Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 46
KNATTSPYRNA / 2. DEILD MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 2. deild: FH-ingar sigruðu FH sigraði með yfírburðum í 2. deild karla í knattspymu. í liðinu eru: Aftari röð frá vinstri: Þórir Jonsson, formaður knatt- spymudeildar.Hilmar Amórsson, liðsstjóri, Pálmi Jónsson, Halldór Halldórsson, Bjöm Jonsson, Sæv- ar Bjamason, Hörður Magnússon, Ólafur Kristjánsson, Jón Þór Brandsson, Olafur Johannesson, þjálfari, Halldór Fanndal, sjúkra- þjálfari, Janus Guðlaugsson, Helgi Ragnarsson, þjálfari og Við- ar Halldórsson. Fremri röð frá vinstri: Jón Öm Þorsteinsson, Hlynur Eiríksson, Leifur Garðarsson, Guðmundur Hilmarsson, fyrirliði, Kristján Gíslason, Þórhallur Víkingsson, Kristján Hilmarsson og Magnús Pálsson. Morgunblaðið/Þorkell Bkðbaar Síöasta umferðin aðeins formsatriði FH-INGAR sigruðu ÍR, 1:0, í síðustu umferð 2. deildar á laugardaginn. FH hafði tryggt sér sigurinn fyrir þó nokkru. Leikurinn bar þess merki að skipta litlu sem engu máli. Sig- urmarkið gerði Hörður Magn- ússon um miðjan fyrri hálfleik. Við stefndum að því að halda þriðja sætinu og það tókst,“ sagði Gísli Eyjólfsson hinn gamal- reyndi vamarleikmaður Víðis í Garði eftir leik Víðis Bjöm og Þróttar í Garðin- Blöndal um á laugardaginn. skrifar Norðan strekk- ingur var þegar leik- urinn fór fram. Þróttarar náðu for- ystunni í leiknum með marki Sig- urðar Hallvarðssonar úr vítaspymu. En Víðismenn sem léku á móti gol- unni í fyrri hálfleik voru ekki á þeim buxunum að gefast upp þrátt fyrir slæma byijun og um miðjan hálfleikinn jafnaði Sævar Leifsson eftir ágætan samleik heimamanna í gegnum vöm Þróttar. í upphafi síðari hálfleiks náði Heimir Karlsson forystunni fyrir Víðir. Þróttarar létu sér hvergi bregða þótt þeir ættu í vök að veij- ast og þeir náðu að skora tvö mörk með stuttu millibili. Ifyrst Sigurður Hallvarðsson og síðan Hermann Arason eftir skyndisókn. Hermann var í þröngu færi, upp við enda- mörk, en náði að senda boltann laglega upp undir þaknetið, óveij- andi fyrir Jóhann Amarson vara- markvörð Víðis. Jóhann lék þama sinn fyrsta leik í sumar og stóð sig með miklum ágætum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Eftir markið var nær látlaust sókn að marki Þróttara og á síðustu mínútunum fengu Víðis- menn vítaspymu sem Vilberg Þor- valdsson skoraði úr. Pálmi markahæstur í 2. deild Pálmi Jónsson úr FH varð markahæstur í 2. deild karla. Hann skoraði sam- tals 16 mörk. Listi yfír markahæstu leikmenn 2. deildar fer hér á eftir: Pálmi Jónsson, FH......16 Sigurður Hallvarðs., Þrótti ...15/3 Heimir Karlsson, Vfði..11 EyjóUur Sverrisson, Tindastól .10 Hórður Magnússon, FH....9 Jón Bjami Guðmundsson, Fylki .9 Hafþór Kolbeinsson, KS..9 Jón Þórir Jónsson, UBK.9/1 Frá Rögnvatdi Þórðarsyni á Siglufiröi KS kvaddi með sigri Leikur KS og Fylkis var síðasti leikur beggja liða í 2. deild. Annað liðið fer upp og hitt niður. En það þurfti dijúgan skammt af ímyndunarafli til að sjá hvort liðið væri á leið upp og hvort á leið niður. Siglfírðingar, sem vel að merkja er fallnir í 3. deild, yfírspiluðu Fylkismenn og sigmðu ömgglega, 3:0. Fátt markvert gerðist fyrr en í síðari hálfleik. Róbert Haraldsson skoraði eftir sendingu frá Paul Fri- er og tveimur mínútum síðar var komið að Hafþóri Kolbeinssyni. Hann skoraði tvö glæsileg mörk. Selfoss-ÍBV Selfoss hafði betur í rokleik gegn ÍBV og sigraði 1:0. Leik- urinn var jafn en Selfyssingar sóttu heldur meira í fyrri hálfleik, enda undan vindi. Vestmannaeyingar áttu þó hættulegar skyndisóknir. Eina mark leiksins kom undir lok fyrri hálfleiks er Wilhelm Fredriks- en tryggði Selfyssingum sigur. B: UBK-Tindastóll reiðablik sigraði Tindastól frá Sauðárkróki, 2:1, í miklum rokleik í Kópavogi á laugardaginn. Öll mörkin vom gerð í síðari hálf- leik. Fyrri hálfleikur Andrés var frekar tíðindalít- Pétursson ill. Eina umtasverða skrifar færið átti Jón Þórir Jónsson er hann átti skot í slá. í síðari hálfleik byijuðu Sauð- kræklingar betur og Eyjólfur Sverr- isson skoraði eftir einleik. Þorsteinn Hilmarsson jafnaði fyrir heima- menn nokkmm mínútum síðar. Jón Þórir átti síðasta orðið er hann skor- aði sigurmarkið fímm mínútum fyr- ir leikslok með skoti utan vítateigs. FH—IR 1 : 0 (1:0) Mark FH: Hörður Magnússon á 27. mínútu. Maður leiksins: Guðmundur Hilmars- son, FH. KS-Fylkir 3 : O (0:0) Mörk KS: Róbert Haraldsson (55.), Hafþór Kolbeinsson (67. og 66.) Maður leiksins: Hafþór Kolbeinsson, KS. Víðir-Þróttur 3 : 3 (0:0) Mörk Víðis: Sævar Leifsson (23. mín.), Heimir Karlsson (56. mín.), Vil- berg Þorvaldsson (vítasp. 86. mín.). Mörk Þróttar: Sigurður Hallvarðsson (vítasp. 10. mín, 68. mín.) Hermann Arason (61. mín.) Maður leiksins: Jóhann Arnarsson Víði. Selfoss-IBV 1 : O (1:0) Mark Selfoss: Wilhelm Fredriksen (42.) Maður leiksins: Þórarinn Ingólfsson, Selfossi. UBK-Tindastóll 2 : 1 (0:0) Mörk UBK: Þorsteinn Hilmarsson (79. mín.), Jón Þórir Jónsson (84. mln.). Mark Tindastóls: Eyjólfur Sverrisson (74. mln.). Maður leiksins: Grétar Steindórsson, UBK. LOKASTAÐAN í 2. DEILD FH- (R...............1:0 KS- FYLKIR ..........3:0 UBK- TINDASTÓLL......2:1 VÍÐIR- ÞRÓTTUR.......3:3 SELFOSS - ÍBV........1:0 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir u J T Mörk u J T Mörk Mörk Stig FH 18 7 1 1 22:11 7 1 1 25:9 47:20 44 FYLKIR 18 7 1 1 22:13 2 5 2 17:17 39:30 33 VÍÐIR 18 4 2 3 21:15 4 1 4 17:16 38:31 27 ÍR 18 5 0 4 18:20 3 2 4 13:15 31:35 26 SELFOSS 18 4 2 3 11:10 3 2 4 16:16 27:26 25 TiNDASTÓLL 18 6 1 2 15:11 1 1 7 12:20 27:31 23 UBK 18 3 3 3 14:15 3 2 4 13:18 27:33 23 ÍBV 18 6 1 2 24:14 0 1 8 5:22 29:36 20 KS 18 3 4 2 22:18 2 0 7 16:28 38:46 19 ÞRÓTTUR 18 1 3 5 13:21 1 3 5 14:21 27:42 12 Símar 35408 og 83033 KOPAVOGUR Kársnesbraut 7-71 SELTJARNARNES Fornaströnd AUSTURBÆR Njálsgata 24-112 Austurgerði o.fl. Sogavegur117-158 i j j ju i j j j j j J J! J J J JJ lJlt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.