Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 ÞAU NOTA BOÐKERFI POSTS & SIMA Hún er nlltaf í hallfœri Sigríður framkvæmdastjóri þarf vegna starfs síns að fara víða. Gunnar, ritari hennar, hefur oft bðlvað í hljóði þegar hann hefur ekki komið til hennar áríðandi skiiaboðum. Nú er þessi vandi úr sögunni. Sigríður er með létt boðtæki í vasanum og Gunnar getur með venjulegu símtæki sent henni boð um að hringja til hans hvar sem hún er. Boðtæki taka ýmist við tónboðum eða talnaboðum. Tæki Sigríðar er talnaboðtæki. Það gefúr frá sér tónmerki þegar boð berast en þau birtast síðan í formi talna á litlum skjá á boðtækinu. Skjárinn rúmar 12 tölustafi sem hafa þá merkingu sem notendur hafa ákveðið fyrirfram. Sigríður veit t.d. aö talan 5 táknar að lögfræðingur fyrirtækisins þarf að ráðgast við hana. Al4: BOÐKERFl PÓSTS OG SÍMA Fyrirtæki geta komist hjá kostnaðarsamri farsímavæðingu með því að nota boðkerfið. Það getur líka virkað sem fullkominn símsvari og hægt er að senda boð til allt að 10 boðtækja í einu. Boðkerfið er einnig til mikilla þæginda fyrir einstaklinga og eykur öryggi þeirra í fjölmörgum tilvikum. Söludeildir Pósts og síma selja STORNO BRAVO og STORNO SENSAR boðtæki. STORNO BRAVO tónboðtæki kosta frá kr. 14.542,- og talnaboðtæki frá kr. 20.717.-. Talnaboðtæki, sem titra þegar boð berst, kosta frá 28.086.-. Við staðgreiðsiu er veittur 5% afsláttur. Storno Sensar Storno Bravo Boðtæki eru seld í öllum söludeildum Pósts & síma og hjá nokkrum öðrum innflytjendum notendabúnaðar. Eru þau einnig nefnd símboðar. Fáðu frekari upplýsingar um boðkerfið hjá söludeildum Pósts & síma Ármúla 27 (fýrirtækjaþjónusta), sími 680580, Kirkjustræti, sími 26165 Kringlunni, sími 689199 og á póst- og símstöðvum þar sem sendar hafa verið settir upp. PÓSTUR OG SIMI ViV) spörum þér sporin HÓTELSTJORNUN Sérhæft nám í stjórnun hótela og veítíngahúsa Vaxandí umfang ferðaþjónustunnar á íslandi undanfarin ár, fjölgun veitinga- og gístihúsa og aukín samkeppní þeirra kallar í auknum mælí á hæft fólk í stjórnunarstöður. 140 tímar. Skráning hafin í síma 626655. Viðskiptaskólinn HRGNÝTT NÁM - ÞEKKING SEM NÝTIST! Styrkir úr Minningarsjóði Theódórs Johnsons í samræmi við skipulagsskrá Minningar- sjóðs Theódórs Johnsons hefur Háskóli íslands ákveðið að úthluta 5 styrkjum, að upphæð kr. 125 þúsund hver. í 4. gr. skipulagsskrár segir m.a.: Þeim tekjum, sem ekki skal leggja við höfuð- stól, sbr. 3. gr., skal varið til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri, til náms við Háskóla íslands eða framhaldsnáms erlendis að loknu námi við Háskóla íslands. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu háskólans. Umsóknarf restur er til 20. febrúar 1990. Almanak Háskólans Nýtt ár - Nýtt almanak Almanak Háskólans er ómissandi handbók á hverju heimili. Fæst í öllum bókabúðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.