Morgunblaðið - 29.10.1988, Page 49

Morgunblaðið - 29.10.1988, Page 49
8 ' MOfóUINBtAÐH), LAUGÁRDAGUR 29:. OKTÓBKR 1*988 Guömundur Ingólfsson og HögniJónsson OPIÐ HÚS í KVÖLD frá kl. 18.00-03.00 e Smiöjuveg 14d. Sími 78630 Kópavogi Sýning Roberts Dell í Menn- ingarstofiiun Bandaríkj anna SÝNING á verkum bandaríska listamannsins Robert Dell stendur yfir um þessar mundir í Menning-arstofnun Banda- ríkjanna og hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna til 6. nóvember. Robert Dell fæddist í Nyack, New York, árið 1950 og stundaði listnám við ríkisháskólann í New York-fylki. Hann hlaut masters- gráðu sína í myndlist frá New Paltz árið 1975. Hann hefur sýnt víða í Bandaríkjunum, m.a. hjá The Maryland Arts Institue og The Everson Museum. Hann hefur og einnig hlotið margvíslegar viður- kenningar fyrir höggmyndir sínar. Robert Dell dvelst um þessar mundir á íslandi, en hann hlaut rannsóknarstyrk frá Fullbright- stofnuninni til að hanna myndverk sem sett er í samband við jarð- varmaorku. Nýtur hann aðstoðar Hitaveitu Reykjavíkur við verkið. Sýningin er opin alla daga í Menningarstofnun Bandaríkjanna á Neshaga 16 á milli kl. 11.30 og 17.30 virka daga og milli 13 og 17 um helgar. (Fréttatilkynning) Metsölublaó á hverjum degi! Sólveig Eggerz sýnir myndir sína í Gullna hananum. Sólveig Eggerz sýnir í Gullna hananum SÝNING á verkum Sólveigar Eggerz stendur nú yfir í veitingahús- inu Gullna hananum. Myndimar em flestar frá Reykjavíkurhöfn og utan úr Örfirisey en einnig em blómamyndir á sýningunni. (Fréttatilkynning) Páll Hjaltason 225 Jónas P. Erlingsson — Guðmundur Pétursson 210 Sigurður Siguijónsson — Júlíus Snorrason 197 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Georg Sverrisson — Þórir Sigursteinsson 141 Sigurður Siguijónsson — Júlíus Snorrason 114 Jónas P. Erlingsson — Guðmundur Pétursson 78 Einar Jönsson — Matthías Þorvaldsson 60 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 56 Ólafur Týr Guðjónsson — Gylfi Gíslason 55 Hróðmar Sigurbjörnsson — Gunnlaugur Kristjánsson 52 Gísli Steingrímsson — Sigfús Öm Ámason 50 Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon 49 Jakob Kristinsson — Magnús Ólafsson 46 Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 46 Miðvikudaginn 9. nóvember hefst 6 kvölda Butlertvímenningur með nýstárlegu sniði. Skráning er hafin hjá Hauki Ingasyni í síma 671442 (v.s. 53044) og Jakobi Kristinssyni í síma 14487 (v.s. 623326). Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. DANSLEIKIR OG SKEMMTANIR KVÖLDSINS MIAauarA 7RA - Miðinn gildir í kvöld í öll fjögur veitingahúsin á almennan dansleik, ef kröfur um klæðaburð og aldurstakmörk eru uppfylltar. m ara/uu«r. iiJUIJilillll JAZZ & ISI.I CS QLÆSIBÆ ALFHEIMUM 74. SÍMI686220. í KVÖLD: Söngkonan Anna Vilhjálms verður gestasöngvari kvöldsins. Hljómsveitin í gegnum tíðina leikur fyrir dansi frá kl. 22-03. Rúllugjald kr. 600. Snyrtilegur klæðnaður. - Staðurhinna dansglöðu - SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir Nú eru það gömlu dansarnir á sunnudagskvöldum með hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirs. Allir dansa polka og ræl með miklum stæl. Opið frá kl. 21 -01. Rúllugjald kr. 600. Snyrtilegur klæðnaður. - Staðurhinna dansglöðu - ROYAl ROCK Gestir kvöldsins ein allra besta rokkhljómsveit landsins MISSTU EKKIAF ÞESSU EINSTÆÐATÆKIFÆRI AÐ SJÁ OG HEYRA ROCK’N ROLL EINS OG ÞAÐ GERIST BEST. Borgartúni 32 Opið frá kl. 23-03. Aldurstakmark 20 ár. Miðaverð kr. 700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.