Morgunblaðið - 05.12.1987, Page 62

Morgunblaðið - 05.12.1987, Page 62
62 I MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 • FM steríóútvarp og kasettutæki. 16 Watta magnari. Stunga fyrir heymartól. Innbyggður hljóðnemi. Kjörin jólagjöf fyrir unglinginn. • Eldhúsvél. ---------------- Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. • Utvarpsklukka j tjmSr' Ji AM/FM útvarp. Inn- j s byggt loftnet. L\ v'*-------- — Vekjarastilling á út varp eða hljóðmerki. • Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterkog ótrúlega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma í saumaskap. Verðið er eftir því. • ísvél. Býrtil IjS / f [M Ijúffengan ís og ísrétti [V^ úrt.d. rjóma, jógúrteóaL^^—------------- ávöxtum. Tvöföld einangrun á skál. Hlióðlát og • Gufustraujárn. Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með 35 gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 cl vatnsgeymir. þægileg í notkun. 64ra bls. upp- skriftabók fylgir. • Kraftmikil ryksuga. Mikill sogkrafturen hljóð- látur mótor. Fóthnappur. Tveir auka hausar. Þessi ergóð i jólahreingeminguna. • Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. • 12 bolla kaffivél, eilífðar filter. Mæliskeið, vatnsmælir og hitaplata. • Steríósamstæða me tvöföldu kassettutæki, y hálfsjálfvirkum plötu- Hv, spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steríómagnara og tveir 40 Watta hátalarar. Skápur um alla samstæðuna. • Djúpsteikingarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu- og loftsíur má þvo. Tekur 2,251 af olíu. Hitastilling með v' Ijósi. Sjálfhreinsandi. • Sjálfvirk brauðrist. j - Stillir sig sjálf fyrir nýtt, > frosið eða gamalt brauð. • Hárburka. Tvær hitastillingar. \\>1 ........... Lágvær og fer vel i hendi. VEBOERUWOtWVlÐSTAÐGREj^ HeimlttsteeW S/ETÚNI »:691S1S l/cð&IMtO® saHaufigw Aðventukvöld í Laugarnes- kirkju Sunnudaginn 6. desember verður guðsþjónusta kl. 11 í Laugames- kirkju fyrir alla fjölskylduna, eins og verið hefur í allt haust. En sá háttur hefur verið á, að bömin hafa fengið sérstaka fræðslu í tveimur aldurshópum meðan á prédikun stendur. Um kvöldið kl. 20.30 verð- ur síðan aðventuhátíð með fjöl- breyttri dagskrá. Ræðumaður verður dr. Bjöm Bjömsson prófess- or. Unglingar úr Æskulýðsstarfí Laugameskirkju sýna helgileik undir stjórn Jónu H. Bolladóttur. Kirkjukórinn flytur tvö verk. Ann Toril Lindstad leikur á orgel kirkj- unnar. Einnig verður einleikur á fíðlu og almennur safnaðarsöngur. Sóknarprestur flytur lokaorð. Eftir samkomuna í kirkjunni verður boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur í Safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Kvenfélags Laugamessóknar. Aðventukvöldin í Laugames- kirkju hafa í mörg ár verið hápunkt- ur kirkjustarfsins á aðventu. Það er von okkar að sem flestir taki þátt í hátíðinni og njóti þannig frið- sællar kvöldstundar á aðventu. Jón D. Hróbjartsson, sóknarprestur. Aðventukvöld Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Nk. sunnudagskvöld 6. desember verður aðventusamkoma í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði og hefst samkom- an kl. 20.30. Dagskrá samkomunn- ar verður fjölbreytt að venju. Jóhanna Linnet söngkona mun syngja einsöng. Ásgeir Steingríms- son og Örn Falkner flytja samleik á trompet og orgel. Hugvekju kvöldsins flytur Guðrún Ásmunds- dóttir leikkona. Þá mun kór kirkj- unnar flytja lög sem sérstaklega hafa verið æfð fyrir þetta tilefni en stjómandi kórsins er Öm Falkn- er. Að venju lýkur samkomunni með því að kertaljós verða tendmð og sálmurinn „Heims um ból“ sung- inn. Aðventukvöld em fastur liður I undirbúningi jólanna hjá mörgum. Vonandi geta sem flestir átt ánægjulega stund í kirkjunni sinni á sunnudagskvöldið en þangað em allir velkomnir. Einar Eyjólfsson, safnaðarprestur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.