Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 73 Skála fell BobbyHarrissonog JohnWiison spila. ■§»ÍHiOTEiL# FLUGLflDA jSZ HÓTEL Opið öll kvöld til kl. 01.00. REIKNIVÉLAR JVC hljómtæki 1988 Hinn stafræni tónn Stafræni digital tónninn er undraorð hljómtækninnar í dag. Það er tölvutæknin sem gerir stafræna tóninn mögulegan. Og stafrænum hljóðgjöfum fer fjölgandi, diskspilarar eru orðnir almenningseign og diskaúrvalið er ótakmarkað. JVC tæknin er gegnsýrð stafrænu þróuninni. Hún kemur fram í JVC DIGIFINE hljómtækjum, MIDI samstæðum og CD ferðatækjum. Þeir sem kaupa JVC hljómtæki í dag upplifa kosti örtölvanna. JVC tæki eru auðveldari í notkun og fjölhæfari. Gakktu inn í stafræna heiminn með JVC. JVC MJPER lECHDOLOCV DK-iFinE 3ERIÉS RX-950V Tölvustýrður útvarpsmagnari Ef þú vilt búa til nýja samstæðu eða endurbæta þá gömlu eru útvarpsmagnararnir frá JVC með RX-950V í broddi fylkingar svarið! Sumir vilja fá allt upp I hendurnar. Einhver sagöi að það værí ekki hægt, en þaö voru ekki við hjá JVC. • 2 x 120 W (DIN) • Samhæfö A/V (hljóð/mynd) fjarstýring meö skuggastafasýni og snertistjórn- borði • COMPU LINK stýrikerfi • Tölvustýrður 7 banda SEA tónjafnari með 5 föstum tónminnum og 5 notendaminnum • Tölvustýrður móttakari með 32 minnum, sjálfleitun, stöðvaskönnun og dB styrkmæli • Getur stýrt þremur myndbandstækjum, með afritun, hljóðveljara og acoustic expander • Dynamic SuperA magnari, formagnari og kraftmagnari aögreindir t.d. fyrir Surround Sound hljóð- gia.a • F,ö,hæ„ risas.brt Ijösaborft. RX.SS0 (2x65W) Kr. 40.800 RX-450 (2x50W) Kr. 26.500 RX-250 (2x35W) Kr. 20.800 Verð kr. 54.000 flCOMPflCT XL-V250 Diskspilari • 3 geisla hárnákvæmur hljóögjafj (pickup), JVC hönnun, leiöréttigeislar eru nær aðalgeisla en I venjul. 3 geisla kerfum • Ný Y-stýring sem gefur öruggan lestur þrátt fyrir óhreinindi og rispur • ISS kerfi sem gerir diskdrif og hljóðgjafaeiningu óháöa sökklinum (titringi) • Stafræn sía fyrir suð sem stafar af úthijóöstíðni merkja frá D/A breyti® Minni fyrir 15 lög • Endurtekning, öll lög eða lög I minni • Sleppi- og leitareiginleiki • Nýtt stæði fyrir disk I skúffu • 6 stafa skuggasýnir • COMPU LINK samhæfður • Heyrnatólatengi XL-V450 Með fjarstýringu. Úrvinnsla (editing). Kynni-skönnun. 32 minni. Index. Tilviljunarafspilun. Kr. 26.400. XL-V550 Með ,.Opticalink", sem eyðir suði milli stafrænna og hliðrænna hljóðrása.’.Sér grindur fyrir staf og hliðrænar rásir. Radial grind undir spilara. Kr. 35.800. Verö kr. 21.800 • DAT snúningshausa kerf i • Sambærileg hljómgæði við CD spilara • Styrksvið 96 dB • Tlðnisvör- un 5 Hz — 22 kHz ± 0.5dB• Hraöabreytingar ómælanlegar • Tveggja eða fjögurra tíma upptaka/af- spilun • Ljósleiöara inngangur/útgangur • Undirmerki á bandi gera mögulega hraðleitun á 150 föld- um hraða, lagaminni (programmed playback) o.fl. • Lagaleitun tekur 15 sek. að meðaltali • Heyran- leg leitun á þreföldum hraða • Kassetta helmingi minni en venjuleg • Málmband gerir mögulegar HighDensity upptökur: 6Vkbyte á tommu. • 4 afspilunareiglnleikar miðað við sýnitíöni • Mónitor til aö kanna nákvæmlega hljóð sem fer á band • Opnun meö dúnmjúku „vængja" loki • COMPU LINK samhæft. STrilSTIC MIDI-2WCD Tölvustýrður útvarpsmagnari U UU|Þ/|J m/tvöföldu kassettutæki og hátölurum Midi er hljómtækjalausnin í dag. Midi er minni. Midi gengur hvar sem er. Mtdi afgreiðir stafrænu merkin léttilega. Gefðu Midi stæðunum gaum. • 2 X 30W (DIN) • COMPU LINK IJarslýrlng • Tvölalt dekk, samstlllt alritun, dolby B • Kvarsstýrt stafrænt útvarp með 32 minnum og stöövaskönnun • 5 banda SEA tónjafnari • 4 tækjainntök: TAPE, PHONO, TUNER, CD/AUX • Alsjálfvirkur plötuspilari • Tveggja eininga hátalarar, 16 cm bassi. Verð kr. 39.700 XL-E3 Diskspilari fyrir MIDI-2W. Fjarstýranlegur. Eiginleikar eins og á XL-V250. Kr. 21.800. MIDI-5WCD (2 x 50W) Kr. 55.000 MIDI-7WCD (2 x 60W) Kr. 62.400 PC-V1 CD ferðasamstæða. Öskurdýrið frá JVC! • 27W • Innbyggöur diskspilari meö fjarstýringu • 16 laga minni, endurtekning og kynniskönnun • Laga og afgangssýnir • Tvöfalt kassettutæki, beggja átta afspilun/upptaka, iagalei tun. hraöaf ritun milli tækja og samstillt afritun við diskspilara • Klukka. tímastillir og sjálfslokknun • 5 banda SEA tónjafnari • 5 banda útvarp• 3 orkugjafar • Tengi fyrir: hljóönema, heyrnatól, aukatæki, aukahátal- ara, riðstraum og CD útgang • Metal/króm stillingar, dolby B • Lausir 12 cm hátalarar meö nýrri akríl- reslnkeilu Verö kr. 37.800 PC-V2 24W. Önnur dúndurstæða með diskspilara. Upphækkun. 3D Super bassaeining skilar lygilegum bassa (niðrí 40 Hz). Kr. 29.900 § ff /Ik fMX Af Þeim tölvustýringum sem JVC notar er COMPU LINK ^Ik## kerfiö hiö markveröasta, en með því er hægt aö fram- kvæma víxlverkandi og samstilltar aðgerðir milli tækja og auk þess fjarstýra þeim. Einnig er hægt að stjórna nýjum JVC myndbandstækjum og sjónvörpum með fjarstýring- unni og þannig tengja og blanda saman mynd og hljóði. IIIIRemotellll Control System JVC Faco Laugavegi 89 o 13008 Kynnum JVC hljómtæki og videótæki í Faco og Kaupstað í Mjódd laugardaginn 5. desember, kl. 10 til 16. Sérstök kynning á COMPU LINK kerfinu og XD-Z1100„ stafræna segulbandstækinu. Einnig fjölbreytt kynning á JVC myndbandstækjum, JVC myndvinnslutækjum, JVC VideoMovie upptökuvélum og JVC sjónvörpum. Líttu inn og skoðaðu JVC tækniheiminn. Öll verð miðast við staðgreiðslu GÖGNIN ÚR GÖMLU PC GANGA Á MILLI -IBM PS/2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.