Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 29 ATVINIÍUAUGÍ YSINGAR Viltu breyta til? Byggingarfyrirtæki á Malmö-svæðinu í Svíþjóð auglýsir eftir einum múrara og tveim- ur smiðum. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar verða veittar nk. þriðju- dag milli kl. 14 og 16 að ísl. tíma. íslending- ur svarar. Sími: 9046-46-709738, fax: 9046- 46-709346. Löddeköplinge, Svíþjóð. Skíðaþjálfari/ leiðbeinandi Skíðadeildirnar á Reyðarfirði og Eskifirði vantar skíðaþjálfara/leiðbeinanda til starfa á skíðasvæðinu í Oddsskarði sem fyrst. Húsnæði í boði á Eskifirði. Upplýsingar veitir Sigurjón í símum, vs. 97-41101 og hs. 97-41110. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar óskar eftir starfsmanni til vinnu við pappírs- skurð o.fl. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, Skeifunni 6, frá kl. 9.00-12.00 og kl. 13.00- 17.00 næstu daga. Hárgreiðslustofa til sölu í fullum rekstri. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 75648 í dag og næstu daga. Til sölu íslenska járnblendifélagið hf. óskar eftir kauptilboðum í norskt „Moelven“ einnar hæðar einingahús (mötuneyti) úr timbri, ásamt innanstokksmunum. Húsið stendur á svæði félagsins á Grundartanga. Væntanleg- ur kaupandi skal sjálfur annast flutning húss- ins af svæðinu. Húsið er um 525 fm að stærð og saman- stendur af 29 einingum. Það var byggt árið 1977. Tilboðum merktum „Einingarhús" skal skilað til ísl. járnblendifélagsins, Grundartanga, í síðasta lagi mánudaginn 29. janúar 1990. Fram að þeim tíma verður húsið til sýnis virka daga kl. 8.00-16.00. í tilboði skal taka fram kaupverð, greiðsluáætlun og afhend- ingartíma. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Hjörleifsson, sími 93-21200. Til sölu snyrtistofa og snyrtivöruverslun á frábærum stað í bænum. Mjög góð stofa t.d. fyrir tvær drífandi og duglegar manneskj- ur. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Eingöngu þeir sem áhuga hafa sendi inn til- boð er tilgreini nafn, heimilisfang, símanúm- er og aldur merkt: „T - 6253“ fyrir 1. febrúar. Ljósritunarvélar Til sölu ýmsar gerðir notaðra Ijósritunarvéla. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Halldór í símum 83016 og 83022. KJARAN Skrifstofubúnaður • SlÐUMÚLA 14 • SlMI (91) 83022 • Blikksmiðja - blikksmfðavélar Óskum eftir að kaupa blikksmíðavélar, svo sem: Plötusaks 2500 mm x 3 mm. Beygjuvél 2500 mm x 2,5 mm. Lásavél, vals, punktasuðu o.fl. Vinsamlega sendið tilboð til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „Blikk-7195“. Sumarhús óskast til kaups Sumarhús óskasttil kaups. Mjög góðar/öruggar greiðslur eða staðgreiðsla. Aliir staðir á landinu koma til greina. Vinsamlega sendið upplýsingar um staðsetn- ingu, ástand og verðhugmyndir til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Sumar - 6254“. Frumkvæði hf. - hlutabréf Höfum kaupanda af hlutabréfum í Frumkvæði hf. Allar nánari upplýsingar veitir Svanbjörn Thoroddssen í síma 681530 eða á skrifstofu VÍB, Ármúla 7. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF EÍMSPEKÍSKÓLÍNN Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára stelpur og stráka hefjast 22. janúar í Kennaraháskóla íslands. Kennt verður í mis- munandi aldurshópum. Upplýsingar og innritun í síma 628083 kl. 11-20. Síðasta innritunarhelgi. Ath. breytt símanúmer frá símaskrá. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Aðalfundur átthagafélags Sandara verður haldinn í Nóatúni 17, fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Kosning stjórnar o.fl. Allir velkomnir. Stjórnirt. innréttingar, Dugguvogi 23 - sfmi 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hægstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okkar vegna. Bifreiðastöð Reykjavíkur s.11720/611720 Lokað verður hjá BSR sunnudaginn 21. janú- ar frá kl. 18 til kl. 07 á mánudagsmorgun vegna árshátíðar starfsfólks. Nám í hótelstjórn í Sviss Við bjóðum upp á eins árs nám, sem veitir HOTIS prófskírteini, og 3ja ára nám, sem veitir prófskírteini í hótelstjórnun frá IHTTI. Kennsla fer fram á ensku. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf. Skírteinið frá IHTTI veitir réttindi til að taka Msc gráðu í Surrey háskólanum í Englandi. Upplýsingar veitir Lovísa Steinþórsdóttir sími 12832. Síðasta innritunarvika Innritað daglega milli kl. 14 og 17 í síma 27015. Skírteini afhent laugardaginn 27. janúar kl. 14 til 17 í skólanum, Stórholti 16. Kennsla hefst 29. janúar. ^OLAFS GAUKS Framsóknarvist Framsóknarvist verður hald- in í dag sunnudaginn 21. janúar, kl. 14.00 í Danshöll- inni (Þórscafé). Þrenn verð- laun karla og kvenna. Verð aðgöngumiða kr. 400.-, kaffi- veitingar'innifaldar. Stutt ávarp flytur Alfreð Þor- steinsson, formaður F.R.. Framsóknarfélag Reykjavíkur. HÚSNÆÐIÓSKAST Óskum eftir að kaupa húsnæði Opinber stofnun er að leita að hentugu hús- næði fyrir starfsemi sína. Stofnunin leitar að sambyggðu iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði í Reykjavík fyrir mjög þrifalega starfsemi. Iðnað- arhlutinn þarf að vera 1000 fm jarðhæð með 3-4m lofthæð, rúmri aðkomu og góðu bíla- stæði. Skrifstofuhlutinn þarf að vera 500 fm og í góðum tengslum við iðnaðarhlutann. Listhafendur sendi upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 1. febrúar merktar: „H - 190190“. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Óskilahross í Bessastaðahreppi Tólf frekar ung hross, sjö mjög dökkbrún, tvö jörp, tvö Ijósbrún, annað með hvíta blesu, hitt með hvíta stjörnu og eitt folald jarpt. Hrossanna má vitja hjá vörslumanni Bessa- staðahrepps og verða þau afhent gegn áföllnum kostnaði. Ef gripir þessir ganga ekki út verða þeir seldir á opinberu upþboði sem síðar verður auglýst. Hreppstjórinn í Bessastaðahreppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.