Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <SB>16.20 ► Nútímasamband (Modern Romance). Ro- <® 17.50 ► Utli folinn og ©18.40 ► Dasgradvöl bert og Mary eiga i ástarsambandi sem stundum hefur félagar (My Little Pony and (ABC’s World Sportsman). verið lýst með orðunum „haltu mér, slepptu mér". Friends). Þáttaröð um frægt fólk og Aðalhlutverk: Albert Brooks og Kathryh Harrold. Leik- 4BM8.15 ► Köngullóar- áhugamál þess. Þýðandi: stjórn: Albert Brooks. maðurinn (Spiderman). Sævar Hilbertsson. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► 20.00 ► Fréttir Dagskrár- kynning. og veður. 20.35 ^ Sjúkrahúsiö ( Svartaskógi (Dle Schwarzwaldklinik). Leik- stjóri Alfred Vohrer. Aðal- hlutverk: Klausjúrgen Wussow, o.fl. 21.20 ► Ólympiusyrpa — Handknattleikur. Endursýndur leikur Islands og Sovétríkjanna. 22.40 ► Útvarpsfróttir. 22.50 ► Ólympfusyrpa. Ýmsar greinar og skotið inn beinum útsend- ingum eftir því sem við á. 8.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Pulaski. Breskurspennu- ©21.30 ► ©22.00 ► Veröld — Sagan f sjónvarpi ©23.15 ► Svarta beftið (Black Belt Jones). fjöllun. myndaflokkur. Aðalhlutverk: David Eign handa (The World — A Television History). Þáttaröð Aðalhlutverk: Jim Kelly, Gloria Hendry og Andrews og Caroline Langrishe. öllum. Hannes sem byggir á Times Atlas mannkynssög unni. Scatman Crothers. Leikstjóri: Robert Clouse. Leikstjórn: Christopher King. Hólmsteinn ©22.25 ► Herskyldan (Nam, Tour of Duty). Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Ekkl vlð hasfi Gissurarson Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ung- bama. stjórnar. um piltum í herþjónustu i Vietnam. 24.40 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (15). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var...“ Um þjóðtrú í íslenskum bókmenntum. Sjöundi og loka- þáttur. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Siguröur Rósa Ingólfsdóttir leikmynda- hönnuður og dagskrárþula ríkissjónvarpsins er gjarnan nota- lega gamansöm þá hún kynnir dag- skrána. Þannig komst hún að orði í fyrrakveld er Bjarni var væntan- legur á skjáinn að lýsa Ólympíuhá- tíðinni í Sól: Það er komið að Bjama Felixsyni nýrökuðum, útsofnum og fínum að segja frá Ólympíuleikun- um. Maraþon Þessi aðfararorð Rósu Ingólfs- dóttur segja býsna mikið um mara- þonsetu fréttamanna ríkissjón- varpsins við skjáinn og hljóðnem- ann. Og hvort sem afnotagjaldend- ur eru illa haldnir af íþróttadellu eða í sæmilegu andlegu jafnvægi þá hljóta þeir að vera sammála um að íþróttafréttamenn ríkisfjölmiðl- anna hafa nú þegar sett persónu- legt met í fréttaflutningi frá Ólympíuleikunum í Sól, gott ef ekki heimsmet! Hér verða ekki nefnd Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 islenskir einsöngvarar og kórar. Guð- rún Á. Simonar, Karlakórinn Geysir og Magnús Jónsson syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Börn og umferöin. Umsjón: Örn Ingi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Largo úr Sinfóniu nr. 9 í e-moll op. 95, „Ur nýja heiminum" eftir Antonin Dvorák. b. Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 eftir Robert Schumann. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Píanósónata, „Reflections of a dark light", eftir Richard Wernik. Lambert Ork- is leikur. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði.) nein nöfn því þeir hafa allir staðið sig með mestu prýði. En vegna ummæla Rósu Ingólfsdóttur þá er ekki úr vegi að hæla Bjama fyrir hina ströngu vöku um helgina. Sá er hér ritar hefír ekki til að bera það ofurmannlega þrek er dugar mönnum til setu í sjónvarps- stólunum næturlangt en samt var nú beðið eftir Einari Vilhjálmssyni sem rataði því miður illa á gervi- hnattarásina og því síður í úrslitin þótt hann hafi kastað glæsilega í upphituninni. Bjami lýsti þessu öllu samviskusamlega og líka þegar Ben Johnson sveif áfram á anabólísku stemnum. Og loks tók við eld- snemma á laugardagsmorgni hinn dapurlegi handboltaleikur gegn Svíum og enn var Bjami að og gaf Iítið eftir er leið fram á daginn. Kappinn hafði því sannarlega þörf fyrir bað og rakstur og reyndar væri ekki nema sanngjamt að maraþonfréttamennimir fengju smá frí að loknum Ólympíuleikun- um. Þessir menn starfa allajafna 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Meðal striðsmanna Guðs. Síðari hluti þáttar um ísrael í sögu og samtíð í tilefni af fjörutfu ára afmælilsraelsríkis. Umsjón: Ámi Sigurðsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 3.55 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 6.00. 4.00 Ólympíuleikarnir i Seúl — Handknatt- leikur. Lýst leik (slendinga og Sovét- manna. 5.15 Vökulögin, framhald. 7.05 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- irkl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Pistill frá Ólympíu- leikunum í Seúl að loknu fréttayfirliti og leiöaralestri kl. 8.35. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miömorgunssyrpa. — Eva Asrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Eftir mínu höfði. Pétur Grétarsson. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til undir miklu álagi og svo fást þeir við viðkvæmar sálir líkt og við gagnrýnendumir og þurfa því stöku sinnum að komast út úr tilfinninga- hringiðunni. En lífíð er ekki bara íþróttir. Ýmistofeðavan Eins og áður sagði hefír undirrit- aður ekki til að bera það ofurmann- lega þrek er dugir mönnum til sjón- varpsgláps næturlangt og raunar þekkir undirritaður ekki nokkum mann hvorki á vinnustaðnum né í vinahópnum er býr yfír slíku út- haldi og nennu. Því má spyija: Er ekki of langt gengið í næturlýsing- unum frá Sól? Til hvers að sýna öll þessi undanúrslit í beinni útsend- ingu og svo em ýmsir íþróttat- burðir tíundaðir síðar í dagskránni? Hefði ekki verið nóg að gert að sýna markverðustu íþróttaatburð- ina svo sem úrslitakeppni í fíjálsum og svo er sjálfsagt að fylgja fslensku morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá sunnudegi Vin- sældalisti Rásar 2 í umsjá Péturs Grétars- sonar. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 , 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö- ur kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrimurog ÁsgeirTómasson lita yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viötöl. 8.00. Stjörnufréttir. 9.00 Morgunvaktin. Með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir keppendunum hvert fótmál. En svona stefnulaus útsending að næt- urlagi er sennilega út í hött nema hún sé ætluð fámennum hópi næt- urhrafna? (Muna menn þegar út- varpsstjóri lýsti því yfír í blaðavið- tali að ríkissjónvarpið væri ekki ætlað nátthröfnum?) Ég sé ástæðu til að gagnrýna þessar stefnulausu sjónvarpssend- ingar frá Sól vegna þess að ríkis- sjónvarpið er nú einu sinni ætlað öllum landsmönnum og því hæpið að fylla dagskrána af einlitu efni jafnvel þótt það komi frá Ólympíu- leikum. Undirritaður hefir löngum verið þeirrar skoðunar að harð- skeyttir hagsmunahópar ráði ef til vill of miklu um dagskrá ríkissjón- varpsins svo sem íþrótta- eða óperuáhugamenn. Því má aldrei gleyma að ríkissjónvarpið er fjár- magnað af almenningi í þessu landi. En hinn gullni meðalvegur er vand- rataður. Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Islensklr tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur. 22.00 Pía Hansson. 00.07 Stjömuvaktin. Ath.: Dregið í Stjörnuleiknum „Sportbíll og spittbátur" í beinni útsendingu í 19.19 á Stöð 2 frá Kringlunni. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00 Barnatími. ÆvinNri. 9.30 Réttvísin gegn Olafi Friðrikssyni. 6. þáttur. Pétur Pétursson segir frá máli því er Ólafur tók rússneskan dreng i fóstur, sem var siðan tekinn af honum með valdi og sendur úr landi. 10.30 I Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá’í samfélag- ið á fslandi. E. 12.00 Tónaflóð. Opið. Þáttur sem er laus til umsóknar. 13.00 islendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur i umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót. Opið til umsóknar. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00Fés. Unglingaþáttur i umsjá unglinga. Opið til umsóknar. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. 22.00 islendingasögur. 22.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 21.00 I miðri viku. Alfons Hannesson. 23.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Á morgunvaktinni með tónlist og spjalli. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveöjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Vísbendingagetraun um bygg- ingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Pétur Guöjónsson með miðviku- dagspoppið. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- artífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hvítir hrafnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.