Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 51 Gert við Hvammstangakirkju Aðventukvöld á sunnudaginn H vara mstanga. í HAUST hefur verið unnið að viðgerð og endurbótum á Hvammstangakirkju. Steypan var illa farin, veðruð og sprung- in og var valinn sá kostur að einangra veggina og klæða þá með AKRYL-múr frá Múrklæðn- ingu hf. í Kópavogi. Þá var sett tvöfalt gler í gluggana utan yfir einfalt litað gler, sem í þeim var. - A turninn voru smíðuð klukkna- port, þökin máluð og settir upp kastarar til flóðiýsingar. Einnig var endurbætt loftræsting. Verkið tók um 8 vikur og tókst mjög vel. Lögð var fram veruleg sjálfboðavinna, og ýmsir studdu framkvæmdina dyggilega, til dæm- is Harpa hf. sem gaf málninguna á þökin. Kostnaðurinn varð um ein milljón og sex hundruð krónur sem er að verulegu leyti fengið að láni í Spari- sjóði V-Húnvetninga, en einnig mun Kirkjubyggingarsjóður lána til slíkra endurbóta. Sóknamefnd hef- ur gefið sóknarbörnum kost á að leggja kirkjunni lið með fjárfram- lögum og hefur nú þegar safnast þannig á annað hundrað þúsund krónur. Aðventukvöld verður í Hvamms- tangakirkju sunnudaginn 6. desember. Verður þar fjölbreytt dagskrá að venju. - Karl Hvammstangakirkja. GlæsSIegar jólagjafir Matta rósín í úrvalí! Jólabjallan frá Möttu rósinni Paris Glæsílegar Cartíer gjafir í kristal með sílfurrönd. V-ijortur^ ^Ylielóet^ W!\ KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkíngu. Lampinn úr Möttu rósinni er að seljast upp! Stórar „Hrím“skálar í Möttu rósinni. Sérstök þjónusta við landsbygðina: Sendum alla pakka í póstkröfu ínnpakkaða í jólagjafapakkningu. Opið í dag frá kl. 10-16 Pökkum öllum pökkum í glæsilegar gjafaumbúðir ____ Póstsendum vtsa um allt land. foOVEGIS. JSUJURÁ fiNDVÍSii GRODUR JAWDAR SJOARINN iEM HAFfC HAFNAÐI ■^rSÖLUBÓK, «wfw' Ægisgata Gróður jarðar eftir John Steinbeck Ein af bestu sögum höfundar, þýdd af Karli ísfeld. eftir Knut Hamsun Premur árum eftir að Hamsun sendi bókina frá sér hlaut hann Nóbelsverðlaunin. Bókin er þýdd af Helga Hjörvar. Sjóarinn sem hafiðhafitiaði Nýr flokkur: Ondve kiljur Þrjú öndvegisverk heimsbókmenntanna nú í kiljuútgáfu. eftir Yukio Mishima Umdeildasta bók sem komið hefur út hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins fýrr og síðar. Þýðandi Haukur Ágústsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.