Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.09.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988 'inna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélaverkfræðingur /tæknifræðingur óskast hjá stóru þjónustufyrirtæki í Reykjavík sem fyrst. Góð enskukunnátta áskilin. Starfs- reynsla æskileg. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vél -4758“ fyrir3. október. Ritari Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða starfsmann til ritarastarfa sem fyrst. Reynsla í ritvinnslu, skjalavörslu og bréfaskriftum á ensku og íslensku nauðsyn- leg. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Ritari - 4756“ fyrir 3. október. Afgreiðsla Óskum að ráða starfskraft í afgreiðslu. Hluta- störf. Kvöldvinna. Upplýsingar á staðnum og í símum 37737 og 36737. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járniðnaðarmenn eða menn vana plötusmíði. Upplýsingar veitir verkstjóri eða fram- kvæmdastjóri. ‘ Kaupfélag Árnesinga, bifreiðasmiðjur, 800 Selfoss, sími 98-22000. Rafeinda- verkfræðingur Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða rafeindaverkfræðing sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi hafi lokið meistara- prófi í kerfisverkfræði (Systems-Enginering). Góð enskukunnátta áskilin. Starfsreynsla æskileg. Skriflegar umsóknir sendist til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Raf - 4757“ fyrir 3. október. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í síma 92-13463 Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Byggingaverkamenn Óskum að ráða verkamenn til starfa nú þeg- ar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 76747 eða 985-25605. Eyktsf., verktakar Verkamenn - tækifæri Óskum að ráða starfsreynda hörkunagla til ýmissa framtíðarstarfa. Upplýsingar í síma 652004 á vinnustað og 652221 á skrifstofu. w S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SfMI 652221 Smurstöð - atvinna Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð fyrir bíla, helst vanan, en aðrir vandvirkir koma einnig til greina. Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Jón C. Siguðrsson, smur- stöð Heklu hf. HEKIAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. „Au-pair“ óskast sem fyrst til íslenskrar fjölskyldu í Gautaborg. Tvö stálpuð börn á heimilinu. Upplýsingar í síma 45968 eftir kl. 20.00. Félagasamtök óska að ráða starfsmann til að sjá um kaffi- og matarveitingar á fundum samtakanna í hádeginu (10-30 manns), og einstaka sinn- um á kvöldin. Um óreglulegan vinnutíma er að ræða og einungis yfir vetrarmánuðina. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 82900 milli kl. 13.00-16.00. Þungavinnuvéla- viðgerðir Óskum að ráða nú þegar mann til viðgerða á þungavinnuvélum. Upplýsingar gefur Páll Karisson í síma 681833. Björgun hf. Vistheimili barna Mánagötu 25 Starfskraftur óskast í 70% starf við ræstingu og afleysingar í eldhúsi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 12812. Laghentir menn óskast til starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. . Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR DALSHRAUNI 13 - SlMI 54444 - PÓSTHÓLF 43 HafnarflrOi Skrifstofustarf Á Rannsóknadeild Landakotsspítala er laust skrifstofustarf nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt símanúmeri leggist sem fyrst inn á auglýsingadeild Mbl. eða skrifstofu Rannsóknardeildar merktar: „R - 8009“, því fyrr því betra. !§§ll raðauglýsingar raðauglýsingar ■ [ I kennsla Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð- ur á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla (s- lands, stofu 102, fimmtudaginn 29. septem- ber kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705. Kennsla fyrir börn 7-13 ára er hafin og verð- ur laugardaga kl. 10-12 í Hlíðaskóla við Hamrahlíð. Upplýsingar í síma 42875. Stjórn Germaníu. tilkynningar ] fii 4Í ti fifi fifi fifi fifi a fi a a ð ð ð Fríkirkjusöfnuð- urinníReykjavík Allsherjaratkvæðagreiðsla innan safnaðarins um uppsögn séra Gunnars Björnssonar fer fram laugardag og sunnudag 1. og 2. októ- ber nk. kl. 10 til 19 báða dagana. Kosið verður í Álftamýrarskóla (gengið inn frá Álftamýri). Safnaðarstjórn Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. | fundir — mannfagnaðir \ FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS Flugvirkjar Almennur félagsfundur verður haldinn í Borg- artúni 22, í kvöld, miðvikudaginn 28. sept. kl. 20.00. Efni: 1. Atvinnumál. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. kBtfcCMfe MMMHI iiicxaiiiiiii iiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.