Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988 41 GUÐSPJALL dagsins: Matt. 18.: Hve oft á að fyrirgefa? HVÍTASUNNURKIRKJAN Ffla- delfía: Almenn bænasamkoma í dag, laugardag kl. 20.30. Al- menn vakningarsamkoma sunnudag kl. 20. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. HÁSKÓLAKAPELLAN: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Matthías Kristjánsson leikur undir söng á gítar. KFUM & KFUK: Samkoma Amt- mannsstíg 2B kl. 16.30. Yfir- skrift: Fylgdu honum. Ræðu- maður sr. Sigurður Pálsson. Mikill söngur, lofgjörð, vitnis- burðir og fyrirbænir. Barnasam- koma verður þar á sama tíma. Bænastund er kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðis- samkoma kl. 20.30. Major Alma Kaspersen frá Noregi talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Eftir messu verður framhaldsaðal- fundur safnaðarins í hinu nýja safnaðarheimili Þverholti 3. Messukaffi. Sr. Birgir Ásgeirs- son. BESSASTAÐASÓKN: Barna- samkoma í Álftanesskóla í dag, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjón- usta kl. 11. Skólakór Garðabæj- ar synpur. Stjórnandi Guðfinna Dóra Olafsdóttir. Nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar flytja tónlist. Námskeið um bænina í Kirkjuhvoli í dag, laugardag, kl. 10. Stjórnandi sr. Örn B. Jóns- son. Sr. Bragi Friðriksson. KAPPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Kirkjuskól- inn í dag, laugardag, kl. 11. Tón- listarveisla í kirkjunni kl. 13.30—18 í dag, laugardag. Guðsþjónusta í Hrafnistu sunnudag kl. 10 og í Víðistaða- kirkju kl. 11. Þar verðurtónlistar- veisla frá kl. 14—24. Fjöldi ein- söngvara, kóra og hljóðfæraleik- ara koma fram, en tóniistarveisl- an er uppákoma til styrktar kaupum á flygli fyrir kirkjuna. Sr. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Hin árlega kaffi- sala kvenfélagsins verður í fé- lagsheimili íþróttahússins að lokinni guðsþjónustu. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Barna- samkoma í Stóru-Vogaskóla í dag, laugardag. Sr. Bragi Frið- riksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messe kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Sungnir verða barna- og æsku- lýðssálmar við undirleik organ- istans Önnu Guðmundsdóttur. Boðið upp á létta máltíð gegn vægu verði í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Börn geta tek- ið þátt í máltíðinni í fylgd for- eldra sinna eða annarra fullorð- inna. Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 20.30: Lofgjörð, fræðsla, fyrirbænir, kaffi og umræður. Sr. Örn Bárður Jóns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Fermingar- börn taka þátt í samverunni. Sunnudagaskólapóstinum verð- ur dreift. Vænst er þátttöku for- eldra. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVALSNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hall- gríms Péturssonar minnst í lestri og söng. Fermingarbörn taka þátt í samverunni og vænst þátttöku foreldra þeirra. Stuttur fundur í lokin, þar sem ferming- arstörfin verða rædd. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14 Fundur með foreldrum ferming- arbarna eftir messu. Barna- guðsþjónusta verður kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Kristínar Sigfússonar. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARB AKKAKIRKJ A: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson á Selfossi flytur messuna ásamt kirkjukór Selfoss og kirkjukór Akraness. Altarisganga. Ein- söngvarar Dagfríður Finnsdóttir og Guðrún Eggertsdóttir. Org- anleikarar og söngstjórar Glúm- ur Gylfason, Ólafur Sigurjóns- son og Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Safnaðarfundur að lokinni messu. Guðsþjónusta á dvalar- heimili aldraðra kl. 16.30. Biblíu- lestur nk. þriðjudagskvöld 1. nóv. kl. 20.30. Sóknarprestur. Ertu í bílahugleiðingum? SP0RT Ódýrast alvöru jeppinn á markaðinum og hefur 10 ára reynslu að baki, við þær margbreytilegu aðstæður sem íslensk náttúra og vega- kerfibúayfir. Veldu þann kost, sem kostar minna! Bifreiðar og landbúnaðarválar hf. Ármúla 13, Suðurtandabraut 14. Sfml681200. Halda tónleika á Austurlandi KOLBEINN Bjarnason flautuleikari og Páll Eyjólfs- son gítarleikari halda tvenna tónleika á Austurlandi um helgina. Þeir munu spila í Egilsstaðakirkju kl. 17, laug- ardaginn 29. október og í safnaðarheimilinu á Neskaup- stað kl. 17 sunnudaginn 30. október á vegum menningar- málanefiidar. Á efnisskránni eru verk frá ýmsum tímabilum tónlistarsögunn- ar, bæði eftir hin þekktari tón- skáld, svo sem Atla Heimi Sveins- son, Georg Frierieh Hándel og Rafmagns- HITÁBLASARAR \ 6 og 10 kw. Verð kr. 24.998. LÆKJAHO0TU 22 HAfNAHFIROI SlMl 50022 Hjálmar H. Ragnarsson, og önnur sem óverðskuldað hafa fallið í gleymsku, t.d. ítalinn Pietro Locat- elli og Þjóðveijann Kummer. Þrátt fyrir háan aldur sumra tónsmíð- anna og lágan aldur annarra verð- ur þetta allt að teljast hin aðgengi- legasta tónlist. Þeir félagar hafa haldið all- marga tónleika vítt og breitt um landið undanfarin ár og munu halda áfram í vetur, m.a. í Borgar- nesi í desember. (F réttatilkynning) Kransæðasjúkdómar á íslandi og varnir gegn þeim Q Fræðslufundur fyrir almenning í Domus Medica við Egilsgötu laugardaginn 29. október 1988 kl. 14.00. Dagskrá: Dr. Sigurður Samúelsson formaður Hjartaverndar: Ávarp. Dr. Nikulás Sigfússon yfirlæknir: Rannsóknir Hjartavernd- ar á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Breytingar á 20 árum. Dr. Guðmundur Þorgeirsson læknir: Hverjir eru helstu áhættuþættir kransæðasjúkdóma meðal fslendinga? Niðurstöður úr rannsóknum Hjartaverndar. Dr. Gunnar Sigurðsson yfirlæknir: Nýjungar í meðferð hækkaðrar blóðfitu. KafHhlé. Uggi Agnarsson hjartasérfræðingur: Kransæðasjúkdómar, horfur og meðferð. Jón Gíslason næringarfræðingur: Neysluvenjur almenn- ings. Áhrif upplýsinga og fræðslu með tilliti til áhættu- þátta. Hringborðsumræður. Pundarstjóri: Snorri Páll Snorrason prófessor. Fyrirlesarar svara fyrirspurnum að loknum erindum sínum. Fyrirlesarar ræða sín í milli við hringborðið og svara fyrirsptu-mun úr sal. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfír. Hjartavernd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.