Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 7 S tarfsemi höfuðstöðva íslandsbanka er komin undir eitt þak, í Kringlunni 7. Þar höfum við komið okkur fyrir á sjö hæðum og skipt deildum niður á eftirfarandi hátt: Höfudstödvar íslandsbanka undir eitt þak í Kringlunni 7 Á jarðhæð eru vinnslusalur og þjónustusvið tæknideildar. Á1 . hæð eru útibú og útibúatengsl. Á 2. hæð eru lánadeild og kerfisfræðingar tæknideildar. Á 3. hæð hafa bankastjórn, framkvæmdastjórar og reiknings- hald aðsetur. Á 5. hæð eru lögfræðideild, áætlanadeild, fjárreiðudeild og fulltrúi bankastjórnar. Á 10. hæð eru markaðsdeild og gæðastjórn bankans. Áll . hæð er þjónustudeildin til húsa. Símanúmer í höfuðstöðvum bankans eru 687200/608000. ÍSLANDSBANKI -í takt við nýja tíma! ^ ..V: YDDAF.26.16/SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.