Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988 19 Missum við fískimið- in og síðan landið? eftir Grím Karlsson Sagt er að háhymingur éti 16 tunnur af síld á dag í eðlilegu umhverfí. Það er mikið af síld sem fer ofan í allar háhymingavöðum- ar fyrir austan, og stundum bakb- ítur háhyrningurinn síldina þann- ig, að haus, kviður og sporður fljóta samhangandi út um allan sjó. Hvað fáum við svo fyrir að fæða þessi gæludýr, ekkert. Skíðishvalir éta miklu fleira en átu, svif og klak okkar nýtjafíska, þeir éta nefninlega smáfískinn líka. Það kemur bunga á hafflötinn og síðan bókstaflega lyftist físki- torfan upp úr sjónum og ógnarstór kjafturinn á hvalnum, sem hefúr velt sér um hrygg, kemur í ljós, og fiskiátan flæðir út af kjaftfiill- um hausnum á alla vegu, svo hverfur allt í djúpið. Og nú eigum við að alfriða þessi dýr, og það er meira, við eigum að fæða þau líka, og horfa uppá að þeim fjölgi stjómlaust. Það er stutt síðan við hófum okkar mikilvægu loðnuveiðar. Fram að þeim tíma höfðu hvahir og fískur loðnuna fyrir sig. Eru menn tilbúnir að hætta loðnuveið- um næst? Það er fullkomlega rök- rétt framhald. Þeir sem stækkuðu ísland skref fyrir skref, uns fullnaðar sigur vannst í landhelgisstríðinu hvikuðu hvergi frá stefnunni. í dag segja menn að miklu sé fómað fyrir lítið og nú þurfí bara að kyngja áður markaðri stefnu í hvalamálinu. Hvað hefðu þessir menn með Kjartani hafi tekizt á mjög skemmtilegan og frumlegan hátt að tengja þetta myndefni jólunum. Jólafrímerkin em prentuð í Sviss og með sömu aðferð og frímerki það, sem hér var lýst að framan. Hygg ég, að hér eigi þessi prentun- araðferð vel við. Verðgildi merkj- anna er 19 krónur og 24 krónur, svo að þau ættu að nýtast vel á jólapóstinn og koma um leið fyrir sjónir sem flestra. Heyrt og séð í undanfömum þáttum hefur nokkuð verið dvalið við alþjóðafrí- merkjasýningar eins og FIN- LANDIU og PRAGA. Er trúlega nóg komið af slíku efni um sinn. A hveiju ári eru vitaskuld haldn- ar §ölmargar smærri sýningar og af ýmsum toga. Er engin leið að fjalla um slíkar sýningar í stuttum frímerkjaþáttum og tæplega ástæða til. Þó má vera, að reynt verði við og við að sýna einhvem lit á því, eftir því sem efni býðst Þá eru algengir sérstakir markaðir kaupmanna, sem nefnast börsar á erlendum málum. — Nýlokið er stórri sýningu í Haag í Hollandi. Þar voru 23 póststjómir frá CEPT- löndum með söludeildir og var íslenzka póststjómin í þeim hópi. Á sömu sýningu voru yfir hundrað frímerkjakaupmenn með söludeild- ir. — Þá verður 3.-6. nóv. nk. hald- inn í Kaupmannahöfn kaupmanna- markaður, sem kallast FRIMÆRK- ER I FORUM. Er hann opinn öllum þeim, sem eru aðilar að samtökum frímerkjakaupmanna. Hef ég heyrt, að þar verði fjöldi kaupmanna frá öllum Norðurlöndum og eins frá ýmsum öðrum Evrópulöndum. Á þessum sama tíma verður einnig í Höfn markaður myntkaupmanna, sem nefnist MÖNTER PÁ BÖRS- EN. Þar munu verða saman komn- ir tugir myntkaupmanna frá flest- um löndum Evrópu. kokið gert ef það hefði verið á þeirra höndum að færa landhelg- ina út? Hefði landhelgin þá kannski aldrei verið færð út? Hefðu þessir menn staðist lönd- unarbönn, viðskiptaþvinganir, mútuboð, hótanir, og beinar árás- ir? Hefðu þeir staðist fallbyssu- £ „I dag segja menn að miklu sé fórnað fyrir lítið og- nú þurfí bara að kyngja áður mark- aðri stefnu í hvalamál- mu. Grímur Karlsson kjaftana og fjölmiðlastorminn, menn sem nú liggja skítflatir og segja „if you can’t beat them, join thern" án þess að vita almennilega hvaðan golan blæs. Það er vitað frá upphafí, að þjóðimar sem þurftu að fara af fískimiðunum, mundu reyna að komast inn aftur. Þó höfum við skaffað þeim físk og fískafurðir á kostnaðarverði, mest á uppboðs- mörkuðum þeirra qálfra. Ég trúi því ekki að þessar þjóð- ir telji sig hafa fundið leið til yfir- ráða yfír fískimiðum okkar. En færi svo, með aðstoð Græn- friðunga, að Evrópubandalagið nái af okkur fískimiðunum gætu Bandaríkjamenn auðveldlega fengið landið. Þá er aðeins einni spumiingu ósvarað, hvað verður um íslensku þjóðina? Höfundur er skipstfóri í Njarðvik. AFSLATTUR RYMINGARSALAM S S " / N V ' II- 'I. Við eigum nokkra MAZDA 626 árgerð 1988, sem við seljum í dag og næstu daga með VERULEGUM AFSLÆTTI: Fullt verð VERÐ NÚ Þú sparar 4 dyra LX 1.8 L 5 gíra/vökvast. 826.000 710.000 116.000 4 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 956.000 844.000 112.000 5 dyra LX 1.8 L 5 gíra/vökvast. 845.000 725.000 120.000 5 dyra LX 1.8 L sjálfsk./vökvast. 903.000 773.000 130.000 5 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 989.000 852.000 137.000 5 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.088.000 945.000 143.000 5 dyra GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.134.000 968.000 168.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 959.000 839.000 120.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/sóllúgu 999.000 870.000 129.000 2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og vindskeiöum 1.100.000 954.000 146.000 2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum, vindskeið og sóllúgu 1.170.000 998.000 172.000 Þetta eru án efa bestu bílakaup ársins. Tryggid ykkur því bíl strax!! OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 1-5. BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11, SlMl 6812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.