Morgunblaðið - 05.12.1987, Side 33

Morgunblaðið - 05.12.1987, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 33 KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Aðventuhátíð í kirkju Óháða safnaðarins sunnudag kl. 20.30. Ræðumaður: Harald- ur Ólafsson, lektor. Einsöngur: Halla Margrét Árnadóttir. Dú- ett: Feðgarnir Jónas Dag- bjartsson og Jónas Þórir Þórisson leika á fiðlu og orgel. Kirkjukór safnaðarins leiðir söng undir stjórn Heiðmars Jónssonar, organista. Leik- menn lesa ritningarlestra og beðið verður fyrir sönnum jóla- undirbúningi. Ljósin tendrast kerti af kerti um leið og jóla- sálmurinn „Heims' um ból" verður sunginn. Kaffiveitingar. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema laugardag, þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 10. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 14. Söng- stund á Sólvangi í Hafnarfirði kl. 16. Bæn kl. 20 og almenn samkoma kl. 20.30. GARÐAKIRKJA: Barnasam- koma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn aðstoða. Börn úr forskóladeild Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leiða söng undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdótt- ur. Organisti Helgi Bragason. Þórhallur Heimisson æsku- lýðsfulltrúi kirkjunnar prédikar. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Að- ventusamkomá kl. 20.30. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona flytur hugvekju. Jóhanna Linnet syngur einsöng. Ásgeir Steingrímsson og Örn Falkner leika samleik á trompet og orgel. Kirkjukórinn syngur. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍT- ALA: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Bragi Friðriksson. INNRi-Njarðvíkurkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Að- ventusamkoma kl. 20. Ferm- ingarbörn lesa ritningartexta. Fjórir tónlistarmenn flytja kirkjuleg verk. Nýr messu- skrúði tekinn í notkun. Kaffi- veitingar verða í safnaðar- heimilinu eftir messu í boði systrafélagsins. Þar syngur kirkjukórinn aðventusálma o.fl. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- starf kl. 11 í umsjá Sigríðar Sigurgeirsdóttur. Bænastund kl. 17. Fjórir tónlistarmenn flytja kirkjuleg verk. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Að- ventuljósin tendruð. Mikill söngur. Guðspjallið útskýrt og börnin fá mynd og verkefni til úrvinnslu heima. Bænasam- koma nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Kaffi og umræður á eft- ir. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfn- um: Messa kl. 14, með þátt- töku leikfélagsins. Aðventu- Ijósin tendruð. Barnakór syngur undir stjórn Höllu K. Sverrisdóttur. Birkir Ólafsson les sögu. Guðný Magnúsdóttir leikur á klarinett. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Samvera í skólanum að lokinni messu þar sem börnin munu halda áfram að syngja jólasálma og að- ventulög. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Konur úr kvenfélag- inu Gefn taka þátt í guðsþjón- ustunni með Ritningarlestri og bænagjörð. Tónlistarflutning- ur. Organisti Esther Ólafs- dóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSN ESKIRKJA: Aðventu- kvöld í tilefni af 100 ára vígslu- afmæli kirkjunnar kl. 20. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur erindi um sálmaskáldið Hallgrím Pétursson. Kór grunnskólans í Sandgerði og hópur einsöngsnemenda syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir söngkona syngur einsöng. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Sóknar- prestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Aðalsafnaðar- fundur fer fram að lokinni messu. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Aðventuhátíð kl. 16. Stutt helgistund í kirkj- unni, en síðan gengið yfir í safnaðarheimilið. Þar verður fjölbreytt dagskrá, mikill söng- urog önnurtónlist. Ræðumað- ur er Gísli Gíslason bæjarstjóri. Jón Ólafur Sigurðsson spjallar um nokkra aðventu- og jóla- sálma og lögin við þá. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Að- ventusamkoma í Borgarnes- kirkju kl. 17. Fjölbreytt dagskrá við allra hæfi. Sóknarnefnd. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Að- ventukvöld kl. 20.30. Ræðu- maður kvöldsins er dr. Stefán Skaftason yfirlæknir. LÖGREGLUKÓRINN SYNGUR HJÁ 0KKUR í DAG KL. 14.30 ítilefni af útkomu bókarinnar NÁTTFARI sautján sakamál, íslenskogerlend. Fingrafarasérfræóingar lögreglunnar verða á staónum. EYMUNDSSON Austurstræti 18 EINSTAKIR EGGERT _ feldskeri Opið alla laugardaga 10:00 - 14:00. Greiðslukort - afborganir. ' Efst á Skólavörðustignuni, sími II121. Sérsaumaðir loðfeldir eru okkar stolt. y

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.