Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 47 smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Píanóstillingar og viðgerðir Bjarni Pálmarsson, hljóðfærasmiður, simar 13214 og 78490. BasarK.F.U.K. verður i dag og hefst kl. 14.00 í húsi félaganna á Amt- mannsstig 2b. Á boðstólum verður handavinna, jólavarning- ur, kökur o.fl. Kaffi og meðlæti til sölu á meðan basarinn er opinn. Samkoma sunnudags- kvöldið 6. desember kl. 20.30. Telpur frá Y D Amtmannsstig syngja. Lilja Kristjánsdóttir hefur hugleiðingu. Kalifornía Myndarlegur svissnesk-þýskur itali, 39 ára sem býr i Kaliforníu, óskar eftir að komast i samband við huggulega granna islenska konu. Ef þú ert i giftingarhugleiö- ingum og óskar eftir breytingu og einlægu sambandi skrifaðu þá til mín. Áhugamál mín eru heilsurækt, dans, börn, leikhús, hvítvin, bió og ferðalög. Ég er léttur i lund, rómantískur og fjár- hagslega vel settur. Ég hef gaman af að skrifa, hlaupa, liggja á strönd, sögu forfeðra okkar, fljúgandi furðuhlutum, fornleifa- fræði og heimspeki. Vinsamleg- ast sendið mynd. Öllum bréfum verður svarað. Hægt er að út- vega samband við íslendinga i Kaliforníu til að fá upplýsingar um mig. Sendið upplýsingarnar á ensku til auglýsingadeildar Mbl. merkt- ar: „Kalifornía - 3177“. Trú og lítf Smldjuvcgl 1 . Kópavogl Tony Fitzgerald predikar á sam- komu í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Sundlaugavegi 34 -sími 681616 Mánudagur 7. des. kl. 21-23. Kennum Tyrolavals og hopsa, hambo og Les Lanciers. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Hátúni 2 Systrafélagið stendur fyrir fjöl- skyldusamveru i neðri sal Fila- delfíukirkjunnar, í dag, laugardaginn 5. desember kl. 18.00. Allir eru beðnir að hafa með sér meölæti (t.d. kökur, brauö, osta, salöt, kex). Kaffi og jólaöl er á staðnum. Mætum öll og eigum ánægjulega stund saman. Stjórnin. Krossínn Auðhrckku 2 — Kópavogi Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. í dag kl. 14-17 er opið hús i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Litiö inn og spjallið um lifiö og tilver- una. Heitt kaffi verður á könn- unni. Kl. 15.30 tökum við lagið saman og syngjum kóra. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. m Útivist,, §.maf 14606 oq 2373? Sunnudagur 6.des. kl. 13.00 Lónakot - Öttarsstaðir. Létt og skemmtileg ganga vestan Straumsvikur. Mætið hlýlega klædd. Verð 500,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Munið ára- mótaferðina i Þórsmörk. Tilboð á ársritum Útivistar frá upphafi. 12 rit á 4.200,- kr. Gild- ir til áramóta. Ársritin eru nauðsynleg öllum þeim sem ferðast um landið og hafa auk þess mikið söfnunargildi. Uppl. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. UtÍVÍSt, Grófinni 1. Simar 14606 og 23732 Laugardagur 5. des. kl. 20.00 Tunglskinsganga á Barböru- messu. Þann 5. des. er fullt tungl og messudagur heilagrar Barböru. Af því tilefni verður tunglskinsganga frá kapellunni viö Straumsvik, um ströndina aö Hvaleyri. Fjörubál. Brottför frá BSÍ, bensinsölu, (í Hafnarf. v/ kirkjug.) Verð 400 kr„ frítt f. börn m/fullorðnum. Áramótaferð i Þórsmörk 30 des., 4 dagar. Fagnið nýju „ri með Útivist i Þórsmörk. Gist i góðum skálum. Gönguferðir, áramótabrenna, kvöldvaka. Ath.: Útivist notar allt gistirými í Básum vegna ferðarinnar. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Jólafundur Húsmæðra- félags Reykavíkur verður i Domus Medica við Egils- götu, þriðjudginn 8. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 6. des Kl. 13.00 Kjalarnesfjörur Ekið verður að Sjávarhólum og gengið þaðan um Hofsvik út á Kjalarnes. Létt gönguferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 500,- Til athugunar vegna áramóta- ferðar Ferðafélagsins: Vegna gífurlegrar aðsóknar í áramótaferð F.í. er afar áriðandi að þeir sem hafa pantað far sæki farmiða fyrir 15. des. nk. Eftir þann tima verða ósóttir miöar seldir öðrum. Upplýsingar fyrir þá sem ferð- ast á eigin vegum: Ferðafélagið notar allt gistirými í sæluhúsi F.í. f Landmanna- laugum frá 30. des. til 2. jan. nk. og einnig i Skagfjörðsskála í Þórsmörk. Að venju er brottför i feröirnar frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. ( dagsferðir eru farmiðar seldir við bilinn. Fritt 'fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn ath.! Til sölu er 42ja tonna ýsukvóti og 41/2 tonna þorskkvóti. Upplýsingar í síma 92-68300 allan daginn, en eftir kl. 19.00 virka daga. Til sölu IBM s/36 PC ásamt einum aukaskjá, prent- ara, fjárhags og viðskiptamannabókhaldi. Vinnsluminni = 1 MB. Diskaminni = 80 MB. Hagstæð kjör. Upplýsingar í síma 685521. Grilltæki til sölu Til sölu er allt sem þarf í grill. S.s kjúklingapottur, kjúklingahitaofn, 3 djúp- steikingapottar, kæliskápur, 3 frystikistur, loftræstiháfur, kartöfluhitari, steikingapanna og aðrir grillhlutir. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í símum 96-26866 eftir kl. 16.00 og 96-24913 allan daginn. Rif og hreinsun Tilboð óskast í rif og brottflutning veggja, gólfefna, hengilofta o.fl. á nálega 1000 ferm. svæði í húsinu Digranesvegi 5 í Kópavogi. Um er að ræða létta veggi með hurðum og hengiloft á timburgrind með innbyggðum lömpum. Hurðir, lampar og annað nýtanlegt efni verður eign verktaka. Verkinu skal lokið 25. jan. 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. desember 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS HORGAi'.IUNI 7 MM! VuH44 Örvi, verndaður vinnustaður, Kópavogi Tilboð óskast í innanhússfrágang í húsinu Kársnesbraut 110, Kópavogi. Um er að ræða 447 ferm. af 1. hæð húss- ins, sem nú er múrhúðuð að innan, lagt er í gólf og ofnar komnir. Loft eru einangruð og klædd. Ganga skal að fullu frá húsrýminu að innan tilbúnu til notkunar með innréttingum og húsgögnun. Verkinu skal lokið 25. mars 1988. Úíboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. desember 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS HORGAi'.IUNl ? MM! V.,h44 í|) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í afhendingu og uppsetningu á raf- og fjarskiptabúnaði í birgðaskemmu Verk- kaupa á Nésjavöllum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. des. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN Fríkirkjuvegi REYKJAVIKURBORGAR 3 Simi 25800 ým islegt | A\ #H Meistarafélag húsasmiða Umsóknir úr styrktarsjóði Auglýst er eftir umsóknum úr styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða. Æskilegt er að umsóknir berist skrifstofu félagsins fyrir 15. desember. Allar frekar upplýsingar á skrifstofunni. Stjórnin. Orðsending til bænda um jarðræktarframlög vegna ársins 1988 Ákveðið hefur verið að skilyrði fyrir því að jarðræktarframlag verði greitt vegna þeirra framkvæmda sem unnar verða á árinu 1988, sé að sótt hafi verið um það til Búnaðarfé- lags íslands. Athygli er vakin á því að nú á þetta við um allar framkvæmdir sem fram- lags geta notið. Umsóknir skulu berast viðkomandi búnaðár- sambandi fyrir lok þessa árs. Ráðunautar búnaðarsambandanna gefa allar nánari upplýsingar. Búnaðarfélag íslands. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 8. desember 1987 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 62, Árnesi, Súðavik, þinglesinni eign Heiðars Guðbrands- sonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islaríds. Annað og sfðara. Arnarnesi ÍS-42, þinglesinni eign Torfnes hf, ísafirði, eftir kröfu Byggðastofnunar, Landsbanka íslands og Útvegsbanka fslands Keflavik. Brimnesvegi 12a, Flateyri, þinglesinni eign Ragnars Hj. Kristjánsson- ar og Þórunnar Jónsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Engjavegi 17, efri hæð ísafirði, þinglesinni eign Jóns Fr. Jóhannsson- ar og Sigurrósar Sigurðardóttur, eftir kröfu Búnaðarbanka (slands, innheimtumanns rikissjóös, Landsbanka Islands og veðdeildar Landsbanka fslands. Hafraholti 18, ísafirði, þinglesinni eign Guðbjargar Överbey og Migu- el Algarra, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands og Bæjarsjóðs isafjaröar. Annað og síðara. Sólvöllum, Flateyri, þinglesinni eign Reynis Jónssonar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og veðdeildar Landsbanka fslands. Ann- að og síðara. Steypustöð við Grænagarð, (safirði, þinglesinni eign Vesttak hf„ eftir kröfu Iðnlánasjóðs og veðdeildar Landsbanka fslands. Strandgötu 13, félagsheimili Hnifsdal, þinglesinni eign bæjarsjóðs ísafjarðar og fl. eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og rikissjóðs Íslands. Annað og siðara. Sætúni 10, 1. h. nr 2, Suöureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands. Annað og sfðara. Sætúni 10 1. h. nr. 4, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og slðara._ Sætúni 10, 2. h. nr. 3, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrar- hrepps, eftir kröfu veödeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Túngötu 7, ísafirði, þinglesinni eign Böðvars Sveinbjarnarsonar, eft- ir kröfu Landsbanka fslands. Hjallabyggð 7, Suðureyri, talinni eign Sveinbjörns Dýrmundssonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, veödeildar Landsbanka íslands og Kaupfélags fsfiröinga. Uppboðið fer fram ó eigninni sjálfri þriðju- daginn 8. desember 1987 kl. 10.00. Þriðja og síðasta sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i isafjaröarsýsiu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.