist. j - Stillir sig sjálf fyrir nýtt, > frosið eða gamalt brauð. • Hárburka. Tvær hitastillingar. \\>1 ........... Lágvær og fer vel i hendi. VEBOERUWOtWVlÐSTAÐGREj^ HeimlttsteeW S/ETÚNI »:691S1S l/cð&IMtO® saHaufigw Aðventukvöld í Laugarnes- kirkju Sunnudaginn 6. desember verður guðsþjónusta kl. 11 í Laugames- kirkju fyrir alla fjölskylduna, eins og verið hefur í allt haust. En sá háttur hefur verið á, að bömin hafa fengið sérstaka fræðslu í tveimur aldurshópum meðan á prédikun stendur. Um kvöldið kl. 20.30 verð- ur síðan aðventuhátíð með fjöl- breyttri dagskrá. Ræðumaður verður dr. Bjöm Bjömsson prófess- or. Unglingar úr Æskulýðsstarfí Laugameskirkju sýna helgileik undir stjórn Jónu H. Bolladóttur. Kirkjukórinn flytur tvö verk. Ann Toril Lindstad leikur á orgel kirkj- unnar. Einnig verður einleikur á fíðlu og almennur safnaðarsöngur. Sóknarprestur flytur lokaorð. Eftir samkomuna í kirkjunni verður boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur í Safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Kvenfélags Laugamessóknar. Aðventukvöldin í Laugames- kirkju hafa í mörg ár verið hápunkt- ur kirkjustarfsins á aðventu. Það er von okkar að sem flestir taki þátt í hátíðinni og njóti þannig frið- sællar kvöldstundar á aðventu. Jón D. Hróbjartsson, sóknarprestur. Aðventukvöld Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Nk. sunnudagskvöld 6. desember verður aðventusamkoma í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði og hefst samkom- an kl. 20.30. Dagskrá samkomunn- ar verður fjölbreytt að venju. Jóhanna Linnet söngkona mun syngja einsöng. Ásgeir Steingríms- son og Örn Falkner flytja samleik á trompet og orgel. Hugvekju kvöldsins flytur Guðrún Ásmunds- dóttir leikkona. Þá mun kór kirkj- unnar flytja lög sem sérstaklega hafa verið æfð fyrir þetta tilefni en stjómandi kórsins er Öm Falkn- er. Að venju lýkur samkomunni með því að kertaljós verða tendmð og sálmurinn „Heims um ból“ sung- inn. Aðventukvöld em fastur liður I undirbúningi jólanna hjá mörgum. Vonandi geta sem flestir átt ánægjulega stund í kirkjunni sinni á sunnudagskvöldið en þangað em allir velkomnir. Einar Eyjólfsson, safnaðarprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.