Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ Nú hef ég fjallað um sögu stjömuspekinnar, merki, plánetur, hús og afstöður í laugardagsnámskeiði okkar um stjömuspeki. Næsta skrefið er því að fjalla um úrlestur stjömukorta, eða það hvemig við tengjum alla þætt- ina saman í eina heilsteypta mynd. Áður en sú umfjöllun hefet ætla ég þó að rifja upp helstu atriðin sem skipta máli I kerfi stjömuspekinnar. Aðal- þættimir eru fjórir. Stjörnumerki í fyrsta lagi eru það stjömu- merkin tólf, sem aliir þekkja. Ef við segjum að plánetumar séu táknrænar fyrir orku, lifeorku, tilfinningaorku, hug- arorku o.s.frv., þá segja merk- in til um það hvemig orkan er. Orkan er hröð og opin í Hrútsmerkinu, hægari í Nautsmerkinu o.s.frv. Stjömumerkin mótast af árs- tiðunum, eða búa yfír eðli sem á sér samsvörun i hverri árstið. Hver maður á sér yfír- leitt 3—4 stjömumerki, sem eru sterkust og mest ráðandi. Það að vera Naut (eða segja að Sólin hafí verið í Nauts- merkinu þegar við fædd- umst), segirþví einungis hálfa söguna. Plánetur Piánetumar eru orkusviðin eða orkustöðvamar. Sólin er táknræn fyrir lífsorku, Tungl fyrir tilfínningaorku, Merkúr fyrir hugarórku, Venus fyrir ástarorku, Mars fyrir fram- . kvæmdaorku o.s.frv. í raun er það staða pláneta í merlq'- um á fæðingardegi sem segir til um það hvaða merki hver og einn á. Hús Þriðji mikilvægasti þáttur stjömuspekinnar em síðan húsin. I raun eru það húsin sem eru hvað persónulegust, því þau mótast af fæðingar- stað og fæðingarstund, eða klukkutímanum. Húsin eru tólf, og hafa með skiptingu himins að gera. Sex fyrstu húsin em fyrir neðan sjón- deildarhring og sex fyrir ofan. Merking húsa er tvíþætt. Annars vegar hafa þau með tfma að segja, eða æviskeið, og síðan segja þau hvar við getum nýtt orku plánetanna með besta móti. Hús 1—3 tengjast mótun persónuleik- í ans, hús 4—6 tengjast því að móta okkur grann (heimili), • tjá okkur á skapandi hátt og i fíillkomna persónulega mótun okkar. 7.-9. hús era táknræn l fyrir félagslega mótun og 10,—12. eru táknræn fyrir aðlögun að þjóðfélaginu og lífinu I stærri heild. Pláneta í húsi sýnir okkur hvaða orku við mætum þegar við mótum hvem þessara þátta. Afstöður Fjórði þátturinn sem skiptir máli era afstöður plánetanna. Það sem átt er við með afstöð- um er að þegar um ákveðna fjarlægð er að ræða á milli pláneta er sagt að þær séu í afetöðu og að um blöndun verði að ræða á milli orku þeirra. Þessar flarlægðir eru m.a. 0 gráður, 60 gráður, 90 gráður, 120 gráður og 180 gráður. Leyfð era frávik upp á nokkrar gráður. Ef Satúm- us er t.d. í 90 gráðu fjarlægð frá Sól, þá hefur orka hans mótandi áhrif á lífeorkuna og - granneðlið og taka verður til- lit til Satúmusar í túlkun. Samspil Stjömukort, sem er mynd af himni og stöðu pláneta á fæð- ingarstund og stað, mótast því af samspili margra þátta, pláneta, merkja, húsa og af- staðna. f GARPUR J- COFT/W MILLI eTERNtU OG | GRETTIR BREMDA STARR Æe=A&/ÍFVR. /VULÍ./ \ J>/SAU*)S o<s VÖKZJ,. . I E/NU D/Z/tU/VAAUGNABU/Cl l/AR_ ÉGÍ meviAi MANNSINS, SS/H ÉG Flsn/io/ etrrs/MN. aiéR. ef /LLA /!£> ABOPNA AUa. UN OG RjOFA TÚFfZAS/A 4 EN /dHUN/ERULE/aNN þ/ZUNG/R AO ^ S/FLUKISJ/.- . ÓSVAR.A DE/lD Htn/H/L/S- j> LAUS/SA 'A <( B/TS/L OG SP/'talaNUAA4 )> AV2(S£>/ /né£.HEIA/l4 DYRAGLENS SMAFOLK YOU KMOW WHAT'5 A BAP 5I6N ? WHEN Y0U MEET Y0UK POCTOR INTHE HALLWAY OFTHE H05PITAL,ANP HE PöESN'T REC0GK1IZE YOU.. Veiztuhvaðerslæmurfyr- Þegar maður hittir lækn- irboði? inn sinn á spítalaganginum og hann þekkir mann ekki. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Stig Werdelin, leikreyndasti spilari Dana, vann fjóra spaða á óvenjulegri kastþröng í leiknum við Finna á ólympíumótinu. Norður geftir; NS á hættu. Vestur ♦ 102 VD108 ♦ G53 ♦ KG964 Norður ♦ Á8 ♦ K9743 ♦ 8 ♦ ÁD1072 Austur ♦ G93 VÁ52 ♦ ÁD1097 ♦ 53 Suður ♦ KD7654 VG6 ♦ K642 ♦ 8 Vestur Norður Austur Suður Blakset Werdelin — 1 hjarta 2 tíglar 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: tígulþristur. Austur tók fyrsta slaginn á tígulás og skipti yfír í tromp, sem Werdelin drap í blindum með ás. Samgangurinn milli handa NS er fremur stirður og Werdelin varð að fóma laufsvín- ingunni til að komast heim. Hann tók laufás og trompaði lauf. Stakk svo tígul í borðinu og trompaði aftur lauf heim. Spilaði síðan trompunum nokkra hríð og austur var farinn að finna þrýstinginn strax í þessari stöðu: Vestui- Norður ♦ - ♦ K97 ♦ - ♦ D10 Austur ♦ - ♦ - ♦ D108 II ♦ Á5 ♦ G ♦ D109 ♦ k ♦ Suður ♦ 7 ♦ G6 ♦ K6 ♦ - Austur réð ekki við síðasta spaðann. Hann valdi að henda tígli, en Werdelin tók þá tígul- kóng og gaf austri næsta slag á tlguldrottninguna. Hann varð þá að spila frá hjartaásnum. Austur hefði kannski gert sagn- hafa erfiðara fyrir með þvf að fleygja hjarta, en vafalaust hefði það ekki dugað til. Talningin í tígiinum lá ljós fyrir eftir útspil- ið, svo Werdelin hefði fundið að dúkka hjarta. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Erevan í Sovétríkjunum í vor kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meist- arans Semko Semkov, Búlgaríu, sem hafði hvitt og átti leik, og sovézka stórmeistarans Jan Ehlvest. 31. Rc6! — bxc6, 32. dxc6 - Rffi, (Eftir 32. - Rxb6, 33. Hg7+ verður svartur mát í öðrum leik) 33. Bc4+ - Kh8, 34. b7 - g4, 35. Ha8 og svartur gafst upp. Ehlvest var ekki svona léttvægur fundinn á heimsbikarmóti Stöðvar 2 hér heima, þar lenti hann í 4—5. sæti ásamt Jóhanni Hjartar- syni og á heimsbikarmótinu í Belf- ort varð hann í þriðja sæti á eftir Karpov og Kasparov.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.