Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 29 Tónlistarskólinn á Akureyri: 552 nemendur á 44. starfsári Tónlistarskólinn á Akureyri var settur í 44. sinn á sunnudaginn. Skólasetningin fór frani í Akureyrarkirkju og sagði Jón Hlöðver Askelsson meðal annars í setningarræðu sinni að það væri mikið gleðiefiii hve margir nemendur hefðu gert tónlistarnámið að sinu helsta áhugamáli þrátt fyrir vaxandi framboð og tækifæri á svo fjölmörgum öðrum sviðum leiks og náms. Alls hafa 552 nemendur skráð sig til náms á haustönn, svipaður flöldi og í fyrra, og verður þeim leiðbeint af 32 kennurum, sem starfa við skólann. Af þessum ijölda eru fimm kennarar að hefja störf í fyrsta skipti. Þeir eru Anna M. Richardsdóttir, sem kennir hreyf- ingar og dans í forskóiadeild og í söngdeild, Christopher Thomton, kennari á klarinett og önnur tré- blásturshljóðfæri, Ólöf Jónsdóttir, fiðlukennari, Robert Clive Thomas, básúnu- og málmblásturskennari, og Ömólfur Kristjánsson, selló- kennari. Kristinn Öm Kristinsson, píanókennari, tók við yfírkennara- starfi við skólann þann 1. sept. sl. Jón Hlöðver sagði stofnun Tón- listarskóla Eyjafjarðar gleðiefni, en hann verður rekinn sameiginlega af ýmsum sveitar- og hreppsfélög- um Eyjaijarðarsýslu. Að hiuta til er þessi skóli ranninn undan rótum Tónlistarskólans á Akureyri, þar á sumum skólastöðunum vora í upp- hafi rekin tónlistarútibú frá honum. í blásaradeild verða 153 nemendur, þar af á tréblásturshljóðfæri 101, á málmblásturshljóðfæri 43 og 10 á slaghljóðfæri. í forskóladeild verða 95 nemendur og sami fjöldi verður í píanódeild. í söngdeild hafa 33 látið skrá sig og í strengjadeild 98, þar af 82 á fiðlu, 4 á lágfíðlu pg 12 á selló og 1 á kontrabassa. I gítamám era 40 skráðir, 6 á rafgítar og rafbassa, 6 á orgel, 10 á raforgel, 3 á harmonium og 4 í harmonikunám. „Mikil þrengsli hafa háð starf- semi skólans á undanfömum áram. Nú á næstu vikum greiðist sá vandi veralega þegar skólinn fær til af- nota fyrst aðra hæð og síðar jarð- hæð í norðurhluta Hafnarstrætis 81. Einhver óþægindi hljótast af því að fá ekki húsnæðið strax í notkun, en það verður vonandi að- eins í fyrstu tímunum. Þessi kær- komna viðbót hefur verið mikið til- hlökkunarefni eða allt frá því hún var fyrirhuguð fyrir sex árarn," sagði Jón Hlöðver. Eins og á und- anfömum árum, fá nemendur tæki- færi til að leika og koma fram á tónleikum sem haldnir era kl. 13.30 á hveijum laugardegi. Fyrstu laug- ardagstónleikar vetrarins verða haldnir þann 16. október. Öllum er velkomið að sækja tónleikana og fylgjast þannig með starfinu. Jón Hlöðver sagði að foreldrafélög störfuðu f tengslum við blásara- og strengjadeild og Suzuki-kennsluað- ferð og væri æskilegt að foreldrafé- lög störfuðu einnig í tengslum við aðrar hljóðfæragreinar. Morgunblaðið/Rúnar Þór Nokkrir af kennurum Tónlistarskólans á Akureyri ásamt skóiastjóra eftir skólasetninguna í Akureyrar- kirkju. Frá vinstri: Gígja ^jartansdóttir Kvam, Finnur Eydal, Björn Steinar Sólbergsson, Jón Hiöðver Áskelsson, skólastjóri, og Örn Erlendsson. Ný bókaútgáfa á Akureyri Ný bókaútgáfa hefiir hafið göngu sína á Akureyri og sér- hæfir hún sig í útgáfú svokall- aðra afþreyingarbóka í kHju- formi. Útgáfan hefúr hlotið nafiiið Snorrahús og er á vegum Dagsprents. Þeir bókaflokkar, sem útgáfan byijar með, eru ástarsögur og þýskar sakamála- sögur. Tvær bækur koma út mánaðarlega, ein i hvorum fiokki. í upphafi verður þó tveimur bókum í hvorum fiokki dreift. Fyrstu bækumar era: „Morðið í Tauemgöngunum" eftir Felix Huby, „Þeir dauðu drekka ekki“ eftir Hansjörg Martin, „Hrakfalla- bálkur" eftir MoIIy Katz og „Ómótstæðilegur karlmaður" eftir Donnu Kimel Vitek. Happamiði fylgir öllum bókum útgáfunnar sem kaujjendur geta sent útgáfy^ unni og verður dregið úr þein? happamiðum, sem borist hafa, mánaðarlega og fá þeir heppnu verðlaun. Þrenn verðlaun verða veitt hverju sinni sem era í formi bóka frá bókaútgáfunni Emi og Örlygi. S. 83730 SUDURVIR S. 83730 Mánud.— miðvikud. Þriðjud.—fimmtud. 9/15 18/30 9/15 18/30 10/15 19/30 10/15 19/30 1/30 20/30 1/30 20/30 16/30 21/30 16/30 21/30 17/30 17/30 VETRARDAGSKRA 4. SEPT. 1988 - 30. MARZ 1989|NNRITUNSTENDURYFIR VETRARNÁMSKEID HEFST3. OKT. Vetrarnámskeið I............. 3, okt,—12. nóv. Vetrarnámskeið II ........... 14. nóv,—15. des. Vetrarnámskeið III........... 9. jan.—18. feb. Vetrarnámskeið VI........... 20. feb—30. mars ATH. JA2ZBALLETTSKÓLINN Barnaskólinn er f Suðurveri uppi Börn frá 6—11 ára. Tfmar frá 5 á daginn. Athugið samræmingu tímal 10% fjölskylduafsláttur. KERFI Þ01AUKANDI OG VAXTAMÓTANDI ÆFINGAR Byrjendur I og II og Framhoid I. S. 70988 BREWHOLT S. 79988 Mánud.—m Iðvlkud. Þrið|ud.—fimmtvd. 13/45 9/45 18/30 19/30 13/45 19/30 20/30 16/30 20/30 21/30 17/30 21/30 KERFI FRAMHALDSFLOKKARI 0GII lokaðir fiokkar KERFI 3 RÓIEGIR TÍMAR Fyrir eldri konur og þær sem þurfa að fara varlega KERFI MEGRUNARFLOKKAR 4 KERFI JAZZBALLETTSKÓLINN BREWHOLTI 1 x 2x og 3x f vlku. Byrjendur og framhald. JAZZBALLETTSKÓLINN BOLHOLTI Nemendur fré 12 éra aldri. Tfmar2x 3x og5x fviku. Sfmi: 3óá45 Og nú spörum viðl! Okkar tilboð svo að þú getir stundað Ifkamsrækt allan veturinn. Þú vinnur þér inn 5% afslátt með hverju námskeiði sem þú heldur áfram á. Tfmabilið sept.—aprfl. Dssmi: Haustnámskeið fullt verð, vetrarnámskeið i 5% afslátt. Vetrarnámsk. II 10% afslátt. Vetrarnámsk. III 15% afslátt. Vetrarnámsk. VI 20% afslátt. Og þetta eru kennararnir okkar. Margir kennarar — meiri fjölbreytni. nýtt-nVtt MEGRUNARKLÚBBUR Þær sem vilja fá aðstoð undir sérstakri stjórn Báru og önnu. Nýjl kúrinn 28x7. Lokaðir flokkar FYRIR UNGAR 0G HRESSAR Teygja-þrek-jazz. Eldfjörugir Kmor með iéttri jazz-sveiflu KIRFI LOWIMPACK. STRANGIR TfMAR Hægar en erfiðar æfingar, ekkert hopp en mikll hreyfíng Tlmabilið okt.—aprfl Greitt f tvennu lagi 10% staðgreiðsluafsléttur í hvort slnn Nýtt! Nú einnig tímar á iaugardögum. Myyel ÓUhd, dansin i itlentki JissUHettfl Anna Norédehl jaiibiletttennan. Irma GunMrsdóttirjbnsari i is-jui. Bára Magnusdóttir, jurtaflttttetman KIRFI I y SKÓLAFÓLK Hörku púl og svitatímar Nj6i Barmí, djnun i lí-jjll Auöuf Vjtywsdóni. kjnnjri i Rjmsekl JS8, Fjölbreyttir timar — vönduð kennsla. Lausir timar fyrir vaktavinnufólk. Ljos-gufo Aqusu KotbensdottH dan&an i ispu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.