Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 27
Loðnuveiðarnar MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 27 Fullt tungl og léleg veiði hjá loðnuskipunum ÍSLENSKU loðnuskipin veiddu einungis 20 til 60 tonn hvert í fyrrakvöld. Skipin leituðu um nóttina en fengu engan afla. Hafiiargörður: Einn slasast í árekstri UMFERÐARSLYS varð á mótum Kaplahrauns og Drangahrauns síðdegis í gær. Tveir fólksbflar rákust þar saman og maður úr öðrum bflnum fluttur á slysadeild nokkuð slasaður. Sömu sögu er að segja af fær- eysku skipunum. „Það var fullt tungl og bjart og þá er verra að eiga við loðnuna," sagði Ástr- áður Ingvarsson, starfemaður loðnunefhdar, í samtali við Morgunblaðið. Gott veður var á miðunum í gær. íslensku skipin fundu álitleg- ar torfur um helgina en gátu þá ekkert veitt vegna brælu, að sögn Ástráðs. Hólmaborg SU, Háberg GK, Skarðsvík SH, Börkur NK og Öm KE voru á miðunum í fyrri- nótt en Jón Kjartansson SU land- aði um 300 tonnum á Eskifírði í fyrrinótt. „Nokkur skip í viðbót fara á loðnuveiðar um leið og þær fara að ganga betur,“ sagði Ástr- áður. SSÍ heldur sitt 16. þing Stefiian í kjaramálum sjómanna mótuð á þinginu Sjómannasamband íslands heldur 16. þing sitt dagana 29. september til 1. október næst- komandi. Þingið verður sett klukkan 10 árdegis á morgun, fimmtudag, í húsakynnum Sjó- mannasambandsins við Borgar- tún 18. Á þinginu verður mótuð stefna sambandsins í kjaramálum sjó- manna. Einnig verður flallað um öryggis- og tryggingamál sjó- manna, aðbúnað, lífeyrismál og önnur þau málefni er varða sjómenn og starf þeirra. Formaður Sjó- mannasambands íslands er Óskar Vigfússon. Fiskverð ð uppboðsmörkuðum 27. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta MeAal- Magn Helldar- Ýsa verð verö verA (lestir) verA (kr.) 74,00 35,00 71,82 0,938 67.402 Ufsi 19,00 14,00 18,83 0,708 13.339 Karfi 22,00 22,00 22,00 1,591 35.001 Steinbítur 32,00 32,00 32,00 0,014 433 Langa 15,00 15,00 15,00 0,019 279 Lúöa 230,00 150,00 175,95 0,215 37.838 Samtals 44,33 4,342 192.518 Selt var aðallega úr Keili RE. I dag veröur selt úr ýmsum bátum. FAXAMARKAÐU R hf. í Reykjavík Ýsa 67,00 67,00 67,00 0,118 7.906 Karfi 25,50 24,00 25,01 28,601 715.244 Ufsi 26,50 25,50 26,14 13,603 355.569 Hlýri 28,00 24,00 26,77 7,722 206.737 Langa 30,00 30,00 30,00 1,441 43.221 Lúöa 200,00 200,00 200,00 0,023 4.600 Grálúða 15,00 15,00 15,00 0,074 1.110 Keila 17,00 17,00 17,00 0,206 3.502 Skötuselur 360,00 360,00 360,00 0,154 55.440 Samtals 26,83 51,941 1.393.330 Selt var úr Þorláki ÁR. i dag veröur selt úr Krossvík AK og Ásbirni RE. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 45,50 39,50 44,96 2,566 115.357 Ýsa 70,00 61,00 68,02 0,940 63.940 Steinbítur 11,00 11,00 11,00 0,040 440 Langa 20,00 20,00 20,00 0,900 18.000 Samtals 44,41 4,453 197.772 Selt var úr Þorsteini Gíslasyni GK og Sigrúnu GK. i dag verða meðal annars seld 20 tonn af karfa og óákveöiö magn af þorski og ýsu úr Ólafi Jónssyni GK, 20 tonn af karfa og óákveöiö magn af þorski og ýsu úr Sigurborgu KE og um 30 tonn af þorski úr Hrafni Sveinbjamarsyni GKog Siguröi Þorleifssyni GK. Grænmetisverð á uppboðsmðrkuðum 27. september. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Gúrkur(1 .fl.) 134,14 2,030 272.300 Gúrkur(2.fl.) 93,12 0,485 45.165 Smágúrkur 126,00 0,040 5.040 Sveppir 452,00 0,691 312.538 Sveppir(2.fl.) 220,00 0,031 6.892 Tómatar 137,27 4,596 630.876 Sérrítómatar 301,00 0,004 1.204 Paprika(græn) 262,16 0,580 152.050 Paprika(rauö) 332,07 0,725 240.750 Paprika(gul) 223,00 0,030 6.690 Papr.(rauögul) 221,00 0,025 5.525 Rabarbari 45,00 0,205 9.225 Gulrætur(ópk.) 79,75 0,480 38.280 Gulræturfpk.) 86,00 0,320 27.520 Rófur 46,00 0,400 18.400 Dill 44,00 0,210 9.240 Eggaldin 153,00 0,020 3.060 Jöklasalat 143,00 95,00 13.585 Salat 61,82 765 Stk. 47.295 Spergilkál 147,80 0,050 '7.390 Hvrtkál 66,09 3.160 208.840 Grænkál 36,00 180 búnt 6.480 Chilipipar 401,00 0,005 2.005 Steinselja 32,33 I 500 búnt 19.400 Kínakál 82,56 2,850 235.290 Skrautkál 51,00 50 búnt 2.550 Sellerí 151,69 0,360 54.610 Sellerírót 177,00 0,010 1.770 Blómkál 86,36 2,324 200.690 Blaölaukur 151,73 0,295 44.760 Samtals 2.629.420 Næst veröur boðiö upp klukkan 16.30 á morgun, fimmtudag. Margrét Lóa við eitt verka sinna. Margrét Lóa með sýningu í Bókaka SÍÐASTLIÐINN laugardag þessu ári. Sýningin stendur yfír opnaði Margrét Lóa myndlist- í tvær vikur og er opin á venju- arsýningu í Bókakaffi, Garða- legum opnunartíma kaffíhússins, stræti 17. frá kl. 10-18.30 og 10-16 á Myndimar eru flestar unnar á laugardögum. Bjöm Grétar ekki sammála okkur - segir Guðmundur J. Guðmundsson um gildistíma bráðabirgðalaga GUÐMUNDUR J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar og forseti VMSÍ hafði samband við Morg- unblaðið og vildi koma á fram- færi viðbót við fréttir af fundi framámanna úr verkalýðshreyf- ingunni með stjómmálamönnum í stjórnarmyndunarviðræðum síðastliðinn laugardag. Guð- mundur taldi, að ekki hefði kom- ið nægilega skýrt fram í Qölmiðl- um hvemig skoðanir verkalýðs- foringjanna vom skiptar um það, hver gildistími bráðabirgðalaga um samningsrétt og launafryst- ingu ætti að vera. „Bjöm Grétar Sveinsson var með ákaflega afdráttarlausar skoðanir á móti þessu," sagði Guðmundur um afstöðu Bjöms Grétars til skoðana Guðmundar og hinna þriggja sem vom á fundinum, en þeir vildu fram- lengja gildistíma laganna frá ára- mótum fram í miðjan febrúar. Stjómarmyndunarmenn höfðu áætlað gildistíma til áramóta. Guð- mundur taldi að í viðtölum fjölmiðla við sig hefði ekki komið nægilega skýrt fram, að Björn Grétar vildi ekki taka undir þessi sjónarmið, heldur hefði hann verið „ákaflega harður á móti þessu." Guðmundur kvaðst ekki vilja verða vaidur að því að Bjöm Grétar verði fyrir rang- indum og því vildi hann koma þess- ari áréttingu á framfæri. EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á stjómarfundi Félags bókagerðarmanna 26. september. „Það að formenn einstakra verka- lýðsfélaga telja sig þess umkomna að fara og semja á flokkspólitískum forsendum um það hvort verkalýðs- hrejrfingin eigi að hafa verkfallsrétt og hvort síðast gerðir lcjarasamning- ar eigi að vera í gildi, opinberar gerspillta og hrokafulla einstaklinga með ægilegar einræðistilhneigingar. Þessum formönnum virðist svo mjög í mun að fá að vera með í loddara- leik flokkadrátta að þeir gefa dauð- ann og djöfulinn í það þó þeir stórsk- aði verkalýðshreyfinguna og það ekki bara í bráð heldur mun nú óhætt Helgarnám- skeið um smá- skammta- lækningar BRESKI læknirinn og hómopat- inn Dr. Douglas Mac Keller heldur námskeið i undirstöðuat- riðum smáskammtalækninga og „hjálp í viðlögum" fyrir almenn- ing á Hótel Loftleiðum um nstu helgi. Námskeiðin verða sem hér seg- ir: föstudaginn 30. september kl. 20—22, laugardaginn 1. október kl. 13—18 og sunnudaginn 2. októ- {. ber kl. 10—18. Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað sem byijendanámskeið fyrir almenning. Meðlimir heil- brigðisstétta, læknar og hjúkruna- rfólk er velkomið. Félag áhuga- fólks um smáskammta og grasa- lækninga stendur fyrir námskeið- unum. (Fréttatilkynning) Leiðrétting: Engín erlend lán MEINLEG prentvilla varð í grein Vilhjálms Þ. ViIIyálms- sonar í blaðinu í gær. Þar átti að standa: Borgarsjóður hefur undanfarin ár ekki tekið erlend lán til að fjár- magna framkvæmdir. Borgin hef- ur á hinn bóginn kappkostað að greiða upp erlend lán þannig að í dag hvíla engin erlend lán á borg- arsjóði sjálfum." Orðið „engin" féll því miður nið- ur. Biðst blaðið afsökunar á þess- um mistökum. að bóka að til þessa álits flórmenn- inganna verði litið eftirleiðis þegar ríkjandi Stjómir þurfa á að halda, a.m.k. svo lengi sem þessir formenn verða enn sem slíkir í félögunum. „Mesta geggjunin" er sú stórhættu- lega afstaða sem formenn VMSÍ, Verkalýðs- og sjómannafélags Bol- ungarvíkur, Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og Verka- lýðsfélagins í Þorlákshöfn hafa í þessu máli. Félag bókagerðarmanna sendir almennum félagsmönnum f þeim félögum er þama áttu sína formenn baráttukveðjur. Jafnframt ítrekar FBM kröfuna: Samningana f gildi og samningsréttinn strax." Félag bókagerðarmanna: Afstaða flórmenn- inganna stórhættuleg Stjórn BHMR: Samnings- rétturekki söluvara EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á stjórnarfundi í BHMR 26. september sl. Stjóm BHMR ítrekar að gefnu tilefni fyrri mótmæli samtakanna gegn afnámi samningsréttar og skerðingu á umsömdum launa- hækkunum. BHMR bendir á að samnings- , réttur er sjálfsögð mannréttindi. Samningsréttur er ekki söluvara. Stjóm BHMR vill hvetja há- skólamenntaða ríkisstarfsmenn og aðra launamenn til að standa sam- an um endurheimt samningsrétt- arins og að staðið verði við gerða samninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.