Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Árið hjá Voginni Næsta ár hjá Voginni (23. september—23. október) virð- ist skiptast í tvö horn eftir fæðingardegi. Þeir sem eru fæddir í fyrri hluta merkisins fá á sig afstöður frá mörgum plánetum en þeir sem fæðast í síðari hluta merkisins mega búast við rólegu ári, svo fram- arlega sem ekki verður mikið af afstöðum á aðrar plánetur þeirra, eins og td. Tunglið. 23. sept.—4. okt. Þeir sem fæðast á þessum dögum fá spennuafstöður frá Satúmusi, Uranusi og Júpíter á Sól. 5.-9. október Þeir sem fæðast á þessum dögum fá spennuafstöður frá Satúmusi og Neptúnusi á Sólina. 10,—23. október Þeir sem fæðast i síðari hluta merkisins fá engar afstöður frá hæggengari plánetunum á Sólina. Það táknar ekki að ekkert verði að gerast, heldur frekar að lítið verður um hvata frá umhverfinu til að gera grundvallandi breytingar á persónuleikanum. Það má kannski segja að fyrir þá verði árið rólegt, eða S öllu falli nokkuð venjulegt. Satúrnus Satúmus virðist hafa tvenns konar áhrif f framvindum. f fyrsta lagi virðist hann oft „ftysta“ eða hægja á því sem hann snertir. Honum fylgir einnig álag og oft og tfðum hálfgerður bamingur. Ekki veit ég nákvæmlega hvemig á þvf stendur, en líkast til stafa erfiðleikar þegar Sat- úmus er annars vegar af óraunsæi og óþolinmæði. Orku Satúmusar fylgir sjón á hinn blákalda raunveruleika og svo virðist sem við viljum ekki alltaf horfast f augu við hann. Orka hans er hæg og kallar á aga, reglu og yfirveg- uð vinnubrögð, eða þætti sem sumu fólki er ekki að skapi. Uppbyggjandi Hið jákvæða við orku Satúm- usar er að hún getur verið uPPbyggileg og gefið okkur kost á þvf að ná áþreifanleg- um árangri. Hún er góð ef við þurfúm að vinna. Úranus Orka Úranusar f framvindum kallar á þörf fyrir nýjungar, spennu og frelsi. Við viljum oft losa okkur undan viðjum fortfðarinnar þegar Úranus er annars vegar. í hnotskum má segja að Satúmus og Úr- anus gefí til kynna nýja vinnu, átök f sambandi við nýja upp- byggingu, eða nýja og raunsæja sjón á sjálfið, kannski með tilheyrandi von- brigðum í fyrstu. Neptúnus Orka Neptúnusar er oft óljós í framvindum. Oftast fylgir henni leiði með hinn gráa og venjulega veruleika. Ahugi á listum, m.a. tónlist, kvik- myndum og leikhúsi, getur aukist til muna, sem og áhugi á andlegum málefnum. Það má kannski segja að ein helstu áhrif Neptúnusar séu þau að auka næmleika okkar og opna augu okkar fyrir öðru fólki og nýjum hugmyndum. Neptúnus á Sól dregur úr ein- staklingshyggju og eykur þörfina fyrir að hjálpa öðru fólki. Það má kannski segja að Vogimar sem era fæddar frá 5.-9. október eigi kost á þvi að verða raunsærri og víðsýnni en áður og að andleg- ur og listrænn þroski þeirra geti aukist. GARPUR TEELA oo KLE/HMISTAND4 FKAM/VU FyWfZ HÆTTULEOA U/WBlZEyTTUAJ Gakp/j r~j ' ■ 't f 'Ji I KfU RÐU EKKI AOÞBSH VALP, ÓTAKmAKKAO VALO. SP/LLIfZ 'OTAH/ytA/ZKAO — :::::::::::::::::::::::: GRETTIR BRENDA STARR nei,Þö rieeo ekk/ AE> NOTA AAITT eéTTA //AFB OG EKKt A£> TAKA AAyNPAF AtéK..' VEGNA þ£SSAE> EGSEGI ÞBO.'AUK. ASSS GETUfZ DUGANDI BLAÐAMAEjUR AAALAÐ LIFABIDI A1VND l'OfZOUM OG Þ>AtZF etJGA/Z L TÓS/VtVNDlR, A MEOAN.. . \EF fíLADIÐ y/tXAK STGNDVIZ EKK! FVRHZ LEITAB /UEfZASTA P&ISSV 'NU 'AALLT l'avakðok. oq DKAGA STUDfllNG CjKKAK IV/P DANSL EIKINN T/L BAKA/ ::::::: :::::::::: ::::::::: Ít::Hl:ÍÍ::m::HU :::::• ssa DYRAGLENS ?!??!!!!!!!!!!!!?!!!!! SMAFOLK THIS 15 MTAPPRE55. YOU CAN SENP MY CWRI5TMA5 CARPTHERE UUHAT A60UT .YOUR, NAME7, U)ELL,TOPAY IM LYPlA.. LA5T WEEK I CALLEP MY5ELF REBECCA, 0UT I AL50 UKE RACHEL... Hér er heimilisfáng mitt En hvað með nafnið þitt? Ja, í dag er ég Lydía, i Ég skrifa bara „Til henn- .. þú getur sent jólakortið síðustu viku kallaði ég mig ar“ mitt þangað Rebekku, en ég kann einn- ig vel við Rakel... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Jakob Kristinsson og Magnús Olafsson vora eina parið sem „náði“ sex laufum í þessu spili úr boðsmóti BSÍ um síðustu helgi. Sannarlega athyglisverður tromplitur: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁK10982 ▼ 6432 ♦ K7 ♦ Á II Suður ♦ 5 V ga ♦ ÁD1083 ♦ KDG97 Vestur NorOur Austur Suður Magnús Jakob — — — 1 Ugull Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspil: hjartatía. Allt eðlilegar sagnir, Magnús krefur í geim, velur svo tfgulinn og sýnir laufásinn. Þegar Jakob stingur upp á sex laufum er ljóst að sá litur er betri en tígullinn, svo Magnús passar, þótt hann viti að samlegan sé 5—1. Samningurinn veltur á tígul- fferðinni og Jakob leysti þann vanda auðveidlega. Austur tók fyrsta slaginn á hjartaás og spil- aði meira hjarta. Jakob spilaði trompi á ás, tók spaðaás og spil- aði spaða, trompað og yfir- trompað. Nú vora trompin tekin og þá var sannað mál að vestur gat í mesta lagi átt tvo tigla. Jakob hafði því IQcumar sín megin þegar hann tók tígul- kónginn og svfnaði tíunni. Austur ♦ ÁDG75 ▼ G942 ♦ 854 ♦ Vestur ♦ DG643 ▼ 109 ♦ 65 ♦ 10632 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Það er ekki oft sem það gengur að tefla svo beint upp á mát gegn stórmeistara. Það tókst þó ungum þýzkum skákmanni gegn gamal- reyndum júgóslavneskum stór- meistara i opna flokknum í Biel í sumar Hvítt- Lukas Branner, Svar Predrag Ostojic, Sikileyj- arvöm, 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - Rc6, 6. Bc4 - e6, 7. Be3 - Be7,8. De2 - 0-0,9.0-0-0 - Bd7?l, 10. Bb3 - Db8, 11. Hhgl - Rxd4, 12. Bxd4 - b5, 13. g4 - Bc6, 14. g5 - Rd7, 15. Dh5 - He8. 16. g6! - hxg6, 17. Hxg6! - Bf6, 18. HxfB! - RxfB, 19. BxfB og svartur gafst upp. Eftir 19. — gxf6, 20. Dh6 getur hann ekki varist hótuninni 21. Hgl mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.