Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 39
39 MQRGUNBLAÐIÐ FOLK I FIUsI HJM .^UNNUUAGjtiR^l. JANÚAR 1990 BALLETT 3 ára ballettdansarar! Edda Scheving danskennari sem rekur bailettskóla undir eigin nafni í Skúlatúninu hefur bryddað upp á þeirri nýjung í vetur, að bjóða upp á kennslu fyrir börn allt niður í 3 ára aldur. Þetta segir hún hafa verið tilraun, aðsóknin hafi verið góð og vel hefði tekist til. Þegar foreldrar fengu að sjá börnin sýna það sem þau höfðu numið rétt fyrir jólin sagði Edda að rennt hefði verið blint í sjóinn, en í heild hefði þetta verið skemmtilegur tími og reynslan sýnt að jafn vel 3 ára gömul börn ættu erindi. Meira væri lagt upp úr því að skerpa hugmyndaflugið og vekja áhuga á ballett á þessu stigi hrein kennsla sem slík biði betri tíma er nemendur hefðu tekið út meiri alhliða þroska. Á myndinni er Brynja dóttir Eddu að leiðbeina nokkrum skottum. Stúlkubörn eru í miklum meiri hluta, en einn og einn strákur slæðist þó með. AKRANES Vorönn 1990 ÍSLENSKA fyrir útlendinga DANSKA1.-4. fl. NORSKA1.-4.fl. SÆNSKA 1.-4. fl. ÍSLENSKA málfræði, stafs. ENSKA 1.-4. fl. ÞÝSKA1.-4. fl. FRANSKA 1.-4 fl. ÍTALSKA1.-4. fl. ÍTALSKAR BÓK- MENNTIR SPÆNSKA1.-4. fl. LATÍNA HOLLENSKA HEBRESKA RÚSSNESKA GRÍSKA POTÚGALSKA TÉKKNESKA KÍNVERSKA STÆRÐFRÆÐI VÉLRITUN BÓKFÆRSLA FATASAUMUR SKRAUTSKRIFT POSTURLÍNSMÁLUN BÓKBAND MYNDBANDAGERÐ (video) LEÐURSMÍÐI HLUTATEIKNING Nýjar greinar í boði MYNDBANDAGERÐ FRH. HANDRITSGERÐ SPÆNSKAR KVIKMYNDIR ENSKA, ÞÝÐINGAR OG SAMTALSÆFINGAR RÚMENSKA DANSKA, NORSKA, SÆNSKA fyrir börn 7-10 ára - til að viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitt- hvað fyrir í málunum. í almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar í viku, ýmist 2, 3, eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla ferfram í MIÐBÆJARSKÓLA, LAUGALÆKJAR- SKÓLA, GERÐUBERGI og ÁRBÆJARSKÓLA. Kennslugjald fer eftir stundafjölda og greiðist við innrit- un. Kennsla hefst 29. janúar nk. INNRITUN fer fram 24. og 25. janúar nk. kl. 17-20 í MIÐBÆJARSKÓLA, Fríkirkjuvegi 1. Sunddrottningin fékk stórtitilinn hús stiga, 100 stig, en í öðru sæti varð golfmaðurinn Hjalti Nielsen með 58 stig. Þá komu Guðbjörn Tryggvason knattspyrnumaður með 47 stig, Drífa Harðardóttir, ung og efnileg badmintonstúlka, með 37 stig, Gunnlaugur Jónsson handknattleiksmaður með 19 stig og Kristján Ólafsson körfuknatt- leiksmaður með 17 stig. Ragnheiður stundar nú nám í Alabama í Bandaríkjunum og gat því ekki veitt verðlaunum sínum viðtöku, en móðir hennar gekk í hennar stað. Auk bikarsins fékk Ragnheiður bókargjöf, svo og allir sem tilnefndir voru. STYKKISHÓLMUR Fyrsta skírnin í nýrri kirkju Séra Gísli Kolbeins skírði nýlega þrjú börn hér í hinni nýju Stykkishólmskirkju. At- • höfnin var mjög hátíð- leg. Þetta er fyrsta skírnar- athöfnin í kirkjunni. Kirkjukórinn söng undir stjórn Ronalds Turners. Skírð voru börn þriggja systkina, barna þeirra írisar Jóhannsdóttur og Siguijóns Helgasonar út- gerðarmanns. - Árni ...... Á myndinni eru talið frá vinstri, Guðný Gísladóttir og barn hennar og Björns Sigurjónssonar, Edda, Ragnar B. Gíslason og Elín Sigurjónsdóttir og barn þeirra Örvar Reyr, Helga Siguijónsdóttir og Eggert Sigurðsson og barn þeirra Sigurður Már. Sundkonan frækna Ragnheiður Runólfsdóttir var kjörin íþróttamaður Akranes 1989 í hófi sem haldið var fyrir skömmu. Ekki keumur útnefning sú á óvart enda er Ragnheiður talin einn. mesti afreksmaður íslands í íþrótt- um og hefur skipað sér á bekk með fremsta sundfólki heims. Kjör íþróttamanns ársins var með öðru sniði nú en áður, aðildarfélög- in að ÍA tilnefndu hver sinn afreks- mann og var síðan gengið til at- kvæða um hver skyldi hreppa nafnbótina. Það fór ekki á milli mála hver talinn var standa titlin- um næst, Ragnheiður fékk fullt Ragnheiður, hlaðinn verðlauna- peningum. Vorum að fá frá Æk £oumol Á ÍTALÍU ym <•*** -m» |ÍÍp&;l skíðaboga og burðarboga. IL •, ' Verð kr. 4.313.- Bílcr Skeife vörubú6in Í3ÐRIN in 2 simi 82944

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.