Morgunblaðið - 29.10.1988, Page 56

Morgunblaðið - 29.10.1988, Page 56
Utanríkisráðuneytið: Upplýsingar um tilraun Banda- ** ríkjamanna til viðskiptaþvingana Utanríkisráðherra ber fram harðorð mótmæli við Bandaríkjastjórn Morgunblaðið/Júlíus BANDARÍKJASTJÓRN hefiir reynt að knýja firam viðskipta- þvinganir á Islendinga með þvi að leita efitir því við Japani, að þeir hætti að kaupa hvalaafurð- ir íslendinga. Fyrir þessu liggja HUGMYNDIR eru um að breyta lögum um persónufrelsi þannig að sjálfræðisaldur unglinga verði hækkaður úr 16 árum í 18 ár, svo ekki þurfi að svipta 16-17 ára unglinga sjálfræði til að veita þeim meðferð vegna vímuefiia- notkunar. Um þetta hefur m.a. verið rætt í nefind sem hefiir verið að endurskoða bamavemd- f».arlögin. A ráðstefnu, sem samstarfsnefnd ráðuneyta um ávana og fíkniefna- mál stóð fyrir í vikunni, um með- ferð ávana og fíkniefnaneytenda, kom fram hjá forstöðumanni Ungl- ingaheimilis ríkisins að um 300 unglingar á aldrinum 14-19 ára misnotuðu vímuefni, og að innan við tveir tugir þeirra eigi við gífur- leg félagsleg vandamál að stríða. Hækkun sjálfræðisaldurs myndi gera meðferðaraðilum auðveldara að ná til þeirra unglinga og kom þetta m.a. til tals á ráðstefnunni. Erlendur Kristjánsson æskulýðs- fulltrúi ríkisins sagði við Morgun- blaðið að hann væri andvígur því -jf að hækka sjálfræðisaldurinn af þessum sökum. Þama væri um að Saltsíld á sænsk jólaborð staðfestar upplýsingar í ut- anríkisráðuneytinu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, og hefiir utanríkisráðherra ís- lands, Jón Baldvin Hannibals- son, komið harðorðum mótmæl- ræða fáa einstaklinga og á þeirra málum yrði að taka sérstaklega. Hins vegar væri til þess að taka að sjálfræðisaldurinn væri 18 ár á hinum Norðurlöndunum. Á ráðstefnunni kom fram að hér á landi væri enga stofnun að finna sem veitt geti þessum ungmennum viðhlítandi meðferð. Hrafn Pálsson deildarstjóri í heilbrigðisráðuneyti sagði að verið væri að hlaða hægt og hægt upp í göt í þessum málum. Þannig hefði verið tekin í gagnið um á framfeeri við Bandaríkja- stjórn af þessu tilefiii. Þrátt fyrir orð George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að staðið yrði við samkomulag landanna um framkvæmd á geðdeild fyrir unglinga fyrir tveim- ur árum, og Unglingaheimilið yrði bráðlega tilbúið til að veita þeim unglingum þjónustu, sem ekki væru í stakk búnir til að ráða neinu um líf sitt. Hrafn benti á að það þyrfti mik- ið fé til að veita alla þá heilbrigðis- þjónustu sem krafíst væri og þegar ijármunir væru ekki ótakmarkaðir yrði að koma þjónustunni í þann farveg að fé sé skipt réttlátlega niður. vísindarannsóknum íslendinga á hvölum, liggja fyrir um það upp- lýsingar í utanríkisráðuneytinu, að háttsettur starfsmaður banda- ríska viðskiptaráðuneytisins hafi reynt að beita Japani þrýstingi í þá veru að þeir hættu kaupum á íslenskum hvalaafurðum, gegn ákveðnum fríðindum. Japanir höfnuðu þessu og létu íslensk stjómvöld vita af framferði banda- rískra stjómvalda. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að Jón Baldvin Hannibals- son, utanríkisráðherra, hafi hætt við þátttöku á fundi með yfirmönn- um Bandaríkjahers á Keflavíkur- flugvelli í gærmorgun vegna þessa máls. Mun hann hafa viljað koma þeim skilaboðum til Bandaríkja- stjómar með ótvíræðum hætti að íslendingar kynnu þessu illa. Þá mun utanríkisráðherra hafa kallað sendiherra Bandaríkjanna, Ruwe, á sinn fund síðdegis í gær og borið fram harðorð mótmæli. Sjá frásögn á bls. 3. Töluvert um árekstra í snjófölinni TALSVERT var um árekstra í snjófölinni í Reykjavík í gær. í einum þeirra, á Sæ- túni, skullu saman leigubif- reið ogjeppi, með þeim afleið- ingum að jeppinn valt. Þrír voru fluttir á slysadeild, en meiðsli þeirra munu þó ekki vera alvarleg. Skömmu eftir hádegi var ekið á bifreið á mótum Langholtsveg- ar og Kleppsvegar. Lögreglan kom á staðinn og skrifaði skýrslu. Þegar málið var af- greitt og lögreglan ætlaði að halda á brott kom bifreið aðvíf- andi og ók beint á þá skemmdu. Eftir tvo árekstra var sú bifreið svo illa farin að kalla þurfti á kranabíl til að draga hana á brott. Hugmyndir um að hækka sjálfræðisaldurinn í 18 ár Morgunblaðið/Anna Bjarnadóttir Sendinefind íslands ásamt forráðamönnum ALDI í Miilheim í Þýskalandi. Frá vinstri eru Guðmundur Eiriksson þjóðréttarfræðingur, Páll Ásgeir Tryggvason sendiherra, Gunter Thiemann framkvæmdastjóri ALDI, Kjartan Júlíusson deildarstjóri, JUrgen Seuthe innkaupastjóri ALDI og Karl-Heinz Jakubowski framkvæmdastjóri Iceland Waters. ALDI hættír ekki að kaupa íslenskar sjávarafurðir ÞÓ skammt sé frá upphafi síldar- vertíðar, eru afúrðimar þegar á leið frá landinu. í gærkvöldi fór hluti af jólasíldinni til Sviþjóðar frá Reyðarfirði, 11 gámar af saltflökum og saltsíld og efitir rúma viku fara Finnar að fá jóla- sfldina sína. Saltað hafði verið í um 47.000 tunnur af síld í gærkvöldi á svæðinu frá Vopnafírði suður um til Akra- ness, en, utan þess svæðis hefur ekki verið saltað undanfarin ár. Góð veiði var á miðvikudagskvöld og síldin þá stór, en blandaðri daginn eftir. Svo virðist sem nokkuð séu um_ nýjar göngur á veiðisvæðinu. Á fimmtudagskvöld hafði mest verið saltað á Eskifírði, 9.959 tunn- ur, 8.465 á Seyðisfírði og 5.384 á Fáskrúðsfirði. Viðræður um sölu saltsíldar til Sovétríkjanna hafa staðið yfír þessa viku, en síðustu ár hefur ekki verið samið við Sovét- _^tnenn fyrr en um eða eftir mánaða- Tmótin október-nóvember. Sjá frétt bls. 2 Forráðamenn þýska fyrir- tækisins ALDI lýstu því yfír á fiindi með fulltrúum íslenska utanríkisráðuneytisins og sjáv- arútvegsráðuneytisins í gær í Þýskalandi, að fyrirtækið myndi halda áfiram viðskiptum sinum við Island. ALDI hafði óskað efitir því að fá upplýsing- ar um hvalveiðistefiiu Islend- inga vegna yfírlýsinga Græn- friðunga í Þýskalandi. Fyrir- tækið hefúr keypt íslenskt lag- meti fyrir um 400 milljónir á ári. Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra fögnuðu þessum tíðindum í gær. Halldór sagði að hann hefði alltaf átt von á að þessi tíðindi kæmu frá alvöru fyrirtækjum. „Ætli menn að láta undan þvingunum í málum eins og þessum, hlýtur annað að fylgja á eftir viðkomandi fyrirtækjum til mikils tjóns,“ sagði sjávarútvegsráðherra. Jón Baldvin Hannibalsson sagði að þessi ákvörðun ALDI staðfesti það, sem þeir sjávarútvegsráð- herra hefðu brýnt fyrir mönnum, að ekki mætti fara á taugum við fyrsta mótblástur þar sem ástæðu- laust væri að gefa sér það fyrir- fram að annað fólk tæki ekki rök- um. Utanríkisráðherra sagði einn- ig að fyrst ALDI hefði farið þessa leið, myndu önnur fyrirtæki fylgja í kjölfarið og ekki beygja sig und- ir þrýsting umhverfisverndar- sinna. Sjá fréttir bls. 22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.