Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 51 Gert við Hvammstangakirkju Aðventukvöld á sunnudaginn H vara mstanga. í HAUST hefur verið unnið að viðgerð og endurbótum á Hvammstangakirkju. Steypan var illa farin, veðruð og sprung- in og var valinn sá kostur að einangra veggina og klæða þá með AKRYL-múr frá Múrklæðn- ingu hf. í Kópavogi. Þá var sett tvöfalt gler í gluggana utan yfir einfalt litað gler, sem í þeim var. - A turninn voru smíðuð klukkna- port, þökin máluð og settir upp kastarar til flóðiýsingar. Einnig var endurbætt loftræsting. Verkið tók um 8 vikur og tókst mjög vel. Lögð var fram veruleg sjálfboðavinna, og ýmsir studdu framkvæmdina dyggilega, til dæm- is Harpa hf. sem gaf málninguna á þökin. Kostnaðurinn varð um ein milljón og sex hundruð krónur sem er að verulegu leyti fengið að láni í Spari- sjóði V-Húnvetninga, en einnig mun Kirkjubyggingarsjóður lána til slíkra endurbóta. Sóknamefnd hef- ur gefið sóknarbörnum kost á að leggja kirkjunni lið með fjárfram- lögum og hefur nú þegar safnast þannig á annað hundrað þúsund krónur. Aðventukvöld verður í Hvamms- tangakirkju sunnudaginn 6. desember. Verður þar fjölbreytt dagskrá að venju. - Karl Hvammstangakirkja. GlæsSIegar jólagjafir Matta rósín í úrvalí! Jólabjallan frá Möttu rósinni Paris Glæsílegar Cartíer gjafir í kristal með sílfurrönd. V-ijortur^ ^Ylielóet^ W!\ KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkíngu. Lampinn úr Möttu rósinni er að seljast upp! Stórar „Hrím“skálar í Möttu rósinni. Sérstök þjónusta við landsbygðina: Sendum alla pakka í póstkröfu ínnpakkaða í jólagjafapakkningu. Opið í dag frá kl. 10-16 Pökkum öllum pökkum í glæsilegar gjafaumbúðir ____ Póstsendum vtsa um allt land. foOVEGIS. JSUJURÁ fiNDVÍSii GRODUR JAWDAR SJOARINN iEM HAFfC HAFNAÐI ■^rSÖLUBÓK, «wfw' Ægisgata Gróður jarðar eftir John Steinbeck Ein af bestu sögum höfundar, þýdd af Karli ísfeld. eftir Knut Hamsun Premur árum eftir að Hamsun sendi bókina frá sér hlaut hann Nóbelsverðlaunin. Bókin er þýdd af Helga Hjörvar. Sjóarinn sem hafiðhafitiaði Nýr flokkur: Ondve kiljur Þrjú öndvegisverk heimsbókmenntanna nú í kiljuútgáfu. eftir Yukio Mishima Umdeildasta bók sem komið hefur út hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins fýrr og síðar. Þýðandi Haukur Ágústsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.