Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 FASTEIGNA HÖLLIN MIÐBÆR - HÁALEITISBRALrr 58 60 35300-35301 Vesturbær - 2ja Góð 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæö. Tilvalin fyrir háskólafólk. Víkurás - 2ja Ný íb. á jarðhæö. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Heimar - 2ja Mjög góð íb. á jarðhæö í þríbhúsi. Laus strax. Asparfell - 2ja Mjög góð íb. á 2. hæð. Suöursv. Miklabraut - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð ca 65 fm. Ákv. sala. Gott 'áhv. lán fylgir. Dúfnahólar'- 2ja Glæsil. ca 65 fm íb. á 7. hæð. Mikið útsýni. Bílsk. Ákv. sala. Laus. Barónsstígur - 3ja Góð 80 fm íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Sólheimar - 3ja Mjög góð 3ja herb. suðuríb. 96 fm á 6. hæð. Mikil og góð sameign. Ákv. sala. Hrísateigur - 3ja Góð 3ja herb. íb. í tvíbhúsi. Stofur, eld- hús og bað á hæð. Eitt herb. og geymsla í kj. Sérinng. Kleppsvegur - 4ra Mjög góð íb. á 1. hæð 108 fm. Þvotta- hús og geymsla á hæöinni. Tvennar svalir. Skipti á 3ja herb. íb. í Heimunum æskil. Mjög góð eign. Frostafold - 4ra Glæsil. endaíb. á 2. hæö 102 fm. Þvottahús í íb. Bílsk. Frág. sameign. Fífusel - 4ra Mjög góð íb. á 3. hæð. Þvottaherb. inni í íb. 18 fm aukaherb. í kj. Bílskýli. Sam- eign nýstandsett. Skúlagata - 4ra Góð íb. á 2. hæð. Suöursv. Ath. mögul. að skipta íb. í tvær séríb. Seljabraut - raðhús Til sölu mjög vandað raðh. sem skipt. þannig: Tvær stórar stofur, eldh., hús- bóndaherb. og gestasnyrt. 2. hæð: 4 herb. + fataherb. og bað. Kjallari: Þvottah., sjónvherb. og geymslur. Nýlegt bílskýli. Einbýli - Kóp. Vorum aö fá í sölu glæsil. einbhús ca 160 fm sem skiptist þannig. Á hæð: Stofur, eldhús, 3 svefnherb., húsbónda- herb., bað og gestasn. Neðri hæð: Mögul. á lítilli íb. Innb. bílsk. Verönd. Gróin lóð. Myndir og teikn. á skrifst. Myndbandaleiga Til sölu ein stærsta myndbandal. á höfuð- borgarsv. Mikið fyigifé. Uppl. á skrifst. Söluturn - Austurbær Til sölu gott fjölskfyrirtæki. Afh. strax. Hreinn Svavarsson sölustj., Ólafur Þorláksson hri. 28444 OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIRÁ SKRÁ. SK0ÐUM 0G VERÐMETUM SAMDÆGURS. 2ja herb. FR0STAF0LD. 87 fm. í byggingu. ÁLFTAHÓLAR. 70 fm á 4. hæð. GRETTISGATA. 70 fm. Ris. AUSTURBRÚN. 50 fm. 2. hæö. ÞVERH0LT. 65 fm. Tilb. u. trév. SEUALAND. 55 fm. Góð jaröhæð. SÚLUHÓLAR. 60 fm á 2. hæð. NÝBÝLAVEGUR. 65 fm. 1. hæð. Bílsk. BARMAHLÍÐ. Ca 70 fm. Kjallarl. BJARGARSTÍGUR. 50 fm. Sérinng. VESTURBERG. 65 fm. Falleg. 3. hæð. AUSTURSTRÖND. 75 fm á 3. hæð. Góð. ÞINGHOLTSSTRÆTI. 30 fm. Einstib. LAMBASTAÐABR. 40 fm. Ósamþ. ris. ASPARFELL. Ca 65 fm 4. hæð. Góö. SKÚLAGATA. Ca 47 fm. Kjallari. Góð. TRYGGVAGATA. 40 fm. Samþykkt. FLÚÐASEL. Ca 50 fm. Ósamþ. einstakl. 3ja herb. REYNIMELUR. 80 fm á 3. hæð. Góö. HRAUNBÆR. 85 fm góö á 1. hæö. OFANLEITI. Ca 100 fm. 2. hæð. Bílsk. VESTURB0RG. 85 fm mjög falleg risíb. KLAPPARSTÍGUR. 70 fm á 3. hæð. TJARNARGATA. 87 fm falleg jarðhæð. UÓSHEIMAR. 75 fm. Glæsil. 4 hæð. SEUAVEGUR. 80 fm góð íb. á 3. hæð. ENGIHJALLI. Tvær 85 fm gullfallegar. UGLUHÓLAR. 95 fm falleg á 2. h. ÁLFHEIMAR. Ca *110 fm á jarðhæð. ÞINGHOLTSSTRÆTI • 65fmá2. hæð. SÓLVALLAGATA. Ca 85 fm. 3. hæð. 4ra herb. og stærri NESVEGUR. 115 fm góð rishæð. FOSSVOGUR. 110 fm. 2. hæð. Bilsk. AUSTURBERG. 90 fm góö íb. 2. hæð. H0LTSGATA. 115 fm. Nýl. Falleg. SKÓLAVÖRÐUST. 110 fm. Ris. AUÐBREKKA. 100 fm. 2. hæð í tvib. SÓLVALLAGATA. Ca 126 fm. 3. hæð. KÁRSNESBRAUT. 110 fm og bílsk. ÁSENDI. 120 fm 1. sérh. Bílskr. SUNDLAUGAVEGUR. 110 fm. Bílsk. Raðhús - parhús ÁSBÚÐ GB. Ca 200 fm á tveimur h. HLAÐHAMRAR. 174 fm í byggingu. BREKKUBÆR. 305 fm tvær fullg. íb. SELTJARNARNES. 178 fm. H0FSLUNDUR. Ca 137 fm og bílsk. MIKLABRAUT. 160 fm endi. bilsk. Einbýli SÚLUNES. 160 fm og tvöf. bílsk. L0GAF0LD. 200 fm á einni hæð. HEIÐARGERÐI. 170 fm á tveim hæðum. HRINGBRAUT. Ca 280 fm. Bílsk. VESTURBRÚN. 250 fm ásamt bílsk. REYKJAMELUR. 120 fm ásamt bílsk. I GRJÓTASEL. Ca 320 fm á tveim hæðum. I HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q simi 28444 8K 9W*Mr Daniel Ámason, lögg. fast., /ÍP Heigi Steingrimsson, sölustjóri. " Efstahjalli - 5 herb. Giæsileg 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð í 2ja hæða blokk um 115 fm. Vandaðar innr. Suðursv. Góð einstaklíb. I kj. Skipti möguleg á húseign með tveimur íbúðum. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Hringbraut Hafnarfirði Til sölu 6 herb. íbúð Falleg 118 fm jarðhæð í tvíbýlishúsi. 6 herb., þar af 2 forstofuherb. með sérsnyrtingu, eldhús og bað. Allt sér. Ekkert áhvílandi. Einkasala. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, sími 50764. Til sölu er parhúsið nr. 11 við Unnarbraut, Seltjarnarnesi. Húsið er 178 fm á tveim hæðum. Réttur er til að byggja bílskúr. Á efri hæð eru: 5 svefnherb., og baðherb. Neðri hæð: Rúmgott eldhús, stofa, baðherb., þvottahús og geymsla. Fallegur garður. Húsið fæst með 60% útb. og tryggum eftirst. Laust mjög bráðlega. HÚSEHSMIR VELTUSUNOI f CB C|f|n SIMI 28444 MK Daniei Ámason, lögg. fasi, Helgi Steingrímsson, söiustjóri. " Almenna bókafélagið: Leitin að dýragarðinum Smásagnasa£n effcir Einar Má Guðmundsson Væntanlegt er frá Almenna bókafélaginu nýtt smásagnasafn eftír Einar Má Guðmundsson; Leitin að dýragarðinum. Safinið inniheldur átta sögur og er gefið út í Bókaklúbbi AB, en verður síðan sett á almennan markað. Að sögn Sigurðar Valgeirssonar, útgáfiustjóra AB, eru meðlimir í Stakfell Fasteignasala Suður/andsbraut 6 687633 I____Einbylishús | LANGHOLTSVEGUR Vandað timhús á steyptum kj. 206 fm. 35 fm bílsk. Húsið er allt endurn. Stór stofa. 7 herb. Falleg lóö. Ákv. sala. Laust fljótl. Verö 9,9 millj. ARNARTANGI - MOSBÆ Vel staðs. einbhús á einni hæö 140 fm. 45 fm bílsk. 5 svefnherb. Góðar stofur. Ákv. sala. Lítið áhv. Verð 8,3 millj. Sérhæðir HOLTAGERÐI - KÓP. Góð íb. á 1. hæö í tvíbhúsi 123 fm. 3 svefnherb., góöar stofur, ný eldhús- innr., suðurverönd. Bílsk. sökklar. Skipti koma til greina á einbhúsi í Vesturbæ Kópavogs. Verð 6,7 millj. ÁLFHEIMAR Velstaðsett eign á 1. hæð í fjórbhúsi 120 fm. 4 svefnherb. 2 saml. stofur. Nýtt járn á þaki. Bílskréttur. 4ra herb. FÝLSHÓLAR Vönduð 126 fm ib. á jarðh. í þríbhúsi. 3 svefnherb., sjónvhol, þvottaherb. Allt sér. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. ÁLFHEIMAR 4ra herb. íb. á 4. hæð 101 fm. Svalir í suðvestur. Fallegt útsýni. Verð 5,2 millj. FLÚÐASEL Góð íb.á 2. hæð 101,4 fm. Þvottaherb. í íb. 10 fm aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verð 5,0 millj. GRUNDARSTÍGUR Vönduð 115 fm íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi. Suöursv. Stór og falleg stofa, borðstofa og 3 svefnherb. 3ja herb. ÓÐINSGATA Snotur íb. á 1. hæð í steinh. 58,5 fm. Aukaherb. í risi. Nýjar vatns- og raflagn- ir. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 3,2 millj. SKIPASUND 63 fm risíb. í fjórbhúsi. Nýtt gler. Verð 3,2 millj. 2ja herb. ASPARFELL Falleg íb. á 7. hæð í lyftuh. 50 fm. Góðar innr. Stórar suðursv. Verð 3,5 m. SKAFTAHLÍÐ Björt nýstands. lítið niðurgr. kjíb. 47 fm. Nýtt gler. Góö eign. Ákv. sala. Áhv. frá bvggsjóði ca 1,8 millj. Verð 3,9 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg kjíb. 69,5 fm m. sérinng. Parket á gólfum. Sérhiti. Góö eign. Verð 3,9 m. FÍFUHVAMMUR - KÓP. Snotur kjíb. 50 fm í þríbhúsi. Sérinng. Fallegur suðurgarður. Sérhiti. Áhv. byggsjóður 1,4 millj. Verð 3,4 millj. SÓLHEIMAR Björt 71,8 fm íb. á jaröh. í þríbhúsi. Góð sameign. Verö 3,6 millj. ÁSVALLAGATA íb. á 1. hæð i fjórbhúsi 44,3 fm. Góð sameign. Laus strax. Verð 3,5 millj. ÞANGBAKKI Nýleg íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stðrar svalir. Stutt i alla þjónustu. Gott lán frá Byggsjóöi. Verð 4,0 millj. SÓLHEIMAR íb. á 10. hæð í lyftuhúsi 86,8 fm. Mikiö útsýni. Húsvörður. Laus 1. okt. Verö 4,0 millj. FURUGRUND Falleg íb. á 2. hæð 54,1 fm nettó. Stór- ar svalir. Góðait innr. Verð 3,7 millj. KAMBASEL Nýl. og vönduö endaíb. á 1. hæö í 2ja hæöa fjölbhúsi. Þvottaherb. í íb. Suö- ursv. Vandaöar innr. Góð sameign. Ákv. sala. Verö 3,8 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. á jaröh. íb. er laus nú þegar. Verð 3,3 millj. UÓSHEIMAR Snotur íb. á 8. hæð I lyftuh. 47,6 fm nettó. Gott útsýni. Verð 3,4 millj. HÁALEITISBRAUT Bjbrt kjib. i fjölbhúsi. 51,6 fm nettó. Lftið niöurgr. Góð sameign. Verð 3,2 m. r^, Jónas Þorvaldsson, /et j Gisli Sigurbjörnsson, rr I Þórhildur Sandholt, lögfr. klúbbum AB um 22.000 og þvi megi segja að Leitin að dýra- garðinum sé orðin metsölubók áður en hún kemur út. Sögumar átta heita: Sending að sunnan, Garðyrkjumennirnir, Mal- bikunarvélin, Austrið er rautt, Regnbogar myrkursins, Þegar ör- lagavindamir blésu, Æðahnútar og eiturlyf og Leitin að dýragarðinum. Sigurður kvaðst telja safnið eina athyglisverðustu bókina sem út kæmi í ár. Sögurnar væm sam- þjappaðar og atburðarásin hröð. Stíll margra þeirra mjög frábmgðin þeim stíl sem Einar Már væri þekkt- astur fyrir. Aðspurður um þá nýbreytni að setja bókaklúbbsbók á almennan markað sagði Sigurður að það væri aðferð forlagsins til að efla enn frekar útbreiðslu á verkum höfund- arins auk þess sem tími hefði þótt kominn til að rjúfa einangmn bóka- klúbbsins. Blaðamaður hafði samband við Einar Má Guðmundsson, að fengn- um þessum upplýsingum og forvitn- HEILBRIGÐIS- og trygginga- málaráðuneytið mun aðstoða nokkur sveitarfélög við skipu- lagningu skólatannlækninga næsta vetur og verður aðal- áherslan lögð á skólabörnin í heilsugæsluumdæmunum í Ilafn- arfirði, Garðabæ, Kópavogi, Sel- tjamamesi og Mosfellsbæ. Verið er að senda í pósti eyðu- blöð til skólabama á þessum svæð- um, sem foreldrar og tannlæknar eru beðnir um að útfylla. í frétt frá ráðuneytinu, segir m.a.: „Mikilvægt er að góð samvinna takist við viðkomandi aðila um framkvæmdina, enda em skipuleg- ar skólatannlækningar ein mikil- vægasta forsenda fyrir góðri tann- heilsu bama og unglinga. Felast þær m.a. í reglubundinni fræðslu, AÐSTANDENDUR bamaefiiis Sjónvarpsins hafa látið fram- leiða jóladagatal til styrktar íslensku baraaefni. í tengslum við dagatalið verða sýndir stuttir leikþættir í sjónvarpinu á hveij- um degi frá 1. til 24. desember. í hveijum glugga dagatalsins er mynd sem tengist efiii hvers þátt- ar. Sigríður Ragna Sigurðardóttir, aðist um hvemig tilfinning það væri að vera orðinn metsöluhöfund- ur áður en bókin kæmi út. „Ég hef nú lítið velt því fyrir mér, höfundurinn skilar af sér verk- inu og síðan er annarra að sjá um markaðssetninguna. En mér finnst vissulega sniðug leið að bjóða bók- ina í klúbbum AB. Það er gott fyr- ir höfund vera ömggur um sölu ákveðins upplags af bók og vonandi er það gott fyrir meðlimi klúbbanna að fá bókina á hagstæðara verði en annars staðar." Aðspurður um hvort hann teldi smásagnasafnið marka tímamót á rithöfundarferli sínum sagði Einar svo ekki vera, að öðra leyti en því að hvert verk sem lokið væri mark- aði þau tímamót að þá færi höfund- ur að fást við eitthvað nýtt. „Þessi bók er um margt óiík fyrri bókum mínum hvað stíl og efnistök varð: ar, meira í átt að beinni frásögn. í því felst þó alls engin breyting á afstöðu minni til skáldskaparins, þetta em allt mismunandi hliðar sömu myndar." eftirliti og fyrirbyggjandi aðgerðum auk tannviðgerða. Þannig er hægt að fækka tann- skemmdum og koma í veg fyrir að þær fái tíma til að verða stórar og viðgerðimar kostnaðarsamar. Auk þess venjast bömin á reglulegt eft- irlit með tönnum og umhverfi þeirra, svo að það verði þeim eðli- legt og þau haldi því áfram eftir að skólagöngu lýkur. Tannvemdarráð sem starfar á vegum ráðuneytisins mun í sam- vinnu við Námsgagnastofnun senda fræðsluefni til grunnskólabama á landinu eins og undanfarin ár. Um er að ræða bæklinga og end- urskinsmerki. Jafnframt er þeim tilmælum beint til kennara að fjallað verði um tannvemd eftir því sem við verð- ur komið við afhendinguna." dagskrárfulltrúi bamaefnis Sjón- varpsins, Helga Steffensen, um- sjónarmaður Stundarinnar okkar, og Þór Elís Pálsson, upptökustjóri, eiga hugmyndina og hafa unnið að framkvæmd þessa verkefnis. Höf- undur handritsins er Iðunn Steins- dóttir, leikstjóri og upptökustjóri Þór Élís Pálsson og leikmyndina og jóladagatalið hannaði Anna Þ. Guðjónsdóttir. Sveitarfélög aðsfcoðuð við skipulagningu skólatannlækninga Aðstandendur baraaefiiis Sjónvarpsins með jóladagatalið. F.v.: Hall- dór Ólafsson í Prentsmiðjunni Odda, Helga Stefifensen, Þór EIís Pálsson, Sigríður Ragna Sigurðardóttir og Ragna Araý Lárusdóttir. Ríkissjónvarpið: Jóladagatal til styrkt- ar íslensku barnaefíii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.