Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 Hafðu samband - við munum „klæðskerasauma" samkvæmið að þínum þörfum. Hringdu í síma 29900 og talaðu við Halldór Skaftason eða söludeild. Litla einkasamkvæmið í hádeginu, stóra árshátíðin í Súlnasaln- um og allt þar á milli rúmast á Hótel Sögu, með fjölbreytt salarkynni fyrir 20-1000 manns. Afmæli, brúðkaup, árshátíðir, hanastél, hádegisverðir, kaffiboð og kvöidverðir - Hótel Saga er rétti staðurinn. Þú stýrir íburðinum og verðinu, við ábyrgjumst gæðin, þjónustuna, umhverfið og aðbúnaðinn. Þú getur valið um veitingar af öllum hugsanlegum geröum, tónlist, skemmti- krafta o.m.fl. í samráði við þrautreynt fólk og viljiröu lengja dvölina með gistingu, morgunverði, heitum pottum, Ijósaböðum, hárgreiðslu, snyrtingu og allsherjar afslöppun bjóðum við öll- um viðskiptavinum okkar stórglæsileg hótelherbergi og fjöl- breytta þjónustu á vægu verði. TAKTU VEISLUNA MEÐTR0MPI - IHIa, stóra, langa, stutta, dýra, ódýra, fína eda frjólslega! i } i 3 j t j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.