Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 25 KOPA- VOGS- KIRKJA 25ÁRA í tilefni 25 ára vígsluafmælis Kópavogskirlqu nú í desember hafa söfnuðir kaupstaðarins ákveðið að standa saman að aðventuhátíð í kirkjunni nk. sunnudagskvöld 6. des- ember kl. 20.30. Kirkjan sem er eign Digranes- og Kársnessafnaða hefur hlotið mikla viðgerð hið ytra á liðnu sumri og áfram mun haldið að fullgera veginn að henni, bæta götulýsinguna og koma bifreiðastæðum í viðunandi horf. í tilefni afmælisins hafa 15 fyrir- tæki í sóknunum tveimur fært kirkjunni dýrmæta gjöf sem er hið fullkomnasta píanó af Bösendorfer gerð. Þessi þarfa gjöf, sem hér er þökkuð, mun breyta allri aðstöðu til tónleikahalds í kirkjunni. Hinir rausnarlegu gefendur eru: Búnaðar- banki íslands, Falur hf., Gísli J. Johnsen sf., Hlaðbær hf. fspan hf., Málning hf., Marbakki hf., Olíufélag- ið hf., Ora hf., P. Samúelsson hf., Prentstofa G. Benediktssonar, Síldarútvegsnefnd, Skipafélagið yíkur hf., Sparisjóður Kópavogs og Útvegsbanki íslands. í guðsþjónustum safnaðanna kl. 11 og kl. 14 nk. sunnudag munu kennarar frá Tónlistarskóla Kópa- vogs leika á nýja hljóðfærið. Aðventusamkoman hefst kl. 20.30. Þar syngur kirkjukórinn und- ir stjóm organistans Guðmundar Gilssonar og með undirleik strengja- sveitar Tónlistarskólans, Bamakór Kársnesskóla syngur undir stjóm Þómnnar Bjömsdóttur og Elín Ósk Óskarsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Að lokn- um samlestri úr Davíðssálmum er almennur söngur. Ræðumaður kvöldsins er sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. Að samkomunni lokinni em kirkju- gestum boðnar veitingar í Félags- heimili Kópavogs á vegum safnaðanna í Kópavogskaupstað. Sóknarnef:ndirnar Kópavogskirkja Nýr, skemmtilegur skákbæklingur fyrir unga iðkendur. Ókeypis! „Svona bæklingur hefði komið sér vel fyrstu ár mín í skákinni!“ /yJóhann Hjartarson, stórmeistari. iiíSlíS Dreifingu bæklinganna annast Skáksamband islands Laugavegi 71 Sími: 27570 (opið 14-17). Enn fremur taflfélög vföa um land. K.æri, ungi skákiökandi! Skákin er hollt tómstundagaman. Sú rökhugsun, sem hún krefst, kemur sér vel í námi sem og annars staðar í lífinu. Við hjá IBM höfum því talið sjálfsagt að stuðla að framgangi hennar meöal ungu kynslóðarinnar. í mars 1988 mun IBM, ásamt Skák- sambandi íslands og Taflfélagi Reykja- víkur, bjóða æsku landsins til veglegs skákmóts þar sem keppt verður í nokkrum styrkleikaflokkum frá 6 til 16 ára. Til þess að væntanlegir þátttakendur geti undirbúið sig sem best gefum við út þrjá kennslubæklinga um skák. Nú er fyrsti bæklingurinn, Endatöfl, kominn út. [ honum eru 12 dæmi um endatafl sem byrjendur, jafnt sem reyndir skákiðkend- ur, hafa gott af að kynna sér. í byrjun næsta árs koma síðan út bæklingar um leikfléttur og áætlanir í skák. Gangi þér vel í glímunni við þrautirn- ar. Ég vona að þú og fjölskylda þín hafið mikla ánægju af. Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á islandi. Tvær frábærar plötur: Hinsesin blús Lögjóns Múla Amasonar við texta Jónasar Arnasonar S1 Bubbi syngur: Við heimtum aukavinnu, Eilen Kristjánsdóttir og Bjami Arason látúns- barki syngja Án þín, Bjarni syngur Augun þin blá, Magnús Eiríksson syngur Einu sinni á ágústkvöldi, Vikivaki í nýrri útsetningu og nýtt lag, Það vaxa blóm á þakinu, sungið af Sif Kagnhildardóttur. Nokkrir þekktustu jassieikarar fslendinga Tríóið Hinsegin blús skipa: Uyþór Gunnars- ásamt einum cfnilcgasta trompctleikara í son, Tómas R Einarsson og Gunnlaugur Bricm. Evrópu og útkoman er ein besta jassplata Auk þeirra leikajeas Winther og Rúnar Georgs- scm gefin hefur verið út á lslandi. son á plötunni. Lögin eru cftir Eyþór og Tómas. =y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.