Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 i í DAG er miðvikudagur 28. september, sem er 272. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í F^eykjavík kl. 7.41 og síödegisflóö kl. 20.04. Sól- arupprás í Rvík. kl. 7.28 og sólarlag kl. 19.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 3.15 (Almanak Háskóla íslands). Hroki hjarta þíns hefur dregið þig á tálar, þú sem átt byggð í klettaskorum og situr í hæðum uppi, segir i hjarta þínu: Hver getur steypt mér niður til jarðar?u (Obadía 1,3.) 1 2 3 4 _ ■ 5 ■ 6 7 8 9 * 11 13 14 ■ ■ ’ ■ 17 1 LÁRÉTT: - 1 röskar, 6 hest, 6 kvæðið, 9 ættamafii, 10 ósamstæð- ir, 11 Qórir, 12 ránfiigl, 13 melt- ingarfierð, 15 bókstafiir, 17 aflag- ar. LÓÐRETT: — 1 mannsnafn, 2 skilningarvit, 3 smáseiði, 4 hópur, 7 eyja, 8 svelfjur, 12 hefiir löngun tU, 14 skap, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kort, 6 Jóti, 6 tjón, 7 fa, 8 nauma, 11 gg, 12 agg, 14 unun, 16 rifiiar. LÓÐRÉTT: — 1 kotungur, 1 ij&hi, 3 tón, 4 hita, 7 fag, 9 agni, 10 mann, 13 ger, 15 uf. ÁRNAÐ HEILLA rA ára afinæli. í dag, 28. OV/ september, er fimm- tugur Karl J. M. Karlsson (Hirst), Heiðargerði 23, Vogum, Vatnsleysuströnd. Eiginkona hans er frú Guð- rún J. Jónsdóttir, snyrtisér- fræðingur, sem starfað hefiir um árabil Iijá Rauða krossi íslands. Afinælis- barnið er statt erlendis. ára afinæli. í dag, 28. I V þ.m., er sjötug frú María Guðmundsdóttir frá Súgandafirði, Grýtubakka 10 í Breiðholtshverfi. Hún starfaði fyrrum í mötuneyti Eimskipa í Sundahöfn. María ætlar að taka á móti gestum á laugardaginn kemur, 1 okt., í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg milli kl. 15 og 18. FRÉTTIR_______________ MEST frost á láglendinu í fyrrinótt var hér sunnan jökla á Þingvöllum, Hæli og suður á Reykjanesvita og var mínus 3 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður að frostmarki. Uppi á há- lendinu var kaldast á Hveravöllum, 6 stig. Hér í bænum var úrkomulaust, en mest varð úrkoman á Strandhöfii, mældist 8 mm eftir nóttina. Og sem fyrr var ekki að heyra í spárinn- gangi að hlýna muni í veðri. BERGSTAÐASÓKN í Húnavatnsprófastsdæmi tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að ákveðið hafi verið að gera lagfæringar á kirkjugarðin- um. Eru þeir sem telja sig þekkja ómerkta legstaði eða hafa eitthvað um framkvæmd þessa að athuga beðnir að gera sóknamefndarformanni viðvart, en það er Guðmundur Valtýsson á Eiríksstöðum. Á VINNUHÆLINU á Litla Hrauni eru tvær stöður lausar, sem dóms- og kirkju- málaráðuneytið augl. í Lög- birtingi með umsóknarfresti til 15. okt. Er það staða að- stoðarvarðstjóra og fanga- varðar. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ heldur fund annað kvöld, fimmtudag, í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 kl. 20.30. Þar ætlar Ari Gíslason, ætt- fræðingur, að segja frá ferð félagsins í sumar um Borgar- flarðarhéröð og sýna lit- skyggnur úr ferðinni. Fróð- leiksmolar fluttir og stuttar umræður verða um tölvur og ættfræðiforrit. ÁSPRESTAKALL. Vetrar- starfíð hefst nk. sunnudag með kaffísölu í safnaðar- heimili kirkjunnar að messu lokinni, sem verður kl. 14. SKIPIN ~ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Ljósafoss á ströndina og hafrannsóknar- skipið Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. í gær lagði Hvassafell af stað til útlanda og Mánafoss kom af strönd- inni. Þá kom Skógarfoss að utan og Jökulfell lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Ninja Tolstrup er farið út aftur. í dag, miðvikudag, er Helgafell væntanlegt að ut- an og togarinn Ásgeir er væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom Ljósafoss og hélt síðan áfram á ströndina og þá kom ísnes af ströndinni. Þessir krakkar færðu Rauðakrosshúsinu í Tjarn- argötu 35 1.900 kr. Þau eiga heima í Vesturbæn- um og héldu hlutaveltu til ágóða fyrir heimilið. Krakkarnir heita: Arna Björk, Ingibjörg, Sóley, Þóra, Guðný og Ingi Björn. Kvennalistinn Kosningar úrslitaatriði Hafnað öllum viðrœðum um myndun stjórnar tilframbúðar, hverju nafnisemhúnkannaðnefnast ',fl" 1 Nei. — Við viljum ekki koma að smíða kofa, við erum í mömmuleik. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 23. september til 29. september, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugameaapótakl. Auk þess er Ingólfaapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöð Reykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö sklrdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Simi 91—28539 — símsvari á öðrum tlmum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 ( húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum i slma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virkadaga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavlk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfos8: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstðð RKf, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtðkin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Simar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstððin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar ríklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur tíml, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstðð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimlll Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsatað- aspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Aila daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkuriæknlaháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. RafmagnsveKan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Aöallestrarsalur opinn ménud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- éna) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9— 17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 694300. ÞJóðmlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar I september kl. 10—18. Ustasafn fslands, Frfklrkjuvegl: Oplð alla daga nema ménudaga kl. 11.00-17.00. Asgrimaaafn Bergstaöastræti: Lokað um óékveðlnn tfma. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnsrs Jónssonan Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sfgurðaaonar I Kaupmannahðfn er oplð mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataðin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Oplð mán,—föat. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Elnhoftl 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Siml 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarflrði: Oplð alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavik alml 10000. Akureyrí simi 96-21840. Siglufiörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjartaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelöhottslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( Mosfellsavalt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug SaRjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.