Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 I 8. FLOKKI 1987—1988 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 600.000 41568 Aukavinningur: Mitsubishi-Pajero Turbo-Diesel, kr. 1.050.000 4051 Vinningur til bílakaupa, kr. 200.000 2989 29505 60512 77756 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 386 13064 29808 50044 63715 1181 13138 31588 50582 66565 1330 13262 33385 51275 67162 2472 16578 34945 51885 67235 4045 17393 38909 52447 70514 4061 19982 39282 53186 70754 4233 20351 39362 54264 71034 4590 20991 39521 55367 71038 4695 21249 39607 55927 71057 4866 21451 40951 56711 71616 6843 21754 41101 57126 73310 7638 21808 44368 57383 74568 7711 22052 44479 57519 74581 8517 22444 45041 58140 75082 9773 24268 45471 58289 75241 10000 25884 46029 58776 78824 10153 26563 46788 59919 79040 12587 29295 47691 60362 79640 12648 29323 47759 60493 79703 12947 29597 49481 62516 79885 Myndbandstæki, kr. 40.000 13792 32458 45148 62145 71247 17823 37396 50588 64281 73719 27267 37765 53536 64370 76838 28300 39217 61538 67602 77858 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 220 13832 35608 48670 62971 1866 15181 36467 49692 63021 1919 15690 37339 50401 63959 2547 16413 37713 50426 64264 2947 16429 38921 50508 64609 2991 17738 39157 50921 64878 3243 18690 39847 51202 65307 3361 18700 40229 51399 67105 4674 20364 40620 51692 67232 4995 21290 40630 51785 67340 5400 22559 40728 52926 67894 6170 23205 40792 54191 68241 6534 24144 41667 54965 69525 7509 27066 42659 55255 70222 9111 28405 42857 55717 70894 9164 29272 43052 55871 71198 9697 30530 43995 58239 71710 9828 31387 45234 58957 72385 10089 32457 46041 59739 73365 10299 32635 46377 60162 73776 12101 32905 46835 60443 74440 12245 35274 47301 61273 75442 13507 35475 48335 61379 77007 13762 35476 48379 62361 79158 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 952 9266 17013 26249 33197 41244 48018 56876 63625 73016 1225 9533 17029 26510 33227 41507 48025 57082 63756 73467 1545 9716 17354 26536 33435 41688 48093 57232 64185 73745 1698 10011 17744 26570 33636 42224 48128 57235 64198 73901 1855 10104 17852 26611 33721 42586 48172 57421 65336 74249 2056 10154 18201 26629 33754 42909 48523 57520 65429 74373 2303 10664 18353 26979 33796 42955 49113 57591 65513 75525 2317 10731 19166 27281 33802 43227 49186 57622 65875 75580 2471 10778 19269 27676 33857 43481 49600 57688 66094 76156 2696 10802 19392 27793 34198 43577 49737 58233 66411 76449 2904 10840 19839 27896 34228 43999 49750 58760 66742 76592 3324 10924 20371 27978 34511 44482 50177 58784 66747 76761 3442 11131 20445 28944 34513 44500 50451 58898 66914 76893 3978 11209 20713 29008 34565 44689 50831 59618 66918 76913 4023 11387 21136 29011 34808 44773 51072 59963 66971 76918 4106 11571 21400 29227 35193 44943 51327 60523 67333 76952 4208 12540 21655 29771 35606 45046 51433 60603 67554 77116 4244 13029 21715 29881 35897 45050 51908 60795 68455 77308 5212 13125 21743 29909 36331 45431 52381 60851 68675 77474 5466 13223 22660 30128 36849 46153 52826 61037 68738 77604 5618 13510 22913 30154 37035 46297 52917 61425 69032 77626 5621 13607 23036 30195 37191 46341 53288 61559 69095 77772 5711 13622 23184 31069 37624 46497 53389 61825 69427 77792 6060 13673 23455 31078 37787 46772 53457 61925 69570 77994 6096 13891 23699 31247 37897 46932 53558 62064 70420 78039 6215 14675 23703 31264 38011 46945 53916 62198 70935 78816 6499 14821 24232 31453 38411 46982 53976 62243 71256 79094 6513 14991 24474 31527 38710 47045 53994 62426 71317 79162 7540 15372 24582 31547 38729 47393 54729 62452 71319 79233 7839 16035 24847 31623 39904 47413 54747 62461 71349 79393 8146 16160 24919 32518 39909 47497 54958 62532 71642 79851 8288 16323 25040 32522 39948 47727 55680 62612 72096 8534 16344 25340 32615 40129 47798 55766 62634 72466 8884 16407 25368 32860 40434 47827 55808 62855 72695 9000 16714 25750 32887 40823 47889 56432 62924 72730 9015 16748 25864 33125 40959 47891 56576 63228 72846 Afgreiösla húsbúnaöarvinnlnga hefst 15. hvers mónaöar og stendur til ménaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS I dag kl. 15-19 Til sýnis og sölu ekta handunnin tyrknesk teppi. Veitingahúsið Hrafninn, Skipholti 37, s. 685670. Bladk) sem þú vaknar vió! ______________________________IMsigGal uÆ Umsjónarmaður Gísli Jónsson 416. þáttur Benedikt Guðmundsson á þjóðir, er stuðlagáfan, kenndin athugað. Löghlýðnin við frum- Staðarbakka í Ytri-Torfustaða- hreppi svarar svo spumingu þáttarins um orðtakið að slá til heys og beitar: „Eg minnist þess í mínu ung- dæmi, að eldri menn notuðu þetta orðatiltæki. Var það notað, þegar menn slógu ef til vill hálf- þýfðar mýrar. Þeir vildu hafa sem mesta yfirferð, slógu laut- imar og betri toppana á þúfun- um, en hirtu ekki um, þó að nokkuð væri eftir. Þetta var kallað að slá til heys og beitar. Það var iíka sagt í umvöndunar- tóni við þá sem slógu illa. Það man ég að faðir minn gerði.“ Umsjónarmaður hefur ekki fengið upplýsingar um þetta orð- tak frá öðmm, en honum þykir orðtakið vera gott dæmi um myndsnjallt mál íslenskrar al- þýðu. Orðabók Háskólans hafði ekkert dæmi um að slá til heys og beitar, en aftur á móti mörg dæmi um stuðluðu gerðina að slá til heys og haga í sömu merkingu. Það staðfestu líka Jón A. Gissurarson í Reykjavík og Sigrún Höskuldsdóttir á Kagað- arhóli í Torfalækjarhreppi. Jón segir í bréfi: „Ef menn undir Eyjafjöllum loðslógu, t.d. renndu yfir lautir í þýfí, var sagt að þeir „slægju til heys og haga“. Engum var sagt slíkt til hróss, heldur hnjóðs og þótti vottur um óvönduð vinnubrögð." Sigríður sagði að þetta orða- lag hefði verið haft, ef menn slógu t.d. í miðju (hálfu) grasi, og hún minntist þess einnig að faðir hennar hafði vandað um við hana, þegar hún var að byrja að slá með orfí og ljá, með þvílíkum orðum. Þótti henni að þessu hin mesta sneypa. ★ Nú ætla ég að venda mínu kvæði í kross og gefa Einari Benediktssyni skáldi orðið um efni sem ég hef stundum reynt að skrifa um frá eigin bijósti. Einar segir í grein í blaði sínu Þjóðstefnu 22. júní 1916 m.a. á þessa leið: „Einn gimsteinn, sem vér ein- ir eigum fram yfír allar heims- ________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Tvær umferðir voru spilaðar í sveitakeppninni sl. fimmtudag og er staðan eftirfarandi eftir 16 um- ferðir: Stig: Hans Nielsen 326 Ingibjörg Halldórsdóttir 307 Guðlaugur Sveinsson 286 Guðlaugur Karlsson 284 Dröfn Guðmundsdóttir 280 Hulda Steingrímsdóttir 274 Ólafur Týr Guðjónsson 265 Elís R. Helgason 265 Helgi Nielsen 263 Birgir Sigurðsson 262 Nú er fimm umferðum ólokið og verða 4 spilaðar fyrir jól en lokaum- ferðin á nýja árinu. Bridsfélag Skagfirðinga Ármann Lárusson og Óskar Karlsson unnu haustbarómeter deildarinnar eftir æsispennandi keppni síðasta kvöldið við Baldur Ásgeirsson og Magnús Halldórsson sem höfðu leitt mest allt mótið. Röð efstu para var sem hér segir: Stig: Armann Lárusson — Óskar Karlsson 182 á setning þess ríms, sem á út- lendu máli er kallað bók- stafarím. Eg leyfí mér að kalla þessa rímvísi þjóðar vorrar brageyra og skal skýra nánar með nokkrum orðum, hvað þetta nafn á að merkja. í öllum stíl, mælsku og spak- mælum — á þeim tungumálum heimsins að minnsta kosti, sem ættuð eru við norrænuna — er stuðlum beitt jafnaðarlega til þess að fegra og styrkja mál eða gera það minnisstætt. Einnig hafa mörg útlend skáld síðari tíma reynt að stuðla hendingar, en hafí það tekizt, þá hefur það verið af tilviljun, því brageyra er hvergi til nú nema hjá ís- lendingum. Bæði Grundtvig gamli og Ingemann reyndu að stuðla rímað mál, en tókst illa, og verða stuðlar þeirra kátlegir, þegar íslendingar lesa. Edgar Poe stuðlar og gerir það rétt í fagra kvæðinu Annabel Lee, þar sem hann segir: „For the moon never beams without bringing me dreams of the beautiful Annabel Lee. En slíkt er fágætt og kemur þá líklega helst fýrir hjá há- menntuðum stílskáldum Engil- saxa... Stuðlasetning verður best numin með því að gjöra sér ljóst fyrst, að þetta einkennilega norræna rím, sem teljast má grundvöllur skáldformsins frá elztu tímum feðra vorra, kemur fram í tveim áherzlusamstöfum tveggja orða, og á þetta vafa- laust skylt við þann sérstakleik norrænunnar að áherzlan liggur ætíð á fyrsta orðsatkvæði. í þessari mynd hefur stuðla- setningin gengið í arf til annarra niðjatungna norrænunnar og er óspart höfð þar í máltækjum, fyrirsögnum og jafnvel í auglýs- ingum ... Er ekki kominn tími til þess, að ungmennum Islands sé kennt í skólum það allra helzta, sem lýtur að bragfræði? Tungumál vort er svo dýrt og fom skáld- mennt vor svo fræg um allan heim, að ekki virðist fjarri sanni, að þetta málefni væri nokkuð Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 175 Jóhannes O. Bjamason — Þorbergur Leifsson 175 Ámi Loftsson — Sveinn R. Eiríksson 168 Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar Pálsson 137 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 113 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 110 Alfreð Alfreðsson — Jóhann Gestsson 51 Steingrímur Steingrímsson — Öm Scheving 48 Eyjólfur Bergþórsson — Halldór B. Jónsson 30 Efstu skor síðasta kvölds: Jóhannes O. Bjömsson — Þorbergur Leifsson 95 Ámi Loftsson — Sveinn Eiríksson 76 Hjálmar Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 73 Eyjólfur Bergþórsson — Halldór B. Jónsson 60 Alfreð Alfreðsson — Jóhann Gestsson 45 Þórður Jónsson — Björn Jónsson 36 Ármann Lárusson — Óskar Karlsson 30 Næstu þriðjudaga til jóla verður spilað frjálst eins kvölds tvímenn- ingur. En 5. janúar hefst aðalsveita- keppni félagsins og er skráning þegar hafín hjá keppnisstjóranum Hjálmtý Baldurssyni í síma 26877 reglur rímlistar vorrar er á góðum vegi til glötunar hjá ýmsum íslenzkum mönnum. Er ekki tíminn kominn til þess að taka þar í strenginn?“ Þetta sagði Einar Benedikts- son fyrir rúmum 70 ámm, og enn bið ég menn „að athuga þetta málefni". Enn er hægt að bjarga brageyra Islendinga, en það gæti farið að verða hver síðastur. ★ Svo ætla ég að færa mig um set og lofa ykkur að sjá hvemig forfeðrum okkar var kennd mál- fræði svo sem 1200—1300: „Sú er ein grein hljóðs, er þýtur veður eða vatn eða sær eða björg eða jörð eða grjót hrynur. Þetta hljóð heitir gnýr og þrymur og dunur og dynur. Svo það hljóð, er málmar gera eða manna þyss, það heitir og gnýr og glymur og hljómur. Svo það og, er viðir brotna eða gnesta eða vopn mætast, þetta heita brak eða brestir eða enn sem áður er ritað. Allt em þetta vitlaus hljóð ... Önnur hljóðs grein er sú, sem fuglar gera eða dýr og sæ- kykvendi. Það heitir rödd, en þær raddir heita á marga lund. Fuglamir syngja og gjalla og klaka, og enn með ýmsum hátt- um og nöfnum og kunnustum eru greind ýmsa vega dýranöfn- in, og kunnu menn skyn hvað kykvendin þykjast benda með mörgum sínum látum. Sækyk- vendin blása og gella. Allar þessar raddir em mjög skyn- lausar að viti flestra manna. In þriðja hljóðs grein er miklu merkiligust, sú sem menn hafa. Það heitir hljóð og rödd og mál. Málið gerist af blæstrinum og tungubragðinu við tenn og góma og skipan varranna, en hverju orði fylgir minni og vit og skiln- ing. Minni þarf til þess að muna atkvæði orða, en vit að hugsa, hvað hann vill mæla, og skilning til þess, hvað býr í orðunum. Ef maður fær snilld málsins, þá þarf þar til vit og orðfræði og fyrirætlan og það mjög að hægt sé tungubragð ...“ og Sigmari Jónssyni í síma 687070 og 35271. Bridsfélag- Breiðholts Sl. þriðjudag lauk barometer- keppni félagsins með glæsilegum sigri Hjördísar Eyþórsdóttur og Antons Gunnarssonar. Úrslit urðu þessi: (efstu pör) Hjördís Eyþórsdóttir — Anton R. Gunnarsson 369 Sigurður Ámundason — Eggert Benónýsson 302 Ólafur H. Ólafsson — Hallgrímur Sigurðsson 254 Gísli Tryggvason — Óskar Friðþjófsson 221 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 218 Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 202 Guðlaugur Sveinsson Magnús Sverrisson 175 Guðmundur Thorsteinsson — Guðlaugur Nielsen 109 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Tveimur umferðum er ólokið í hraðsveitakeppninni. Staða efstu sveita: Viðar 1851, Jónína 1843, Jóhann 1805, Kristín 1803, Ragnar 1793, Anton 1786. Aðalsveitakeppnin hefst 4. jan- úar 1988. Tilkynna þarf þátttöku í síma 685762 (Kristinn) sem allra fyrst. Fjölmennum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.