Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 43 Fj ölsky lduskemmt- un í Breiðholtsskóla FORELDRAFÉLAG Breiðholts- skóla efnir til skemmtunar fyrir fjölskyldur skólans sunnudaginn Morgunblaðið/Bjami Nemendur i Fossvogsskóla með hluta af þeim dúkkufötum sem verða til sölu á sunnudaginn. Föndurdagur 1 Fossvogsskóla FORELDRA- og kennarafélag Fossvogsskóla hefur sett af stað fjáröflun til tölvukaupa fyrir skólann. Sunnudaginn 6. desember kl. 13.30-16.30 er föndurdagur fjöl- Styttri: Djasstónleikar verða á Húsavík og í Reykjavík skyldunnar í skólanum og þá verður dúkkkufatabasar en for- eldrar og kennarar hafa saumað og sett á spjöld 1000 sett af dúkkufötum. Settin kosta 250 og 300 krónur. Vonandi koma sem flestir og styðja þetta framtak félagsins. Gerðuberg: Sýningu Astu grasa- læknis að ljúka SÝNINGU Ástu Erlingsdóttur grasalæknis á um 40 vatn- slitamyndum lýkur sunnudag- inn 6. desember. Flesta liti sem Ásta notar hefur hún sjálf blandað úr íslenskum jurtum. Þessi sýning er fyrsta mynd listarsýning Ástu og tilefni sýningarinnar er að út er komin bók um ævi hennar og störf skráð af Atla Magnússyni en Öm og Örlygur gefa bókina út. Sýningin er opin kl. 13-18 frá föstudegi til sunnudags. Mynd- imar á sýningunni eru til sölu og er aðgangur ókeypis. NY djasshljómsveit sem hefur hlotið nafnið „Styttri“ verður með tvenna tónleika um helgina. Fyrri tónleikarnir verða á Hótel Húsavík í kvöld 5. desember og þeir seinni í Heita pottinum í Duus-húsi í Reykjavík sunnu- dagskvöldið 6. desember. Djasshljómsveitina „Styttri“ skipa: Kjartan Valdimarsson píanó- leikari, en hann hefur numið við Berklee School of Music í Boston í tvö ár og hefur spilað með Stór- sveit RUV frá því í vor, Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari en hann hefur spilað í ýmsum hljóm- sveitum og er einn aðstandenda nýrrar plötu sem nefnist „Hinsegin blús“, Hilmar Jensson gítarleikari sem hefur spilað með ýmsum hljóm- sveitum, Matthías Hemstock trommuleikari sem hefur undanfar- in ár leikið djass, rokk og leik- hústónlist. Á efnisskrá hljómsveitarinnar eru lög eftir þá félaga í bland við lög eftir Herbie Hancock, Wayne Shorter, Richie Beirach og John Scofield. © INNLENT Tónleikar íMiklagarði SAMTÖK um byggingu tón- listarhúss hyggjast standa fyrir stuttum tónleikum í stórmörkuðum Reykjavíkur til að vekja athygli á happ- drætti Samtakanna. Tónlist- armenn úr ýmsum greinum tónlistarinnar munu koma fram og jafnframt verður miðasölufólk á staðnum. Fyrstu tónleikamir verða í Miklagarði laugardaginn 5. desemberkl. 13.30—15.00. Þar koma fram Kór Kársnesskóla, Stefán Amgrímsson söngvari og Bergþóra Ámadóttir söng- kona. Sunnudaginn 6. desem- ber verða tónleikar í Kringlunni kl. 14—16.30. Þar koma fram Sigurður Bragason söngvari, Kór Öldutúnsskóla, Snorri Wium söngvari, Bergþóra Ámadóttir söngkona og Veislutríóið, sem skipað er Sig- urði I. Snorrasyni, Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur og Páli Einarssyni. Drætti hefur verið frestað í happdrætti Samtakanna til 9. janúar. Sjúkranudd- arar með jólabasar Sjúkranuddarafélag íslands heldur jólabasar laugardaginn 5. desember á Hverfisgötu 46. Á basamum sem hefst kl. 14.00 verða margs konar munir sem fé- lagsmenn hafa unnið sjálfir, m.a. átta gerðir jólakorta (dúkristur), saltdeigskransar, jólasokkar, kerta- skreytingar og jólatrésskraut. Einnig verða kökur, vöfflur og kaffi á boðstólum. Ágóði af basarnum rennur í menntasjóð Sjúkranuddarafélags- ins en ætlunin er að fá hingað erlenda kennara til að endurmennta og sérmennta félagsmenn. fsafírði. JENS Guðjónsson gullsmiður opnar sýningu í Slúnkaríki á ísafirði í dag, laugardag. Jens er fæddur á ísfirði 1920, sonur hjónanna Guðjóns Jónssonar og Hansínu Magnúsdóttur sem lengst af bjuggu á Heklunni við Aðalstræti. Jens hóf nám í gullsmíði hjá Guðlaugi Magnússyni og lauk sveinsprófí árið 1948. Jens hefur haldið fjölda sýninga á gripum sínum hér heima og erlendis, nú 6. desember frá 3.30 til 5.30 i Breiðholtsskóla. Á skemmtuninni verður bóka- kynning þar sem Andrés Indriðason les úr Stjömustælum og Guðrún Helgadóttir úr Sænginni yfir minni. Jólalög verða sungin og Gísli Jónas- son, sóknarprestur, flytur jólahug- vekju. Við upphaf skemmtunarinn- ar mun Skólalúðrasveit Árbæjar og Breiðholts, undir stjóm Ólafs L. Kristjánssonar, leika nokkur lög. Foreldrar og nemendur koma með kerti, sem verða tendruð þennan 2. sunnudag aðventu. Sjálfstæðisfélögm: Jólafundur í Arbæ UNDANFARIN ár hafa sjálf- stæðisfélögin i Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Grafarvogi verið með jólafund í Hraunbæ 102b (við hliðina á Skalla í Árbæ). í dag, laugardaginn 5. desember, ætla félagar að halda uppteknum hætti og bjóða upp á jólaglögg og piparkökur. Jafnframt verða leikin jólalög af plötum. Morgunblaðið/Útfar Ágústason Jens Guðjónsson og Ingibjörg Einarsdóttir við komuna til Isafjarðar. Jens Guðjónsson sýnir í Slúnkaríkí á ísafirði síðast var hann fyrir íslands hönd á' sýningu í Japan sem kallaðist Scandinavian Design. í Slúnkaríki kveður við annan tón hjá Jens, fyrir utan gullsmíðahluti hefur hann einnig sýnishom af málverkum, teikningum og vatns- litamyndum. Margar vatnslita- myndanna hefur hann málað hér, í heimsóknum sínum til bemsku- stöðvanna. Opnunartími Slúnkaríkis verður rýmri í desember en áður. - Úlfar. Gallerí list og samkomuhúsið Garðaholti: Sýning á persneskum hirðingja- teppum SÝNING verður á persneskum hirðingjateppum í Gallerii list, Skipholti 50B, í dag, iaugar- dag, frá klukkan 10 til 18 og á morgun klukkan 13 til 18 og í samkomuhúsinu Garðaholti á Álftanesi nk. mánudag og þriðjudag frá klukkan 19 til 23. Anna Jóna Halldórsdóttir stendur fyrir sýningunni en hún er með ráðgjöf um kaup á austur- lenskum teppum, svo og hreinsun og viðgerð á þeim í Asbúð 11 í Garðabæ. Anna lærði teppahnýt- ingu og -hreinsun hjá persneskri flölskyldu í Englandi. Hún sagði í samtali við Morgunblaðið að gæði austurlenskra teppa væru mjög mismunandi, sum teppi væru t.d. illa hnýtt og úr lélegri ull. Það kæmi fyrir að slík' teppi . væru seld hér dýrum dómum. Fiskverö á uppboðsmörkuðum 4. desember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Haesta Lmgata Meðal- Magn Heildar- Hnsta Lasgata Maðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestir) verð (kr.) verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 54,00 47,00 52,50 4,9 259.412 Þorskur(ósl.) 45,00 20,00 40,92 27,00 1.105.000 Þorskur(ósl.) 45,00 39,00 44,05 9,4 412.193 Ýsa 62,00 52,50 57,18 19,0 1.086.000 Ýsa 68,00 62,00 64,15 10,3 657.208 Ufsi 24,50 24,00 24,20 12,5 301.000 Karfi 25,50 20,00 24,31 15,1 368.268 Langa 31,00 24,00 27,66 2,4 66.300 Ufsi 33,00 28,00 30,22 45,8 1.383.038 Keila 14,00 12,00 12,62 6.5 82.000 Ufsi(ósl.) 24,00 24,00 24,00 12,4 298.320 Annað 27,43 4,8 132.000 Steinbitur 34,00 28,00 32,67 2,6 83.866 Samtals 37,84 72,2 2.771.900 Samtals í gær var selt úr Hafnarey SU, Höfrungi II Á mánudag verður seldur blandaður afli bátum. 49,66 70,880 3.520.239 GK og Stakkavik ÁR. úr Eini HF og fleiri FAXAMARKAÐUR hf í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Halldar- varð verð varð (lestir) verð (kr.) Þorskur 37,00 37,00 37,00 2,0 72.409 Ýsa 70,00 60,00 67,00 1.0 67.000 Karfi 25,00 22,00 23,69 54,0 1.280.968 Samtals 24,83 58,3 1.449.619 Selt var úr Ásbirni. Næst verður selt á þriöjudag. Selt var úr dagróðrabátum. I dag verður selt úr dagróðrabátum. FISKMARKAÐUR NORÐURLANDS Hæsta Lsegsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(óst) * 32,00 30,00 31,10 14,5 451.000 I gær var selt úr Frosta ÞH og Glaö HU til Hauganess og Akur- eyrar. Næst verður boðið upp á mánudag. GENQISSKRÁNINQ Nr. 231. 4. desember 1987 Kr. Kr. Eln.KI. 09.16 Kaup Sala Dollari Sterlp. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fl. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl. gyllini V-þ. mark (t. Ifra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap. yen (rskt pund SDR (Sórst.) ECU, evr. m. 36.69000 66,40900 28,02800 5.73680 5,71940 6,11040 8,99930 6,51170 1,05820 27,06750 19,68880 22,14580 0,03002 3,14600 0,27060 0,32710 0,27732 58,85100 50.08960 45.69560 36,81000 66,62600 28,12000 5,75560 5,73810 6,13040 9,02870 6.53300 1,06160 27.15600 19,75320 22,21820 0,03012 3,15630 0.27150 0,32810 0,27823 59,04300 50,25340 45,84500 36,59000 66,83200 27,99900 5,77360 5.73200 6,13210 9,05420 6,55910 1,06700 27,24500 19.79230 22,32460 0,03022 3.17280 0,27220 0,33090 0.27667 59,23000 50,20290 46,04300 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 30. nóv. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.