Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 Stiörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ Eins og áður hefur komið fram skiptast stjömumerkin í frumkvæði, stöðug og breyti- leg merki. í dag ætla ég að fjalla um breytilegu merkin, Tvíbura (21. maí—21. júní), Meyju (23. ágúst—23. sepL), Bogmann (22. nóv,—21. des.) og Fisk (19. feb.—19. mars). Mikilvægt er að þekkja þessa skiptingu, sem og skiptingu í eld, jörð, loft og vatn, jákvæð og neikvæð merki, þvi hún varpar ljósi á eðli merkjanna og hjálpar okkur að muna hvemig þau eru. Breytilegu merkin Breytilegu merkin taka eins og hin merkin mið af árstí- ðunum. Þau eru hvert um sig endalok hverrar árstíðar. Tvíburinn er siðasti vormánuð- ur, Meyjan síðasti sumarmán- uður, Bogmaðurinn síðasti haustmánuður og Fiskurinn er siðasti vetrarmánuður. Hreyfanleiki Það sem einkennir öll þessi merki _ er ákveðinn hreyfan- leiki. Á tíma Tvíburans í júní er mikið um ferðalög og heim- sóknir á milli manna, á tima Meyjarmerkisins hefst undir- búningur fyrir haustið, í Bogmanninum f desember er allt á ferð og flugi vegna jó- laundirbúnings, i mars losum við okkur síðan úr klakabönd- um vetrarins. Þeir sem hafa skoðað mannlifið og náttúruna á þessum timaskeiðum hafa tekið eftir þessum hreyfan- leika, eftir þvi hversu litið er um kyrrstöðu. Óútreiknanleg Hið framangreinda birtist í breytilegu merkjunum, í því hversu lítil kyrrstaða, og mik- ill hreyfanleiki er á lífi þeirra. Hið jákvæða sem hægt er að segja um fólk f þessum merkj- um er að það er sveigjanlegt og opið fyrir nýjum möguleik- um, en hið neikvæða að oft skortir þvi festu og úthald. Merki þekkingar Sjálfsímynd og vilji fólksins f breytilegu merkjunum tekur þvi oft á tíðum örum breyting- um. Sagt er að þetta séu merki þekkingar og lærdóms. Ástæð- an fyrir þvf er sú að reynslu- heimur þeirra verður með timanum flölbreytilegur og þekking þeirra þvi margslung- in. Innra ogytra lif Það sem helst skilur merkin að er að Tviburi og Bogmaður eru jákvæð merki en Meyja og Fiskur eru neikvæð (innhverf). Hreyfanleikinn er þvf mest áberandi hjá Tvfbura og Boga- manni en siður þjá hinum. Frumþættimir, eldur, jörð, loft og vatn skýra einnig muninn á milli merkjanna. fiskurinn er t.d. vatnsmerki; er merki imyndunarafls og tilfinninga, og þvi birtist breytileikinn oft fyrst og fremst i tilfinningum Fisksins og i lifandi fmyndun- arafli. Fiskurinn situr kannski rólegur á kaffihúsi og starir niður f bollann og hrærir ann- ars hugar í kaffinu, en innra með honum er mikið að ger- ast. Þekkt dæmi um þetta eru td. innri samtöl Fisksins Þór- bergs Þórðarsonar við elskuna sína. HröÖ handtök Hjá Meyjunni, sem er breyti- legt jarðarmerki, birtist hreyf- anleikinn gjaman { miklum dugnaði ( vinnu og f þvi að mörg handtök eru unnin á skömmum tima. Breytileiki Tvíburans birtist f loftinu, í umræðu og félagsstörfum. Bogmaðurinn ferðast aftur á móti á milli landa, bæði and- lega og Ifkamlega. GRETTIR FERDINAND UUMV, VOU AW A5K, 5H0ULD U)E 5TUPV ABOUT PAYTIME ANP NI6HTTIME? Spyrja má, hvers vegna maður œtti að lesa um dag og nótt. THEY 5AY THAT THE PER50NAUTIE5 OF 50ME BR0THER5 ANP 5I5TER5 ARE A5 PIFFERENT A5 NI6HT ANP PAY... Sagt er að persónuleiki sumra systkina sé jafn ólíkur sem dagur nótt... 50 IF IT UJEREN T FOR NI6HT ANP PAV YOU lUOULPN'T KNOU) HOU) PIFFERENT YOU ARE FROM YOUR 6R0THER OR 5I5TER! Ef maður hefði ekki dag og nótt, þá vissi maður ekki hvernig maður vœri ólikur eigin bróður eða systur! SMÁFÓLK Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hálfslemma í laufi er borð- leggjandi á spil NS, en norður virtist ekki með á nótunum og kaus að skilja félaga sinn eftir í næst besta geiminu. En þá bjargaði austur málunum með illa völdu dobli. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á97632 ♦ K87 ♦ ÁD ♦ D5 Vestur ♦ KD54 ♦ 1096542 ♦ 5 ♦ 92 Austur ♦ 8 VÁDG3 ♦ 98742 ♦ 843 Suður ♦ G10 ¥- ♦ KG1063 ♦ ÁKG1076 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2grönd Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 5tigiar Dobl Redobl Pass Pass Pass Suður lýsir spilum sinum mjög vel með því að segja fyrst frá laufinu og ítreka tígulinn síðan. Þar með hlaut hann að eiga í það minnsta sex lauf og fímm tígla. Því var það klaufalegt hjá norðri að kjósa tígulgeimið. Enda hefði það að öllum líkind- um tapast ef austur hefði ekki upplýst slæma legu með doblinu. Með hjarta út styttist sagnhafi í trompinu og ef hann reynir að taka tiglana missir hann vald á spilinu. En eftir viðvörunina horfði málið öðruvisi við. Sagnhafi trompaði útspil vesturs, hjartatí- una, lagði niður tígulás og spilaði svo laufunum. Austur trompaði fjórða laufið og spilaði hjartaás, en suður lét einfaldlega spaða í þann slag og átti svo restina. Umsjón Margeir Pétursson Sovézka undrabaminu Sata Kamsky, sem er tólf ára, tókst ekki að veita Hannesi Hlifari neina keppni á heimsmeistaramóti 16 ára og yngri í sumar. Hann sýndi þó laglega takta, eins og t.d. í þessari stöðu. Hann hafði svart og átti leik gegn Lothe frá Frakklandi. 26. - Bxf4!, 27. Dh5+ (Það jafn- gildir uppgjöf að taka ekki biskupinn, en eftir 27. exf4 — Dxf4+, 28. Rf3 — e5 á hvítur ekkert svar við hótuninni 29. — e4. T.d. 29. Hael - e4, 30. De3 - Hxf3+I, 31. gxf3 - Dh2 og mátar.) - Bh6, 28. Rf3 - H8g6 og svartur hefur vinningsstöðu. (Hvítur gaf eftir 29. Rh4 — H3g5, 30. Df3 - Hg7, 31. g4? - fxg4 - Dh2+, 33. Hg2 - Hxg2+, 34. Rxg2 — Bxe3+.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.