Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988 47' Lisa Marie Presley giftir sig Lisa Marie, dóttir Elvis Presleys heitins, gekk í heilagt hjónaband um daginn. Ekki tók athöfnin langan tíma, aðeins 7 mínútur. Sá heppni heitir Danny Keough. Ekki er vitað hvað langan tíma það tók parið að ákveða að eyða lífinu saman, hinsvegar hefur heyrst að tiltölulega stuttur tími hafí liðið frá því að þau hittust og fram að brúðkaupi. Þau hjónin eiga von á bami og vilja þau víst bæði að það verði drengur svo hægt sé að skíra hann Elvis. Priscilla Presley, móðir Lisu, hefur séð til þess að Lisa fái ekki krónu í arf eftir föður sinn fyrr en hún verður 25 ára og slitni upp úr hjúskap hennar við Danny fái hann ekki neitt í sinn hlut. Arfurinn sem um ræðir er tæpir 3 milljarðar íslenskra króna. Ég þakka öllum, sem sýndu mér gleÖi og komu mér á óvart á afmœli minu þann 8. október sl. sérstaklega utarilands frá. Einnig eru minnistœÖir óvœntir gestir og IjóÖ. GuÖ veri meÖ ykkur alla tima. Petrea I. Hoffmann Ingimarsdóttir. Rúmgóðir, vandaðir og fallegir skórfrá JIP. Litir: Svart, naturbrúnt og vínrautt. Stærðír: 21 -40. Verð frá kr. 2.650,- 8: 18519. ff.hjage KRINGWN KKIHeNU S. 689212 TOPpJS —"SEORIKK d&j VELTUSUNDI 1 21212 MOSKVA Sagt með blómum Hannelore Kohl, eiginkona Helmuts Kohls kanslara Vestur-Þýskalands, heldur hér á blómvendi sem Raísa Gorbatsjova færði henni er kanslarahjónin komu í fjögurra daga heimsókn til Moskvu á dögunum. Það var ekki síður mikið að gera hjá frúnum í Moskvu en eiginmönnum þeirra. > Rómantískt og huggulegt kvöld íBlómasal - ánægjunnar vegna Áhugafólk um góðan mat! Matseðill kvöldsins: Taðreyktur lax með graslaukssósu og eggjahlaupi Kjúklingaseyði með ostakexi Pönnusteiktur turnbauti með koníakssósu Jarðarberja jógúrtís Verð aðeins kr. 2.070,- Splunkunýr sérréttaseðill i Blómasal. Njótið lífsins og reynið splunkunýjan ogferskan sérréttaseðil auk fjölda annarra úrvals málsverða. Víkingaskipið er á sínum stað hlaðið alskyns grænmeti og brauðum HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIÐA HÓTEL MATREIÐSLUSKÓLINN KKAR NÁMSKEtÐ f NÆSTU VIKU Mánudagur 31. okt. 17.00 Réttirf. N-Evrópu 17.30 Gottúrhakki 20.30 Suðrænt og kryddað 21.00 Logandi réttir Þriðjudagur 1. nóv. 17.30 Smárétt. f. hanast. (V)’ 20.00 Smurtbrauð* 21.00 Smjördeigsbakstur Miðvikudagur 2. nóv. 17.30 Suðrænt og kryddað 21.00 Kínverskir réttir I Fimmtudagur 3. nóv. 17.00 Logandi réttir 17.30 Fiskurs.veislumaturl 20.30 Lagtáborð 21.00 Kínverskir réttir II Föstudagur 4. nóv. 17.30 Fiskurs. veislumatur II 20.00 Einf. réttirf. byrj. I (V) 20.30 Spennandi skelfiskréttir *Uppselt. Hvert sýnikennslunámskeið tekur um 2 ’/zklst., en verklegu námskeiðin sem merkt eru (V) taka um 3 klst. ef endaö er á sameiginlegri máltið. Hafið sambandí sima 651316 frá kl. 13-22 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.