Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 Bifreiðaskoðun Islands hf.: Karl Ragnars ráðinnfram- kvæmdastjóri STJÓRN Bifreiðaskoðunar ís- lands réð i gær Karl Ragnars vélaverkfræðing sem fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. Karl Ragnars er fædður árið 1941 á Siglufirði. Hann lauk námi í vélaverkfræði f Kaupmannahöfn 1968 og hóf síðan störf á jarðhita- deild Orkustofnunar. Hann varð framkvæmdastjóri Jarðborana ríkisins og Gufubors ríkisins og Reykjavíkurborgar 1983, og frá 1. janúar 1986 hefur hann verið fram- kvæmdastjóri Jarðborana hf. Bifreiðaskoðun Íslands hf. er í sameign ríkisins, tryggingarfélaga og ýmissa annarra aðila, sem tengj- ast þjónustu við bifreiðaeigendur. Einnig eiga Félag íslenskra bif- reiðaeigenda og Félag bifvélavirkja hlut í félaginu. Nöfn annarra umsækjenda feng- ust ekki uppgefin. Saniið um náms og dvalarstyrki við EB Brussel, frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgimblaðsins. nú uppkast að samningi til at- Karl Ragnars AÐILDARRÍKI EFTA eru um þessar mundir að ganga frá samningum við Evrópubanda- lagið um aðild að svokallaðri „Science“-áætlun sem tekur gildi 1. janúar nk. Nú þegar hefur verið gengið óformlega frá samningum við öll ríkin nema ísland en samkvæmt heimildum í Brussel hafa íslensk stjórnvöld * Ok á stúlku og af vettvangi Stúlkan marðist á hendi og fæti, komst heim til sín og síðan á slysa- deiid. Móðir hennar gerði þá lög- reglu viðvart um óhappið. Ökumað- ur gulbrúna bílsins og vitni að óhappinu eru beðin að hafa sam- band við slysarannsóknadeild lög- reglunnar. EKIÐ var á unga stúiku á Snorrabraut á móts við Bíóborg- ina (Austurbæjarbíó) á Qórða tímanum í gærdag. Ökumaður gulbrúns fólksbíls, sem slysinu oUi, fór af vettvangi áður en við- eigandi ráðstafanir höfðu verið gerðar. hugunar. Þessi áætlun tekur við af svo- kallaðri „Stimulation", áætlun sem unnið var eftir árin 1985—1988 en henni var ætlað að auka virkni og fæmi í vísindum og tækni innan EB með því að stuðla að frumrann- sóknum og samvinnu á miili vísindagreina. Áætlunin byggist á náms- og dvalarstyrkjum til vísindamanna, stuðningi við nám- skeið og samstarfsverkefni fyrir- tækja og rannsóknastofa. Áhersla er lögð á hreyfanleika vísinda- manna á milli þátttökuríkja verk- efnisins. íslendingar gengu frá ramma- samningi við Evrópubandalagið um aðild að rannsóknaverkefnum á þess vegum fyrr í sumar, en sá samningur bíður staðfestingar Evrópuþingsins og ráðherrafund- ar. Búist er við því að hann taki gildi í febrúar eða mars á næsta ári. Rammasamningurinn er for- senda þátttöku íslendinga í ein- stökum rannsóknaverkefnum á vegum EB. Evrópubandalagið áætlar að veija rúmlega átta milljörðum íslenskra króna til „Science“-áætl- unarinnar næstu fimm árin. Ef af þátttöku íslendinga verður munu þeir greiða hluta af kostnaðinum, samkvæmt heimildum í Brussel er rætt um 0,1% af heildarkostnaðin- um við verkefnið eða u.þ.b. tvær milljónir króna á ári. Norðmenn munu leggja fram 2% en Svíar 4%. Tekið er tillit til fólksfjölda og framlaga til vísindarannsókna en framlög íslendinga (0,8% af þjóð- artekum) eru að meðaltali helmingi lægri til þessara mála en annarra Evrópuþjóða (1,6% af þjóðartekj- um). Strax og rammasamningur íslands og EB tekur gildi geta ís- lendingar hafið þátttöku í áætlun- inni. VEÐUR / DAG k/. Heimild; Veöurstofa islands (Byggt á veðurspá kl. 16.16 I gær) 12.00. VEÐURHORFUR íDAG, 28. SEPTEMBER 1988 YFIRLIT í GÆR: Yfir Grænlandi er 1024 mb hæð, en 983 mb lægð skammt norðvestur af Skotlandi og önnur minni skammt austur af Færeyjum, báöar á leið austnorðaustur. Kalt verður áfram. SPÁ: Norðan- og norðvestanátt um land allt, sums staðar all- hvasst austanlands, en gola eða kaldi um landiö vestanvert. Él á Norðausturlandi og norðan til á Austfjörðum, en þurrt í öðrum lands- hlutum. Víða léttskýjað á Suöur- og Vesturlandi. Hiti 1 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG: Norðlæg átt um austanvert landið, en hæg breytileg átt um fandiö vestanvert. Smáskúrir á annesjum vestanlands, en él við norðausturströndina. Hiti á bilinu 0 til 5 stig. HORFUR Á FÖSTUDAG: Þykknar upp með suöaustlægri átt. Rign- ing eða súld sunnanlands síðdegis. Yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. TÁKN: y, Norðan, 4 vindstig: ^ Vindörin sýnir vind- 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius stefnu og fjaðrirnar • V Skúrir ^ 's. Heiðskírt vindstyrk, heil fjöður V er 2 vindstig. * V Él 4 Léttskýjað *'''k ‘ ) / / / / / / / Rigning EE Þoka / / / — Þokumóða 4 Hálfskýjað * / # 5 5 Súld 4 4ji|ljlk SkVÍað / * / * Slydda / * / oo Mistur * # * 4 Skafrenningur Alskýjað * * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík hltl 1 3 veður slydda skýjað Bergen 10 rígning og súld Holsinki 14 hálfskýjað Kaupmannah. 15 rigning Narssarssuaq +1 léttskýjað Nuuk 1 skýjað Osló 14 skýjað Stokkhólmur 15 léttskýjað Þórshðfn 5 rignlng Algarve 30 heiðskfrt Amsterdam 17 skúr Barcelona 25 léttskýjað Chicago 16 skýjað Feneyjar 22 þokumóða Frankfurt 20 léttskýjað Glasgow 16 skúr Hamborg 15 rigning Las Palmas vantar London 17 rigning Los Angeles 16 léttskýjað Lúxemborg 18 skýjað Madrld 28 mistur Malaga 27 helðskfrt Mallorca 26 hálfskýjað Montreal 10 rigning New York 14 heiðskfrt París 19 hálfskýjað Róm 23 heiðskírt San Diego 16 alskýjað Winnipeg 6 alskýjað Stofnuð samtök sparifláreigenda í gær voru stofnuð Samtök sparifjáreigenda á íslandi. Að stofnuninni stóðu sparifjáreig- endur úr öllum stjórnmálaflokk- um, öllum stéttum og á öllum aldri, að því er fram kom á blaðamannafúndi samtakanna í gær. Allir íslendingar geta orðið þátttakendur í samtökunum. Stofnendur Samtakasparifjár- eigenda segja að þeim sé ætlað að vera hagsmunasamtök sparifjár- eigenda og þau muni starfa án til- lits til stjómmálaskoðanna eða spa- rifjáreignar félaga sinna, aldurs þeirra eða búsetu. Tilgangur sam- takanna er að gæta hagsmuna spa- rifjáreigenda gagnvart stjómvöld- um, stjómmálamönnum, fjölmiðl- um og öðmm þeim, sem áhrif geta haft á hagþeirra sem eiga sparifé. Á stofnfundi samtakanna vom eftirfarandi kjömir í stjóm: Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkvæmda- stjóri, Othar Öm Petersen, lögmað- ur, Siguijón Ásbjömsson, ritstjóri, Sigurður P. Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi og Ingimar Sigurðs- son, deildarstjóri. í varastjóm vora kjömir þeir Ingimar Gíslason, læknir, og Jónas Valdimarsson, pípulagningamaður. Á fyrsta stjómarfundi samtakanna var Gunnar Helgi Hálfdánarson kjörinn formaður. Hóladómkirkja: Stefiit að opnun 4. desember eflár gagn- gera endurbyggingu Stefiit er að opnun Hóladómkirkju 4. desember n.k. eftir þær gagngeru endurbætur sem unnið hefur verið að á þessu ári. Hólanefhd, framkvæmdastjóri nefhdarinnar, hönnuðir verks- ins og verktakar héldu fiind á Hólastað í fyrradag og niður- staðan var að stefiia að opnum 4. des. þótt vonir hafi staðið til að unnt yrði að opna kirkjuna á ný til þjónustu þann 20. nóvember n.k. á 225 ára vigsluafinæli Hólakirkju. Segja má að allt hafi verið Allir kirkjumunir vom teknir til rifið innan úr kirkjunni í árs- viðgerðar og er því verki lokið byijun, tréverk og múr, gólf og þannig að allir kirkjumunir verða loft. Skipt hefur verið um glugga i kirkjunni við opnum nema og þeim breytt auk fjölmargra Hólabríkin, sem enn er unnið að breytinga og lagfæringa á inn- viðgerð á . viðum í sem uppmnalegast horf. Starfsemi Samtaka sparifláreig- enda hefst með almennum borgara- fyndi, sem haldinn verður á Hótel íslandi Iaugardaginn 1. október kl 14. Á fundinum gefst almenningi kostur á að skrá sig í samtökin; Fríkirkjan: Gunnar verði settur í emb- ættimeð fógetavaldi LÖGMAÐUR séra Gunnars Björnssonar, Sigurður G. Guð- jónsson, lagði í gær fram í fóg- etarétti Reykjavíkur kröfu um að Gunnar verði að nýju settur inn í embætti Fríkirkjuprests, í samræmi við vi(ja safiiaðarfund- ar. Skúli Pálsson lögmaður safnað- arstjómarinnar óskaði eftir fresti til 5. október til að skila greinar- gerð um málið. Fógeti varð við þeirri ósk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.