Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 41 n| okkrir skotar komu hingað til lands i síðustu ■ ™ viku til þess að kynna skoskar vörur og þjón- ustu. Á kynningunni sem nefhdist „skoskir dagar" gafst fólki tækifæri til þess að gæða sér á ýmsum algengum skoskum réttum, og í happdrættisvinn- ing var ferðalag fyrir tvo til Skotlands. Þeir svör- uðu einnig spurningum um ýmsa möguleika hvað varðar almennar ferðir í Skotlandi svo og við- skiptaferðir. Eins og sést á myndinni, sem tekin er í Kringlunni, mættu þeir í skotapilsum og blésu í sekkjapipur. Aopinberri samkomu sem haldin var í tilefui þess að í janúar lætur Ronald Reagan af embætti sínu sem forseti Bandaríkjanna þökkuðu forseta- hjónin fyrir sig, og þau átta ár sem forsetatið Reagans hefúr staðið yfir. Þau voru bæði hálf- klökk og sagði Reagan við það tækifæri: „Þið hafið gefið okkur dásamlegt líf, og mér hafið þið gefið tækifæri til þess að verða meiri en ég hélt að ég gæti nokk- urn tima orðið". „Þið hafið gefið mér nokkuð sem ég hélt að ég ætti aldrei eftir að upplifa" sagði Nancy kona hans við mannQöld- ann. Hún var klædd í sama kjól og fyrir átta árum — „Af hreinni tilfinningasemi" sagði hún við blaðamenn eftir á. Canon Ljósritunarvélar FC-3 kr. 43.600 stgr. FC-5 kr. 46.300 stgr. Skrifvélin, sími 685277 Monmnblaðið/Sverrir Gerið verðsamanburð Meiriháttar vetrartíska. Yfir 1000 síður. Það verðurenginn örmagna afleiðangri semá KAYS-listann. Stórar stærðir. Jólalistar afhentir í: Bókabúð Vesturbæjar, bókabúð Eddu Akureyri, bókabúð Brynjars, Sauðárkróki, bókabúðinni Vestmannaeyjum. B. MAGNUSSON HF. Fastir viðskiptavinir vinsamlegast sækið aukalistana HÓLSHRAUNI 2, SÍMI 52866. opinn á kvöldin frá kl. 18:00, þriðjud. til laugard. pantanasími 18833 Hverfisgötu 8—10 SPECIAL“ Ódýrt en best Skötuselssúpa Monkfish soup kr. 225.- Humarsúpa Lobstersoup kr. 395.- Pasta með krækling í hvítlaukssósu Pasta with mussels in garlic sauce kr. 325.- Rækjur með hrísgrjónum barbecue Shrimps with rice barbecue kr. 325.- Ofnbakaður saltfiskur lasagne Ovenbaked saltfish lasagne kr. 795.- Hámerisbauti í rauðvíni Steak of porbeagle in redwinesauce kr. 695.- Grísarifjar í súr sætri sósu Pork rib in sweet and sour sauce kr. 810.- Reykt súla með sveppasósu Smoked gannet with mushroomsauce kr. 895.- Pönnusteikt smálúða að eigin vali Panfried fiounder at your choose kr. 795.- Að sjálfsögðu er einnig boðið uppá okkar rómaða „a la carle“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.