Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 21. JANUAR 1990 31 SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 22. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir árið 1990. Aðal- og varamenn í nefndum sérstaklega hvattir til að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðlsflokksins. Huginn, Garðabæ Félagsfundur Mánudagskvöldið 22. janúar kl. 20.30 gengst Huginn F.U.S. Garðabæ fyrir al- mennum félagsfundi í Lyngási 12. Dagskrá: 1. Framboðsmál í Garðabæ og þáttur Hug- ins i ákvörðun um að skipa uppstillingar- nefnd. 2. Bæjarfulltrúinn Benedikt Sveinsson skýrir frá stöðu bæjarmála og svarar spurningum fundarmanna. 3. Önnur mél. Stjórn Hugins. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu sunnudaginn 21. janúar 1990 kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjáfstæðisfélögin á Akranesi. Grindavík Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Grindavikur veröúr haldinn sunnudag- inn 21. janúar kl. 15.00 í félagsheimil- inu Festi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2 Bæjarmálefni. 3. Önnur mál. Gestir fundarins verða Matthías Á. Mathiesen og Salóme Þorkels- dóttir. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 24. janúar - 2. febrúar 1990 Staður: Keflavfk, Hringbraut 92. Tfmi: Mánud. - föstud. kl. 18.00-22.00. Dagskrá: Miðvikudagur 24. janúar: Kl. 18.00 Skólasetning. Kl. 18.10-19.30 Saga stjórnmálaflokk- anna: Sigurður Líndal, prófessor. Kl. 20.00-22.00 Ræðumennska: Gfsli Blöndal, markaðsstjóri. Fimmtudagur 25. janúar: Kl. 18.00-19.30 íslensku vinstri flokkarnir: Geir H. Haarde, al- þingismaður. Kl. 20.00-22.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Föstudagur 26. janúar: Kl. 17.30-22.00 Helmsókn á Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, alþingis- maður. Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þing- flokksins. Mánudagur 29. janúar: Kl. 18.00-19.30 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórn- málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 20.00-22.00 Útgáfustarf-, greina- og fréttaskrif: Þórunn Gests- dóttir, ritstjóri. Þriðjudagur 30. janúar: Kl. 18.00-19.30 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 20.00-22.00 Útbreiðslu- og kynningarmál Sjálfstæðisflokks- ins: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri. Miðvikudagur 31. janúar: Kl. 18.00-19.30 ísland á alþjóðavettvangi: Hreinn Loftsson, lög- fræðingur. Kl. 20.00-22.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Fimmtudagur 1. febrúar: Kl.' 18.00-19.30 Sveitarstjórnamál: Ellert Eiríksson, bæjarfulltrúi. Kl. 20.00-22.00 Pallborðsumræður - Sjálfstæðisflokkurinn. Ellert Eiríksson, Jónína Guðmundsdóttir, Ólafur G. Ein- arsson, Davið Stefánsson, Sigríður Þórðardóttir og Guðmundur Hallvarðsson. Föstudagur 2. febrúar: Skólaslit. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Þorrablót Okkar árlega þorrablót verður haldið 27. janúar nk. í Félagsheimili Seltjarnarness. Húsið opnað kl. 19.00. Veislustjóri verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyr- ir dansi. Miðapantanir í símum 628931 (Sigurlaug) og 622353 (Sigríöur). Tek- ið á móti pöntunum mánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. janúar frá kl. 18.00. Miðarnir verða svo afgreiddir í Sjálfstæðishúsinu, Austur- strönd 3, fimmtudaginn 25. janúar frá kl. 17-19. Akstur heim að blóti loknu (innan Seltjarnarness). Stjórnin. HFIMIJAI.I Ul< Borgarmálahópur Heimdallar Borgarmálahópur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur fyrsta fund sinn í Valhöll mánudaginn 22. janúar kl. 21.00. Gestur fundarins verður Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórar. Félags- menn og aðrir áhugasamir eru eindregið hvattir til að koma og taka þátt í undirbún- ingi félagsins fyrir borgarstjórnarkosning- arnar i vor. Stjórnin. ¥élagsúf I.O.O.F. 3 = 1711228 3 NK. □ HELGAFELL 59901227 VI 2 I.O.O.F. 10 = 17101228V2 = MTW. □ MÍMIR 59901227 = 1 Hörgshiíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Krtfssinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma i dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 22. janúar kl. 20.30 í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Benedikt Arnkelsson hef- ur bilbliulestur. Aðalfundur fé- lagsins verður 5. febrúar kl. 20.30 á sama stað. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin. Fra Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miðillinn [ris Hall heldur skyggnilýsingafund mánudaginn 22. janúar kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Upplýsingar í sima 18130. Stjórnin. dag kl. 16.00 er almenn sam- koma ( Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Barnagæsla. Vitnisburður. Ræðumaður verður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Útvarpsguðþjónusta kl. 11. Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maöur: Sam Daniel Glad. Allir velkomnir. Uíj Útivist Leirá - Ölver Dagsf. sunnud. 21. jan. Farið á slóðir Bauka-Jóns. Geng- ið eftir gamalli þjóðleið frá Leir- árlaug yfir i ölver. Fróðir heima- menn verða meö f förinni. Með Akraborginni upp á Skaga. Brottför kl. 12.30 frá Grófar- bryggju. Verð 1200,- kr. Myndakvöld Fimmtud. 1. feb. í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109. Hefst kl. 20.30. Margrét Mar- geirsdóttir sýnir myndir úr „há- lendishringnum": Snæfell Kverkfjöll - Mývatn. Góðar kaffi- veitingar innifaldar í miðaverði. Sfmi - símsvari: 14606. Sjáumst. Útivist. VEGURINN Kristiö samfélag Þarabakki 3 Kl. 11.00 samkoma. Kl. 20.30 kvöldsamkoma. Lof- gjörð og tilbeiðsla í heilögum anda. „Gleði drottins er styrkur minn." Munið rútuferðina á Hellu með börnunum. Brottför kl. 9.30. Verið velkomnin. Vegurinn. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 f dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. Öll börn eru velkomin. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Vitnisburöir og mikill söngur. Einnig verður samkirkjuleg guðs- þjónusta í Dómkirkju k. 14.00. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band fyrir konur og kl. 20.00: Unglingafundur. Allir eru velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 0Q19533. Þorrablót í Þórsmörk Helgarferð 2.-4. febr. Kynnist Þórsmörk ( vetrar- skrúða. Skipulagðar gönguferð- ir. Þorrablót að þjóðlegum sið og kvöldvaka á laugardagskvöld- inu. Siðamaður: Árni Björnsson. Fararstjórar: Hilmar Þór Sig- urðsson og Kristján M. Baldurs- son. Afbragðs gistiaðstaða I Skagfjörðsskála Langadal. Pantið tímanlega. Allir með! Ferðafélag (slands. Skipholti 50B, 2. hæð Samkoma i dag kl. 11.00. Sérstök samvera fyrir börnin meðan á prédikun stendur. Allir velkomnir. V 7 KFUM n s? KFUM»KFUK .1899^1969 90 ár fyrir eeabu Isiands KFUMog KFUK Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2B. Sönn og rétt guðsdýrkun - Róm 12. Vitnisburöir Guðrún J. Sigurðar- dóttir, Sveinbjörg Arnmunds- dóttir og Helgi Eliasson. Ræðumaður sr. Kjartan Jóns- son. Söng- og bænastund kl. 19.30. Allir velkomnir Hvítasunnukirkjan Völvufelti Sunnudagaskóli kl. 16.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Árstíðarferð í Heiðmörk Sunnudagsferð 21. jan. kl.13.00 Gönguferð eða skíðaganga eftir valil Kynnist Heiðmörk í vetrarbún- ingi. A. Létt og skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna m.a. í Hólmsborg og skógarreit Ferða- félagsins. B. Skíðaganga. Nú er að taka fram skfðin og og vera með í fyrstu skíöagöngu ársins. Verð 600,- kr., frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Munið þorrablótsferðina i Þórsmörk 2.-4. febrúar. Nánar auglýst i sunnudagsblaöinu. Hreyfing og útivera i Ferðafélagsferðum er góð heilsubót. Allir með! Ferðafélag íslands, félag fyrir þig. ICENNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.