Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 7 = 17092881/2 = M Útivist Helgarferðir 30/9-2/10: 1. Landmannalaugar - Jökulg- II. Ein fjölbreyttasta ferð hausts- ins, því auk þess að skoða hið litríka Jökulgil verður farið bæði um Fjallabaksleið nyrðri og syöri. Gist i góðum upphituöum húsum. Aðeins þessi eina ferð. 2. Haustlitaferð í Þórsmörk. Gist i Útivistarskálunum Básum. Viljirðú kynnast haustlitadýrð Þórsmerkurer þetta rétta feröin. Skipulagðar gönguferðir. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumstl. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 30. sept. - 2. sept.: Landmannalaugar - Jökulgil. Jökulgil er fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suöausturs frá Landmanna- laugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að þvi liggja, eru þau úr liparíti og soðin sund- ur af brennisteinsgufum. Jökul- gilið er einungis ökufært á hauslin, þegarvatn hefur minnk- að í Jökulcjilskyislinni. Gist I sæluhúsi F.í. i Landmannalaug- um. Einstakt tækifæri, missið ekki af þessari ferð. Upplýsingar og farmiöasala é skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðararfndMna. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.00. HvftMunnukirkJan Ftedalffa Aknannur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. raðauglýsingar raðaugiýsingar raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði óskast fyrir sérverslun við Laugaveg eða hliðargötu út frá honum, fljótlega eða á næstu mánuðum. Vinsamlegast leggið tilboð inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „E - 7411“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 50 fm nýuppgert skrifstofuhúsnæði í miðbænum. Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9.00 - 17.00. 70 fm í verslunarmiðstöð Höfum til sölu 70 fm á 2. hæð í stórri verslun- armiðstöð. Hentar fyrir ýmsa þjónustu og verslun. Laust fljótt. Fullgert og gott hús- næði. Engar kvaðir um rekstur. Hagstæð greiðslukjör. Upplýsingar á skrifstofunni. 28444 HúSEgcMiR ™ VELTUSUNDI 1 A SIMI 26444 9L 9IUP Daníe) Ámason, lögg. fast, /5W Helgi Steingrímsson, sölustjóri. tifboð — útboð Hitaveita Suðurnesja Utboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í byggingu tengibyggingar rofastöðvar og uppsteypu hluta af undirstöðum orkuvers IV í Svartsengi. Tengibygging rofastöðvar er 419 m2 að grunnfleti, kjallari og ein hæð. Hæðin verður að hluta til reist úr forsteyptum einingum. Helstu magntölur í undirstöður orkuvers IV eru: Steypa 450 m3 Mót 2.200 m2 Járn 23.000 kg. Verkunum skal að fullu lokið fyrir 1. febrúar 1989. Útboðsgögn verða afhent, gegn 10.000 króna skilatryggingu, á eftirtöldum stöðum: Hitaveitu Suðumesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja á Brekkustíg 36, Njarðvík, þriðju- daginn 11. október 1988, kl. 11.00. Hitaveita Suðurnesja. húsnæði óskast Flyðrugrandi - nágrenni íbúð óskast til leigu í ca 6-8 mánuði við Flyðrugranda eða nágrenni. Upplýsingar í síma 24970. til sölu Til sölu Lítið innflutningsfyrirtæki Miklir möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Upplýsingar veittar í síma 621852. Sjálfstæðiskonur Hittumst i Valhöll til skrafs og ráöagerða kl. 17.30 miövikudaginn 28. september i kjailarasal. Sýnt veröur áhugavert myndband með viðtali við Margaret Thatc- her, forsætisráðherra Breta. Fjölmennið. Stjórn Hvatar. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshóp stefnuskrár ráðstefnunnar í dag miövikudaginn 28. september verður starfshópurinn: Einstaklingurinn í samfélaginu: Ásdís J. Rafnar, formaður verður með opinn fund i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 11.30 (i hádeginu). Fundirnir eru opnir öllu sjálfstæðisfólki. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshóp stefnuskrár ráðstefnunnar [ dag miðvikudaginn 28. september verður starfshópurinn: Atvinnumál: Páll Kr. Rálsson, formaður verður með opinn fund i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.30. Fundirnir eru opnir öllu sjálfstæðisfólki. Sjálfstæðiskonur Akranesi Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Báru, Akranesi verður haldinn þríðjudaginn 4. október kl. 20.15 i sjálfstæðishúsinu að Heiðargeröi 20. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjómin. IIHMOAUUK Aðalfundur Heimdallar félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík verður haldinn í Valhöll á Háaleitisbraut 1 laugardaginn 15. október 1988 kl. 14.00. Dagskrá: J. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaöir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoóenda. 7. Önnur mál. Heimdallur, FUS. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshóp stefnuskrár ráðstefnunnar í dag miðvikudaginn 28. september verður starfshópurinn: Einstaklingsfrelsi/mannréttindi: Gunnar Jóhann Birgisson, formaður verður meö opinn fund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.30. Fundimir eru opnir öllu sjálfstæðisfólki. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshóp stefnuskrár ráðstefnunnar i dag miövikudaginn 28. september verður starfshópurinn: Menntun: Reynir Kristinsson, formaður verður með op- innfund iValhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.30. Fundirnir eru opnir öllu sjálfstæðisfólki. Haustlitaferð f Þórsmörk Þórsmerkurferð dagana 1 .-2. okt. næstkomandi er á dagskrá kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suöurlandi og erfólk i Suðurlands- kjördæmi hvatt til þess að skella sér í Mörkina og njóta fegurðar haustlita og samvista í liflegum félagsskap. Söngur, skemmtun og gönguferðir. Farið verður frá Selfossi kl. 9.30 á laugardagsmorgni og frá Vest- mannaeyjum á sama tima flugleiðis. Á leiðinni frá Selfossi mun rút- an stansa við vegamót á Hellu, Hvolsvelli og við Markarfljót. Hús Austurleiðar eru mjög vel búin, svefnskálar, matsalir, böð og gufu- böö. Þeir sem ætla í Þórsmerkurferðina eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við einhvern af stjórnarmönnum kjördæmisráðs og láta skrá sig hjá Árna Johnsen i sima 91-73333, Guðjóni Hjörleifs- syni í síma 98-12548, Arndisi Jónsdóttur i síma 98-21978, Aðalbirni Kjartanssyni í sima 98-78170 eða Guðna Einarssyni i síma 98-71263. Látið ykkur ekki vanta í skemmtilega haustlitaferð i Þórsmörk. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.