Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 42
____________MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOMVARP SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 MÁNUDAGUR 22. JANÚAR SJONVARP / SIÐDEGI jO. Tf 0 o 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOÐ2 15.20 ► Æðisgenginn akstur(Vanishing Point). Ökumanni nokkrum er fengið það verkefni að aka bifreið frá Denver til San Francisco. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- sýning frá sl. miðvikudegi. Umsjón ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáis- fróttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn. 17.50 ► Hetjurhimin- geimsins. She-Ra. Teikni- mynd. 18.15 ► Kjallarinn. George Clinton. 18.40 ► Frá degi til dags (Day by Day). Gamanmynda- flokkur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 á\ 19.20 ► Leð- 20.00 ► Fréttirog urblökumað- veður. urinn. 20.35 ► Brageyrað. 19.50 ► - Bleiki pardus- inn. 6. þáttur. 20.40 ► - 21.05 ► Litróf. Roseanne. Heimili Vemhörðu Bandarfskur Alba og Kvik- gamanmynda- myndaklúbbur Is- flokkur. lands. 21.45 ► iþróttahornið. Fjallaðverðurum íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 ► Andstreymi (Troubles). Þriðji þáttur affjórum. Breskur myndaflokkur. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim máléfnum, sem hæst ber hverju sinni, gerð skil. 20.30 ► Dallas. Banda- 21.20 ► Senuþjófar. Um- 22.10 ► Morðgáta. 23.05 ► Óvænt endalok. rískur framhaldsmyndaflokk- sjón: Jón Óttar Ragnarsson. Spennumyndaflokkur. 23.20 ► Eins manns leit (Hands of a Stranger), Endurtek- ur. in framhaldsmynd ítveimur hlutum. Fyrri hluti. Aöalhlut- verk: Armand Assante, Beverly D'Angelo og Blair Brown. 00.55 ► Dagskrárlok. m Sjónvarpið: Yngismær ■■■■ í þessari viku munu þrír þættir úr myndaflokknum Yngi- -j o 55 smær bætast í hóp þeirra 52ja er þegar eru að baki. Langt -lö — er þó enn til loka þessa myndaflokks því alls eru þættirn- ir 168 talsins og er því viðbúið að sitthvað eigi eftir að gerast enn í þorpinu Araruna. Aðalpersónur flokksins, sem leiknar eru af þekktum leikurum í heimalandi sínu, eru íslenskum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunn- ar úr þáttunum um ambáttina Isauru er sýndir hafa verið í sjón- varpinu. Þrátt fyrir lengd sína, er reyndar þykir ekki mikil á mæli- kvarða ýmissa „sápuópera“, hafa þessir brasilísku þættir átt mikilli hylli að fagna í Norður-Evrópu, ekki hvað síst hjá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum. Aðalstöðin: Draumsmiðjan ■■■■■ Draumsmiðjan er á dagskrá Aðalstöðvarinnar í kvöld og OO 00 gefst hlustendudum þá færi á að fá drauma sína ráðna í — beinni útsendingu. Einnig er fjallað um drauma frá fræði- legu sjónarmiði og fram kemur ýmis speki sem fengin er úr lífsins viskubrunni um drauma og hina duldu merkingu þeirra. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið — Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Steinunn Sigurðardóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn — Virðisaukaskatt- ur í landbúnaði, Árni Snæbjörnsson ræð- ir við Ketil A. Hannesson ráðunaut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Þetta er ekkert alvarlegt." Rósa Guðný Þórsdóttir les smásögur eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. (Áður útvarpað i mars 1989.) Álfheimum 74, s. 33830 Hamraborg 7, s. 45288 Eiðistorgi 11, s. 681733. UTSALA á barnafafnaði 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: HörðurSigurð- arson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Steinunn Sigurðardóttir flyt- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 i dagsins önn — Að hætta f skóla. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur AndriThors- son rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður lesið úr framhaldssögu barna og ungl- inga, „í norðurvegi" eftir Jörn Riel í þýð- ingu Jakobs S. Jónssonar. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Dvor- ák. — „Tapiola", tónaljóð op. 112 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin leik- ur; sir Alexander Gibson stjórnar. — Konsert í a-moll op. 53 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Antonin Dvorák. Shlomo Mintz leikur með Fílharmóníusveit Berlinar; Jam- es Levine stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar WordPerfect II. 23.-25. jan. kl. 13-17 Utg. O.U. 7.-8. feb. kl. 13-17 (Orðsnilld) fyrir lengra komna. Kafað enn dýpra í ritvinnsluna WordPerfect, t.d. er farið í samsteypur, teiknun, reikning, textadálka, fjölva, kaflaham o.s.frv. Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasdóttur Einari J. Skúlasyni hf. Grerísásvegi 10, sími 686933. ATH: \/R og fleiri stéttarfélög styrkja félaga sina til þátttöku. Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf. Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Árni Helgason í Stykkishólmi talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (3). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist. — Sónata I h-moll fyrir flautu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. Manuela Wiesler leikur á flautu og Helga Ingólfs- dóttir á sembal. — „I hendi Guðs er allt mitt ráð", kirkjukon- sert fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Heinrich Schutz. Adele Stolte, Gund- ula Bernat-Klein, Frauke Hasemann, Hans Joachim Rotzsch og Wilhelm Pom- merian syngja með söngsveitinni I West- falen og hljómsveit sem Wilhelm Ehmann stjórnar. — Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Giuseppe Tartini. Maurice André leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; Neville Marriner stjórnar. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. Umsjón; Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá Isafirði.) 21.30 Útvarpssagan; „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um dulræn efni. Af hverju stafar hinn mikli áhugi fólks á þeim?. Umsjón: Reynir Harðarson. (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: HörðurSigurð- arson. (Endurtekinn frá -morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfrétlir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgpnsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spuningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, sljórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91 - 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. .Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.