Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988 Starfsmenn Veiðimálastofnunar við örmerkingar á gönguseiðum. Holtasóley. sýningarsals í náttúrufræði. Þar eru m.a. til sýnis allir íslenskir varp- fuglar auk fjölda fargesta og flæk- ingsfugla. Talsvert er af fjöru- og sjávardýrum. Flestar íslenskar blómplöntur og byrkningar, auk þörunga, sveppa, flétta og mosa. Rafveiðitæknin var bylting í seiðarannsóknum í laxveiðiám hér á landi. Ör tækniþróun Mikil tækniþróun hefur orðið í rannsóknum í fiskrækt og fiskeldi undanfarna áratugi. í stað útvortis merkja eru nú öll gönguseiði merkt með svokölluðum örmerkjum, sem ekki há laxinum meðan hann er í sjó og gefa því raunhæfar upplýs- ingar um heimtu úr sjó. Þessar merkingar eru einnig mjög fljótleg- ar, enda eru nú merkt rúmlega 200 þúsund gönguseiði árlega hér á landi, sem er með því mesta sem gerist í Norður-Atlantshafi. Við seiðarannsóknir í ám eru notuð sérstök rafveiðitæki, sem lama laxaseiði tímabundið og gera kleift að meta með nokkurri ná- kvæmni þéttleika seiðanna í ánum. Þessi tækni var algjör bylting í því að meta framleiðslugetu laxveiði- ánna. Opið hús I Opna húsinu munu verða til sýnis allar 5 tegundir ferskvatns- fiska sem finnast hér á landi, en það eru lax, urriði, bleikja, hornsíli og áll. Sérfræðingar stofnunarinnar munu upplýsa um lífsferla og rann- sóknir þessara tegunda, auk þess sem þeir munu sýna tæki sem not- uð eru við rannsóknir svo sem raf- veiði- og merkingatæki. Einnig munu þeir sýna algengustu fæðu- og sníkjudýr, sem finnast í lax- fiskum og útskýra hringrás þeirra í náttúrunni. Aldursákvarðanir eru mikilvæg- ur þáttur fiskrannsókna og þegar um laxfiska er að ræða er að mestu notað hreistur. Sérfræðingar munu sýna hvernig hreistur er pressað og síðan lesið í sérstöku tæki. Einn- ig verða sýnd myndbönd frá starf- seminni. Réttar tölur á réttum tíma Dýrasafiiið á Selfossi í tengslum við Byggða- og lista- safn Árnesinga á Tryggvagötu 23 á Selfossi er safn uppstoppaðra dýra og er það hluti af íslenska dýrasafninu sem áður var í Breið- firðingabúð í Reykjavík. Dýrasafnið er vinsælt bæði af börnum og full- orðnum og mikið notað í sambandi við skóla- og aðrar fræðsluheim- sóknir. Fiska- og náttúragripa- safii Vestmannaeyja Safnið er til húsa á Heiðarvegi 12.1 safninu eru þrír sýningarsalir: Fuglasafn: Þar eru uppstoppaðar allar tegundir íslenskra varpfugla og mikill fjöldi flækingsfugla. Auk þess eru þar eggjasafn, plöntusafn Vestmannaeyja og skordýr. Fiskasafn: Þar eru í 12 keijum til sýnis lifandi, flestar tegundir nytjafiska við ísland, ásamt kröbb- um, sæfíflum og fleiri sjávardýrum. Steinasafn: í steinasafninu eru sýnishom flestallra íslenskra steina, ásamt bergtegundum frá Vest- mannaeyjum. Náttúrafiræðistofa Kópavogs Stofan er til húsa á Digranesvegi 12. Rannsóknarstarfsemi: Stundaðar hafa verið rannsóknir á fjörulífi við Kópavogskaupstað. Einnig rann- sóknir á blómplöntum, mosum, fuglalífi og jarðfræði í landi Kópa- vogs. Safnið: I safninu em til sýnis flestar tegundir íslenskra skelja og kuðunga. Einnig er safnið þannig uppbyggt, að auðvelt er að skipta um muni, svo hægt er að vera með sýningar tengdar ákveðnu efni. Um þessar mundir er þar sýning plantna og dýra í fjömm Kópavogskaup- staðar og einnig er þar sýning and- fugla. i víi ocui uaia i töluna líka, fá bónusvinning. WÆ&i Leikandi og létt! Upplýsingasími: Tinda- krabbi. : « « tt tt u « *; tl , ii « « Einnig hluti íslenskra skordýra og sýnishorn af erlendum og íslenskum steinum og bergtegundum. Náttúrugripasafiiið á Húsavík Safnið er til húsa í Safnahúsinu við Stóragarð, ásamt byggðasafni, málverkasafni, héraðsskjalasafni og filmu- og ljósmyndasafni. I náttúmgripasafninu er Grímseyjarbjörninn, á annað hundr- að uppstoppaðra fugla, selir og loð- dýr, steinasafn, plöntusafn og allar íslenskar skeljar og kuðungar, auk Qölda annrra safnmuna. sjaldséðra fiska. Sérstök sýning á flækningsfuglum verður sett upp í tilefni dagsins. Á vegum safnsins hefur undan- farin ár verið unnið að umhverfis- rannsóknum á Austurlandi, og einn- ig hefur safnið með höndum eftirlit með mannvirkjagerð á Austurlandi fyrir Náttúmverndarráð. Náttúrugripasafiiið á Neskaupstað Safnið er til húsa á Mýrargötu 37. Þar er gott safn fugla, plantna, steina, bergtegunda, skordýra, skelja og kuðunga, auk nokkurra Réttar tölur í lottói eru milljóna virði. Nýr milljónamæringur bætist í hópinn nánast á hverju laugardagskvöldi. Haíðu þínar tölur á hreinu næsta laugardags- kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.