Morgunblaðið - 29.10.1988, Síða 48

Morgunblaðið - 29.10.1988, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988 _________Brids______________ Amór Ragnarsson Bridsdeild Skagfírðinga Reykjavík Næsta þriðjudag lýkur haustba- rorneterkeppni deildarinnar, cn annan þriðjudag hefst aðalsveita- keppnin. Skráning er hafin hjá Ól- afi Lárussyni (689360 — 16538) og Sigmari Jónssyni (687070). Að- stoðað verður við myndun sveita sé þess óskað. Eftir 19 umferðir af 25 í baro- meterkeppninni, er staða efstu para: Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 157 Hrannar Erlingsson — Jón Ingi Björnsson 115 Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 90 Gestur Jónsson — Friðjón Þórhallsson 73 Öm Scheving — Steingrímur Steingrímsson 72 Arni Jónasson — Jón Viðar Jónmundsson 69 Guðni Sigurbjarnason — Jón Þorvarðarson 56 Magnús Sverrisson — ValdimarElíasson 30 Opna stórmótið í Sandgerði Fullbókað er í Opna stórmótið sem Bridsfélagið Muninn í Sand- gerði mun standa fyrir laugardag- inn 12. nóvember. 34 pör munu taka þátt í mótinu. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Nú er aðeins einni umferð ólokið í tvímenningskeppninni og keppnin um efsta sætið í algleymingi. Staðan: Ragnar — Skarphéðinn 705 Kristján Ólafsson — Stefán Ólafsson 703 Eggert Einarsson — Anton Sigurðsson 687 Úrslit ■ siðasta spilakvölds í A-riðli: Pétur Sigurðsson — Viðar Guðmundsson 178 Jóhann Guðmundsson — GarðarÓlafsson 178 Kristján Ólafsson — Stefán Ólafsson 176 Úrslit í B-riðli: Eggert Einarsson — Anton Sigurðsson 187 Kristinn Óskarsson — Einar Bjamason 179 Ólafur A. Jónsson — Helgi Sæmundsson 175 Hraðsveitakeppni hefst mánu- daginn 7. nóvember. Skráning er hjá Kristni í. síma 685762 til og með 5. nóvémber. Spilað er í Skip- holti 70. Bridsfélag Hafnarfj arðar Aðaltvímenningur félagsins hófst mánudaginn 25/10 og spilað í tveimur riðlum. Eftir tvö fyrstu kvöldin verður raðað í riðlana eftir stigafjölda. Úrslit fyrsta kvöldið urðu þessi: A-riðill: Kristján Hauksson — Ingvar Ingvarsson 147 Bjamar Ingimarsson — Þröstur Sveinsson 117 Jón Gíslason — Ámi Hálfdánarson 109 B-riðilI: Ami Þorvaldsson — Sæ var Magnússon 128 Bjöm Antonsson — Guðlaugur Ellertsson 123 Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 116 Meðalskor í riðlum var 108 Athygli vekur frammistaða Kristjáns og Ingvars í A-riðli en árangur þeirra er 74% sem verður að teljast mjög gott. Bridsfélag Breiðfirðinga Síðastliðinn fimmtudag vom spil- aðar 5. og 6. umferð í sveitakeppni félagsins. Enn eykur Páll Valdimarsson við forystuna og ætlar greinilega að stinga aðra keppinauta af. En það er mikið eftir enn svo margt getur gerst. Staða efstu sveita eftir 6. um- ferð: Stig. Páll Valdimarsson 139 Guðmundur Sigurðsson 112 Hans Nielsen 110 Jónas Elíasson 105 Albert Þorsteinsson 104 6.-7. Guðlaugur Karlsson 102 6.-7. Guðlaugur Sveinsson 102 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Hafín er fimm kvölda hraðsveita- keppni með þátttöku 13 sveita. Staðan eftir fyrstu umferðina: Skúli Hartmannsson 478 Garðar Bjömsson 456 Hermann Jónsson 454 Þorleifur Þórarinsson 453 Jón Ólafsson 439 Meðalárangur 432 Önnur umferð verður spiluð nk. miðvikudag í Skeifunni 17 og hefst spilamennskan kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Jóhann Lúthersson. Bridsfélag Kópavogs Eftir 11 umferðir í Barómeter- keppni félagsins með þátttöku 34 para em þessi pör efst: Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson Ármann J. Lámsson — 156 Helgi Viborg Bernódus Kristinsson — 149 Þóður Bjömsson Úlfar Eysteinsson — 142 Eysteinn Einarsson Óli Andreasson — 118 Vilhjálmur Sigurðsson 92 Bridsfélag kvenna 15 umferðum er nú lokið í baro- metemum og er staða efstu para þannig. Hrafnhildur Skúladóttir — Kristín ísfeld 210 Björg Pétursdóttir — Laufey Ingólfsdóttir 171 Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 113 Herta Þorsteinsdóttir — GuðlaugJónsdóttir 110 Nína Hjaltadóttir — Lilja Petersen 100 Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 51 Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 46 Ásgerður Einarsdóttir Rósa Þorsteinsdóttir 39 Sigrún Pétursdóttir — Guðrún J örgensen 3 7 Petrína Færseth — Dóra Friðleifsdóttir 29 Gunnþómnn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 24 Bridsfélag Reykjavíkur Aðalsteinn Jörgensen og Ragnar Magnússon hafa ömgga forystu í barometerkeppninni en nú er lokið 36 umferðum, af 43. Staðan: Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon 418 Einar Jónsson — Matthías Þorvaldsson 372 Jakob Kristinsson — Magnús Ólafsson 323 Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjamason 311 Ásgeir Ásbjörnsson — Hrólfur Hjaltason 309 Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 307 Rúnar Magnússon — Páll Valdimarsson 232 Eiríkur Hjaltason — NUBERVELIVEIÐl með ólgandi, ærandi, hvæsandi og dúndrandi stuð á staðnum í kvöld Benson á fullu Þú mætir Opið í kvöld frá kl. 22-3 - við sjáumst! 20 ára + 700 kr. símar: 23333 & 23335. MÝGUUÖLD GLf ÐINNRR FRft 7 nRRTUQNUM! LAUGARDAGSKVÖLD Húsiö opnar kl. 19.00 meö FINLANDIA fordrykk. Síöanlöfrarlistakokkurinn ÞORVARÐUR ÓSKARS- SON fram eftirlætis kræsingar undir seiöandi tónum GRETTIS BJÖRNSSONAR. ELLÝ, RAGGI OG ÞURÍÐUR endurvekja stemning- una frá árúnum fyrir 70 ásamt dönsurum frá Auði Haralds og við syngjum, duflum, tvistum og tjúttum fram á rauða nótt. Mætum öll, fersk og fönguleg. Kynnir kvöldsins: HERMANN RAGNAR STEFÁNSSON. Stjórnandi: JÓNAS R. JÓNSSON. Aðgangseyrir: 3.500 kr. með mat. Pöntunarsími: Virka daga trá 9.00-17.00, s. 29900; föstudaga og laugardaga, s. 20221. 'íPaittiib ( Slðadt utvi upfKieit BJi lín BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ ?! Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.