Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ##*J?Ó77IRmIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 47 KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ íslendingar leika við Dani á Idræts- parken í kvöld KNATTSPYRNA/ENGLAND John Aldrldge, sem spilaði með Liverpool í stað Ian Rush, skoraði fyrsta markið. Liverpoolí annaö sæti Arsenal, Everton og Derby töpuðu öll ~ ÍSLENDINGAR leika vináttu- landsleik í knattspyrnu við Dani á Idrætsparken í Kaupmanna- höfn í kvöld. Leikurinn er liður í undirbúningi þjóðanna fyrir undankeppni HM. Islenska liðið æfði í ausandi rign- ingu í Kaupmannahöfn síðdegis í gær. Að sögn Sigurðar Hannes- sonar, fararstjóra íslenska liðsins, er búist við að um 10 til 15 þúsund áhorfendur komi á leikinn, annars færi það svolítið eftir veðri. Danir leika fyrsta leik sinn í undankeppni HM gegn Grikkjum í næsta mánuði. íslendingar hafa leikið einn leik í keppninni, gegn Sovétmönnum hér heima 31. ágúst sl., næstu leikir okkar eru gegn Tyrkjum 12. október og Austur- Þjóðverjum 19. október og verða þeir báðir ytra. Sigfried Held, landsliðsþjálfari, vildi ekki gefa það út í gærkvöldi hvaða leikmenn myndu heija leikinn í kvöld. En líklegt má telja að liðið ÍSLANDSMÓTIÐ f handknatt- leik hefst í kvöld með leikjum í 2. karla og kvenna og 3. deild karla. í meistaraflokki karla og kvenna verða leiknir yfir 500 leikir og íyngri flokkum yfir 1.500 leikir. Þátttökulið eru 257 frá 31 félagi. Fyrstu leikir íslandsmótsins verða í kvöld kl. 20.00. í 2. deild karla verða tveir leikir. Á Selfossi leika heimamenn við ÍH og ÍR og ÍBK leika í Seljaskóla. HK-b Atli Eðvaldsson leikur sinn 54. landsleik í kvöld. leikur við Víking-b í 3. deild karia kl. 20.00 í íþróttahúsinu i Digranesi. Fyrsti leikurinn í 2. deild kvenna er Selfoss og Breiðablik sem leika á Selfossi kl. 21.15. Niðurröðun næstu leikja er eftir- farandi: Fimmtudagur 3. deild: Grótta-b—Valur-bKl. 20.00 Föstudagur 2. deild: Haukar—Ármann Kl. 20.00 2. deild: UMFN-Þór...Kl. 20.00 3. deild: Haukar-b—ÍBK-b.21.15 3. deild: Völsungur—UBK-b ...20:00 verði skipað þessum leikmönnum: Bjari Sigurðsson í markinu, Guðni Bergsson, Sævar Jonsson, Gunnar Gíslason og Viðar Þorkeisson í vöminni, Ólafur Þórðarson, Ásgeir Sigurvinsson, Ómar Torfason og Atli Eðvaldsson á miðjunni og Guð- mundur Torfason og Ragnar Mar- geirsson í fremstu víglínu. Amór Guðjohnsen fékk ekki leyfi frá Anderlecht til að leika og Pétur Ormslev, Fram, gaf ekki kost á sér. í stað þeirra komu Ingvar Guð- mundsson úr Val og Kristinn R. Jónsson úr Fram inn í hópinn Leikurinn hefst kl. 18.00 að íslenskum tíma. Á sama tíma leikur Islenska landsliðið skipað leikmönn- um 21 árs og yngri við Finna í undankeppni Evrópumótsins í Hels- inki. ENGLAND Wednesday tapaði - fyrir Blackpool í deildarbikamum Sigurður Jónsson og félagar hans í Sheffield Wednesday töpuðu fyrir Blackpool, 2:0, í fyiri leik liðanna í 1. umferð enska deildarbikarsins í gær- kvöldi. Úrslit í 1. umferð í gærkvöldi urðu sem hér segir: Bamsley—Wimbledon..........0:2 Birmingham—Aston Viila.....0:2 Blackbum—Brentíord...... ..8:1 Biackpool—Sheffield Wedneaday...2:0 Houmemouth—(xiventry_______0:4 Darlington—Oldham............ 2Æ Everton—Bury...............8:0 Leyton Orient—Stoke.............1:2 Luton—Bumley______________ 1:1 Millwall—Gillingham........3:0 Northampton—Chariton_____ 1:1 Notts County—Tottenham___.... 1:1 Peterborough—Leeds______________1:2 Portsmouth—Scarborough__________2:2 Scunthorpe—Chelsea.........4:1 Sheffield United—NewcasUe..... 8:0 SundeHand—West Ham..............0:8 Swindon—Crystal Palace..........1:2 Einn leikur fór fram í skosku úrvalsdeildinni i gærkvöldi. Glasgow Ragners sigraði Dundee United, 1:0. LIVERPOOL sigraði Southamp- ton auðveldlega 3:1 á útivelli í deildarkeppni ensku knatt- spymunnar á laugardag. Ensku meistararnir færðust þar með úr fjórða sæti I annað þrátt fyrir mikil meiðsli hjá iiðinu. Leik Millwall gegn Norwich lauk með jafntefli, 2:2, og Nor- wich náði forystu f deildinni. Arsenal, Everton og Derby töp- uðu öll en Manchester United sigraði West Ham örugglega og er nú í fimmta sæti. Millwall er í þriðja og Southampton í fjórða. Rush á bekknum Sjö af helstu liðsmönnum Li- verpool eru meiddir. Framheijinn Ian Rush sat á varamannabekk. John Aldridge, sem spilaði í hans stað, skoraði fýrsta mark leiksins á 31. mínútu. Derek Statham tók vítaspymu þremur mínútum seinna og jafnaði fýrir Southampton. Peter Beardsley skoraði annað mark Li- verpool og Jan Mölby setti þriðja markið úr vítaspymu sex mínútum fyrir leikslok. Norwich náði yfirhöndinni tvisv- ar í hörkuspennandi Ieik gegn Mill- wall en það jafnaði innan örfárra mínútna f bæði skiptin. Auðveh hjá Unltad Peter Davenport og Mark Hug- hes skoraðu fyrir Manchester Un- ited í auðveldum leik gegn West Ham. Sheffield Wednesday barðist hart gegn Arsenal og sigraði 2:1. John Lukic, markvörður Arsenal, varði vítaspymu á 18. mínútu en Gaiy Megson og Nigel Pearson settu mörk Sheffield Wdnesday á 31. og 53. mínútum. Alan Smith skoraðígg fyrir Arsenal á 50. mínútu. Everton tapaði 2:0 á heimavelli gegn Luton. Norwich hefur nú 13 stig eftir fimm leiki í deildarkeppninni. Li- verpool og Millwall hafa 11 en Sout- hampton og Manchester United 10. England l.deild ASTON VILLA - NOTT. FOREST..1:1 CHARLTON - NEWCASTLE........2:2 DERBY - QPR.................0:1 EVERTON - LUTON ............0:2 MAN.UTD. - WESTHAM..........2:0 NORWICH - MILLWALL..........2:2 SHEFF. WED. - ARSENAL.......2:1 SOUTHAMPTON - LIVERPOOL.....1:3 TOTTENHAM - MIDDLESBROUGH...3:2 WIMBLEDON - COVENTRY........0:1 Fj. leikja U J r Mtirk Stlg NOfíWICH 5 4 1 0 10:5 13 UVERPOOL 5 3 2 0 9:3 11 MILLWALL 5 3 2 0 10: 5 11 SOUTHAMP. 5 3 1 1 10:6 10 MAN. UTD. 5 3 1 1 6:1 10 COVENTRY 4 3 0 1 6: 2 9 AfíSENAL 5 2 1 2 13: 10 7 EVERTON 5 2 1 2 7:5 7 ASTON VILLA 5 1 4 0 9:8 7 DERBY 5 2 1 2 4:3 7 QPR 5 2 1 2 3:2 7 SHEFF.WED. 5 2 1 2 5:6 7 TOTTENHAM 4 1 2 1 8:8 5 N. FOREST 5 0 4 1 5:6 4 LUTON 5 1 1 3 5:7 4 CHARLTON 5 1 1 3 5: 12 4 WESTHAM 5 1 1 3 4:11 4 MIDDLESB. 5 1 0 4 6:8 3 NEWCASTLE 5 0 2 3 4:12 2 WIMBLEDON 5 0 1 4 3: 10 1 /' / / Síðasta umferð íslandsmótsins 1988 var í daufara lagi og áhugi ekki mikill fyrir leikjunum. Enda engin furða þar sem úrslitjn voru ráðin. Fram varð íslandsmeistari og setti nýtt stigamet, Valur og ÍA tryggðu sér Evr- ópusæti. Leiftur og Völsungurfengu þann vafasama heiöur að falla í 2. deild. í staö þeirra koma FH og Fylkir upp og leika í 1. deild næsta sumar. / í j? - í / / / . n\ . Ormslev V ■ Hilmar Fram (9) *... 'L| Bjömsson -T ] * KR (1) ~ JL •** 1- Willum Þór Þórsson ' kr (4) Ragnar Margeirsson ÍBK (3) Morgunblaðið/ GÓI Amljótur Daviðsson Fram (6) CMMKUStMXAÁMMW X \ Haraldur Ingólfsson ÍA (1) HANDKNATTLEIKUR _ Þátttökulið í íslandsmótinu frá31 félagi íslandsmótið í handknattleik hefst í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.