Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 21. JANUAR 1990 Lítil kisa Sl. sunnudag týndist smávaxinn köttur, þrílit- ur. Hann sást síðast við grásleppuskúrana á Ægisíðu. Kötturinn er hvítur, brúnn og gul- ur. Fundariaunum er heitið. Síminn á heimili kisu er 26719. HUSNÆÐIIBOÐI Skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut Til leigu björt og skemmtileg skrifstofuhæð við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Um er að ræða efstu hæð í nýrri skrifstofubyggingu, samtals 400 fm. Svalir á þrjá vegu. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Sanngjarnir leiguskil- málar og langur leigutími. Upplýsingar gefa Einar eða Sigurður í síma 689560 eða 688869. Málflutningsskrifstofa Sigurðar G. Guðjónssonar hrl., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Tilboð Tilboð óskast í Range Rover Vouge, árgerð 1990, sem er skemmdur eftir árekstur. Bif- reiðin er til sýnis mánudaginn 22. janúar. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 18.00 sama dag. • r # ■ • m SMIÐJUVEGI 1, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 641120, TELEFAX 642003 Útboð Verkamannabústaðir í Reykjavík óska eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti: í átján fjölbýlishús, samtals 107 íbúðir, í Grafarvogi. 1. Eldhúsinnréttingar. 2. Fataskápar. 3. Innihurðir. 4. Sólbekkir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, frá og með mánudegi 22. janúar gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 6. febrúar kl. 15.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkamannabústaðir í Reykjavík. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SÍMI681240 SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVIK PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Utboð Tilboð óskast í fullnaðarfrágang á nýbygg- ingu Pósts og síma í Gufunesi. Um er að ræða 370 fm viðbyggingu við núverandi fjar- skiptastöð. Húsið er nú fokhelt og nær útboð þetta til fullnaðarfrágangs að utan og innan. Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast- eignadeildar Póst og síma, Pósthússtræti 5, 3. hæð gegn skilatryggingu kr. 20.000,-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar Pósts og síma, Landsímahúsinu v/Austurvöll, fimmtudaginn 8. febrúar 1990 kl. 11.00 árdegis. Póst- og símamálastofnunin. 0! AUGLYSINGAR ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Slökkvistöðvar Reykjavíkur, óskareftirtilboð- um í 84 stk. þykka einkennisfrakka. Nánari upplýsingar veitir Óli Karlo Olsen hjá Slökkviliði Reykjavíkur. Tilboðum skal skila til skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur, Fríkrrkjuvegi 3, Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 31. janúar kl. 14.00 í umslagi merktu „Einkennis- frakkar“. INIMKAUPASTOFNUN REYKJ AVI KURBORGAR Frikirkjuveqi 3 Sími 25800 Utboð - rafbakhjarl SKÝRR óska eftirtilboðum í rafbakhjarl (Pow- er Conditioning System) sem veiti stöðugan og jafnan þriggja fasa rafstraum fyrir móður- tölvur SKYRR og tengd jaðartæki. Rafbakhjarl þarf að anna 250 k V A álagi og veita vörn gegn skammtímatruflunum á raf- spennu. Hann þarf að vera stækkanlegur í 400 k V A. Útbðsgögn verða afhent hjá verkfræðistof- unni Rafteikningu hf., Borgartúni 17, Reykjavík frá og með mánudegihum 22. janú- ar gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð í rafbakhjarlinn verða opnuð hjá Raf- teikningu hf. kl. 14.00 mánudaginn 19. febrú- ar 1990. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Bolungarvík, Keflavík, Selfossi, Hellu, Vestmannaeyjum, Sauðárkróki, Ólafsfirði og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi Vignissyni. Tilboðum sé skilað sama dag. SMIÐJUVEGI I, 200 KÓPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003 ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði - til leigu Til leigu á besta stað í Síðumúla ca. 170 fm. húsnæði á annari hæð. Laust 1. febrúar nk. Upplýsingar veita: Lögmenn við Austurvöll Sigmundur Hannesson, hdl. Pósthússtræti 13, pósthólf467, 121 Reykjavík, sími 28188 og í s. 24455 á kvöldin og um helgar. Skrifstofuhúsnæði við Laugaveg Til leigu 140 fm á 4. hæð í skrifstofu- og verslunarhúsnæði með lyftu. Upplýsingar í sirha 36640 alla virka daga. Til sölu við Krókháls Verslunar- og iðnaðarhúsnæði til sölu við Krókháls. Húsnæðið er í leigu og geta góðir leigusamningar fylgt með til 3ja eða 5 ára. Stærð húsnæðis er 2 einingar, 104 fm hver eining, og er leigusamningur fyrir hvora ein- ingu sér. Upplýsingar í símum 681565 og 627052. Til leigu Glæsilegt verslunarhúsnæði, sem stendur við Hagkaupsplanið í Skeifunni, til leigu. Stærð ca 500 fm., sem auðvelt er að skipta í tvennt. Upplýsingar í símum 681565 - 627052 - 656440. BATAR — SKIP Kvótaskipti Óska eftir bolfiskkvóta í skiptum fyrir rækju- kvóta Um nokkur hundruð tonn af rækju er að ræða. Upplýsingar í síma 98-12250. Fiskkaup Öflugt fiskvinnslufyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir bátum í viðskipti. Öruggar greiðsl- ur og gott verð. Getur tekið allar tegundir af fiski. Móttaka bæði norðan- og sunnanlands. Þeir, sem hafa áhuga sendi tilboð til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „Fiskur - 9943“. Fiskiskip Höfum til sölu 56 rúmlesta eikarbát með 383 kW Caterpillar aðalvél, árgerð 1984. Báturinn selst kvótalaus. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Skipasalan Bátar og búnaður Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Margra ára reynsla í skipasölu. Erum með á söluskrá báta af ýmsum stærð- um frá 3 uppí 100 tonn. Leitið upplýsinga. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Sölumaður heima sími 45641. SSTJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Akranes - þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður haldið I Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 26. janúar nk. Nánar auglýst siöar. Sjálfstæðisfélögin Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.