Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 41
t '— SUNNUDAGUR 21 I ! ~ ~ - * • I. J ’• > ••. T ff, - . • . IANÚAR SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b STOÐ-2 11.30 ► Heimsbikarmótið í skíðaíþróttum. Bein út- sending frá Kitzbuhl. (Eurovision — Austurríska sjón- varpið.) 9.00 ► Paw, Paws.Teiknimynd. 9.25 ► í Bangsalandi.Teiknimynd. 9.50 ► Kóngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 13.00 ► Hlé. 10.15 ► 10.45 ► Fjölskyldusög- 11.30 ► Mímisbrunn- ur (After School Speoial). Sparta sport. ur. Fræðsla Leikin barna- og ungl- íþróttaþáttur um vatn og veður. ingamynd. fyrir börn. 12.00 ► Maðurinn sem bjó á Ritz(The Man Who Lived at the Ritz). Endurtekin framhaldsmynd. Fyrri hluti: Aðalhlutverk: Perry King, Leslie Caron, Cherie Lunghi, David McCallum, Sophie Barjac Patachou, David Robb, Mylene Demongeot og Joss Ackland. 13.35 ► íþróttir. SJONVARP / SIÐDEGI áJi. Tf o 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 16.00 ► TryggðatrölliðJóhannes(DerTreueJohannes). Þýsk sjónvarpsmynd byggð á sögu úr Grimmsævintýrum sem fjallar um gildi tryggðar og vináttu. STOÐ2 13.35 ► fþróttir. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 16.30 ► Fréttaágrip vikunnar. Fréttir síðastliðinnar viku fluttarfrá fréttastofu Stöðvar 2. Táknmálsþulur verður í hægra horni sjónvarpsskjásins. 17.40 ► Sunnu- dagshugvekja. Séra Sigurður Sigurðarson presturáSelfossi. 17.50 ► Stundin okkar. 18:30 16.55 ► Heimshornarokk (Big World). Þátturinn erblandaður og koma fram í honum m.a. hljómsveitirnarSoul II Soul.The Winans og 10.000 Maniacs. Viðtal við Paul McCartney. 18.20 ► Ævintýra- eyjan. 5. þáttur. Kanadískurfram- haldsmyndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 19:00 17.50 ► Menning og listir. Saga Ijósmyndunar. Fræðsluþáttur í sex hlutum. Annarhluti. 19.00 ► Fagri-Blakk- ur. Breskur framhalds- myndaflokkur. 18.40 ► Viðskipti íEvrópu (Financial Times Business Weekly). 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD áh Tf 6 0 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 STOÐ2 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- ir og fréttaskýringar. 23:30 24:00 20.35 ► Á Hafnarslóð. 3. þáttur. Ofan 21.45 ► Hin rámu regindjúp. Lokaþáttur. Strikið. Gengið með Birni Th. Björnssyni 22.10 ► Hundurinn varfeigur (The Dog it Was that listfræðingi. Died). Gamanleikrit eftirTom Stoppard. Miðaldra ríkisstarfs- 20.55 ► Blaðadrottningin. Lokaþáttur. maður ætlar að binda enda á líf sitt en verður á að drepa Bandariskur myndaflokkur. hund þess í stað. Aðalhlutverk: Alan Bates, Alan Howard. 23.15 ► Myndverk úr Listasafni íslands.. 23.20 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir! 20.00 ► Landsleikur. Bæirnir bftast. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21.00 ► Lagakrókar (LA Law). Bandarískur framhaldsþáttur. 21.55 ► Ekkert mál (Piece of Cake). 2. hluti af 6 í nýjum breskum framhaldsmynda- flokki. 22.45 ► Listamannaskálinn. Þátturinn erhelgaðursöngvaran- um, dansaranum og skemmtikrafí- inum Al Jolson. 23.45 ► í Ijósaskiptun- um (Twilight Zone). 00.10 ► Heimurinn í augum Garps. Gaman- mynd. 1.45 ► Dagskrárlok. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Þættir úr „Meyjarskemmunni" eftir Franz Schubert. Erika Köth, Rudolf Schock og fleiri syngja með kór og hljóm- sveit; Frank Fox stjórnar. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 20.15 Islensk tónlist . — „Solitude" eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. Manuela Wiesler leikur á þverflautu. — „Teikn" eftir Áskel Másson. Guðný Guð- mundsdóttir leikur á fiðlu. — „Rek" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Einar Jóhannesson leikur á klarínettu og Philip Jenkins á píanó. — „Niður" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Árni Egilsson leikur á kontrabassa með Sin- fóníuhljómsveit (slands; Vladimir Ashk- enazy stjórnar. 21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Ákureyri. Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka,” eftir Þórleif Bjarnason. Friörik Guðni Þór- leifsson les (7.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins, 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja Stefán Islandi, Þuríður Pálsdóttir, Karlakórinn Fóstbræður, Jóhanna Möller og Árni Jónsson syngja íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á R3S 2 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar'. 13.00 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur ný- fundnar upptökur hljómsveitarinnar frá BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Sjöundi þáttur af tíu. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Úrvali útvarpað í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt. .Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins — Spurninga: keppni framhaldsskólanna. Lið Fjöl- Stöð 2: brautaskólans á Sauðárkróki og Mennta- skólans í Reykjavík keppa. Dómari er Magdalena Schram, sem semur spurn- ingarnar í samvinnu við Sonju B. Jóns- dóttur en spyrill er Steinunn Sigurðardótt- ir. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tek- ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 3.00 „Blítt og létt. .Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tiyggvadótt- ur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi á rás 1.) Bylgjan: Sunnudags- spjall hann Sunnudagsspjall. Rósa Guðbjartsdóttir tekur á móti gestum í hljóðstofu Bylgjunn- ar milli kl. 17 og 19. Spjallað verður um allt milli himins og jarðar og málefni dagsins tek- in fyrir. Listamanna- skálinn ■■■■ Listamannaskálinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Að OO 40 þessu sinni er þátturinn tileinkaður söngvaranum, dansar- ““ anum og skemmtikraftinum A1 Jolson. Hann fæddist í Sovétríkjunum árið 1886 og lést árið 1950. ALJolson hóf feril sinn með því að syngja á bænasamkomum gyðinga í Bandaríkjunum en þaðan lá leið hans í hringleikahúsin og einnig skemmti hann á kaffi- húsum. Snemma fór orð af hæfileikum hans og það tók hann ekki langan tíma að verða stórstirni enda af mörgum talinn fremsti skemmtikraftur sem uppi hefur verið. Jolson lék einnig í kvikmyndum m. a. í fyrstu talmyndinni The Jazz Singer. Gerð var kvikmynd um feril þessa fjölhæfa listamanns árið 1946 og fór Larry Parks með aðalhlutverkið. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason tekur daginn snemma. Spjall við fólk. Opin lina. 13.00 Sunnudagur með Hafþóri Frey og Ágústi. Afmælisbarn dagsins valið. Fylgst með veðri, færð og samgöngum. Farið útí bæ og athugað hvað er að gerast. 17.00 Sunnudagsspjall. Rósa Guðbjarts- dóttir tekur á móti gestum í filjóðstofu Bylgjunnar. 19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson kíkir á bíósi- ðurnar og spjallar við hlustendur undir svefninn. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir fólki inn i nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14 og 16. STJARNAN FM102 10.00 Arnar Kristinsson. 14.00 Darri Ólason. Hver lítur inn í kaffi? 18.00 Arnar Albertsson. Hvað er í bíó? 22.00 Kristófer Helgason, Ballöður í bland við rokk og ról. 1.00 Næturvakt með Birni Sigurðssyni. AÐALSTÖÐIN 90.9 10.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ing- ólfs Guðbrandssonar. 11.00 Sunnudagssíðdegi á Aðalstöðinni. 13.00 Svona er lifið.' Sunnudagseftirmið- degi á Aðalstöðinni með tónum og fróð- legu tali. Undir stjórn Inger Önnu Aikmanf- - 16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tónar a sunnudegi. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Endurtekið efni. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Björn Th. Björnsson. Sjónvarpið: Ofan Strikið ^■■■1 Þriðji þátturinn af Á Hafnarslóð er á dagskrá sjónvarps í OA 30 kvöld. Skoðaðar eru byggingar og minjar á Gamlatorgi, ráðhústorginu forna, en síðan haldið ofan Strikið. Komið er við í Jórukleif og staldrað við íslenska sögustaði á leiðinni. Loks er litast um á Kóngsins Nýjatorgi, við Akademíið og Konunglega leikhúsið, komið inn á Hvít, og að lokum farið niður með verts- húsunum gömlu í Nýhöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.