Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 3
EFIMI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 3 Skátinn gerir skurk ►Umsvifamaðurinn Haraldur Haraldsson/10 Hvað á barnið að heita? ► Um íslensk mannanöfn og nýja íslenska nafnalöggjöf/12 Útlönd ► Albanía — síðasta virki stalín- ismans í Austur-Evrópu/18 Viðtal ►Guðlaug Hanna Ragnarsdóttir gerði plötu eftir að hafa langað í 30 ár/32 B HEIMILI/ FASTEIGNIR ► l-24 Híbýll/Garður ►Nýir lýsingarmöguleikar/2 Fasteignamarkaður- inn ►Gott jafnvægi á íbúðamarkaðin- um en offramboð á atvinnuhús- næði/10 Smiðjan ►Gerð upp antikhúsgögn/18 ► 1-32 Með allt í genunum? ► Hvað fáum við í vöggugjöf frá forfeðrum okkar og hversu mikil- væg eru áhrif uppeldis og um- hverfis?/l Volli vínbóndi ►Fjöldi íslendinga hefur starfað hjá Wolfgang Peter, vínbónda í Móseldalnum/6 Bréf tilOlgu ►Um sendibréf sem Vaclav Hav- el, forseti Tékkóslóvakíu ritaði konu sinni úr fangaklefa/12 Útálífið ►Persónulegur leiðarvísir í léttum dúr um skemmtanalíf höfuðborg- arsvæðisins/14 Fjölmiðlar ►Eru íslenskir fjölmiðlamenn í bófahasar?/i8 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Karlar 38 Dagbók 8 Útvarp/sjónvarp 40 Hugvekja 9 Gámr 43 Leiðari 22 Mannlífsstr. 8c Helgispjall 22 Fjölmiðlar 18c Reykjavíkurbréf 22 Dægurtónlist 22c Veröld 24 Kvikmyndir 23c Minningar 32 Myndasögur 24c Minningar 34 Menningarstr. 26c Brids 26 Bíó/dans 26c Myndasögur 26 Velvakandi 28c Skák 26 Samsafnið 30c Stjömuspá 26 Bakþaflkar 32c Fólk í fréttum 38 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 Hefurðu ekki nóg annað við tímann að gera ? Þú getur rétt ímyndað þér allan þann tíma, sem nýr starfsmaður þarf að eyða á námskeiði þegar tölva er keypt eða ný forrit eru eru tekin í notkun. Það getur tekið óralangan tíma, en það getur líka tekið stuttan tíma. Allt eftir því hvaða tölva var keypt. Samkvæmt nýlegri könnun Dialogica AB í Svíþjóð, tekur það Macintosh- notandann að meðaltali 2 daga að læra á tölvuna sína á fullnægjandi hátt, meðan það tekur PC-notandann að meðaltali 40 daga. Ennfremur er aukin ánægja, aukin afköst og aukin gæði verkefna margfalt hærri hjá Macintosh-notendum en PC-eigendum. Það þarf mikla fyrirhyggju, þegar kaupa á tölvu. Aukin ánægja í starfi með tilkomu einmenningstölvanna: 27,5% PC 52,4% Macintosh Aukin afköst með einkatölvum: 34,3% PC 46,3% Macintosh Aukin gæði verkefna með tilkomu einkatölva: 35,5% PC 59,6% Macintösh Nú hafa Innkaupastofnun ríkisins og Radíóbúðin hf. undir- ritað nýjan ríkissamning, þar sem ríkisstarfsmönnum og -fyrirtækjum, kennurum, nemendum og fleirum er gefinn kostur á að kaupa Macintosh-tölvubúnað með verulegum afslætti. Auk þess er í gangi sérstakur afsláttarsamningur fyrir fyrirtæki, þar sem umtalsverður afsláttur fæst. Við veitum allar nánari upplýsingar, en athugið að lokadagur pantana í 1. hluta beggja þessa samninga er 31. ijanðar Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7 Sími: 26844 Skipholti 19 Sími: 624 800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.