Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 33 KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Aðventuhátíð í kirkju Óháða safnaðarins sunnudag kl. 20.30. Ræðumaður: Harald- ur Ólafsson, lektor. Einsöngur: Halla Margrét Árnadóttir. Dú- ett: Feðgarnir Jónas Dag- bjartsson og Jónas Þórir Þórisson leika á fiðlu og orgel. Kirkjukór safnaðarins leiðir söng undir stjórn Heiðmars Jónssonar, organista. Leik- menn lesa ritningarlestra og beðið verður fyrir sönnum jóla- undirbúningi. Ljósin tendrast kerti af kerti um leið og jóla- sálmurinn „Heims' um ból" verður sunginn. Kaffiveitingar. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema laugardag, þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 10. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 14. Söng- stund á Sólvangi í Hafnarfirði kl. 16. Bæn kl. 20 og almenn samkoma kl. 20.30. GARÐAKIRKJA: Barnasam- koma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn aðstoða. Börn úr forskóladeild Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leiða söng undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdótt- ur. Organisti Helgi Bragason. Þórhallur Heimisson æsku- lýðsfulltrúi kirkjunnar prédikar. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Að- ventusamkomá kl. 20.30. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona flytur hugvekju. Jóhanna Linnet syngur einsöng. Ásgeir Steingrímsson og Örn Falkner leika samleik á trompet og orgel. Kirkjukórinn syngur. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍT- ALA: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Bragi Friðriksson. INNRi-Njarðvíkurkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Að- ventusamkoma kl. 20. Ferm- ingarbörn lesa ritningartexta. Fjórir tónlistarmenn flytja kirkjuleg verk. Nýr messu- skrúði tekinn í notkun. Kaffi- veitingar verða í safnaðar- heimilinu eftir messu í boði systrafélagsins. Þar syngur kirkjukórinn aðventusálma o.fl. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- starf kl. 11 í umsjá Sigríðar Sigurgeirsdóttur. Bænastund kl. 17. Fjórir tónlistarmenn flytja kirkjuleg verk. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Að- ventuljósin tendruð. Mikill söngur. Guðspjallið útskýrt og börnin fá mynd og verkefni til úrvinnslu heima. Bænasam- koma nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Kaffi og umræður á eft- ir. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfn- um: Messa kl. 14, með þátt- töku leikfélagsins. Aðventu- Ijósin tendruð. Barnakór syngur undir stjórn Höllu K. Sverrisdóttur. Birkir Ólafsson les sögu. Guðný Magnúsdóttir leikur á klarinett. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Samvera í skólanum að lokinni messu þar sem börnin munu halda áfram að syngja jólasálma og að- ventulög. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Konur úr kvenfélag- inu Gefn taka þátt í guðsþjón- ustunni með Ritningarlestri og bænagjörð. Tónlistarflutning- ur. Organisti Esther Ólafs- dóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSN ESKIRKJA: Aðventu- kvöld í tilefni af 100 ára vígslu- afmæli kirkjunnar kl. 20. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur erindi um sálmaskáldið Hallgrím Pétursson. Kór grunnskólans í Sandgerði og hópur einsöngsnemenda syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir söngkona syngur einsöng. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Sóknar- prestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Aðalsafnaðar- fundur fer fram að lokinni messu. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Aðventuhátíð kl. 16. Stutt helgistund í kirkj- unni, en síðan gengið yfir í safnaðarheimilið. Þar verður fjölbreytt dagskrá, mikill söng- urog önnurtónlist. Ræðumað- ur er Gísli Gíslason bæjarstjóri. Jón Ólafur Sigurðsson spjallar um nokkra aðventu- og jóla- sálma og lögin við þá. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Að- ventusamkoma í Borgarnes- kirkju kl. 17. Fjölbreytt dagskrá við allra hæfi. Sóknarnefnd. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Að- ventukvöld kl. 20.30. Ræðu- maður kvöldsins er dr. Stefán Skaftason yfirlæknir. LÖGREGLUKÓRINN SYNGUR HJÁ 0KKUR í DAG KL. 14.30 ítilefni af útkomu bókarinnar NÁTTFARI sautján sakamál, íslenskogerlend. Fingrafarasérfræóingar lögreglunnar verða á staónum. EYMUNDSSON Austurstræti 18 EINSTAKIR EGGERT _ feldskeri Opið alla laugardaga 10:00 - 14:00. Greiðslukort - afborganir. ' Efst á Skólavörðustignuni, sími II121. Sérsaumaðir loðfeldir eru okkar stolt. y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.