Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.01.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 21. JANÚAg 1990 Æk’WWMWmmmAUGLYSINGAR Kennara vantar „Au pair“ - Kalifornía Starf í matvælaiðnaði Kennara vantar nú þegar til kennslu í Klé- bergsskóla, Kjalarnesi. Um er að ræða kennslu. í 7. - 9. bekk. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 666083 og 666035. Framkvæmdastjóri landsbyggðin Útgerðarfyrirtæki á landsbyggðinni vill ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að drífandi aðila, sem hefur þekkingu og stjórnunarreynslu í þessari atvinnugrein. Góð laun eru í boði fyrir réttan starfsmann. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. ftlDNTÍÓNSSON RÁÐC JÓF & RÁÐN I NCARhjÓN LlSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Kvennaskólinn í R E Y K | A V í K M I NN.T A'SKÓLI V I D I RÍKI RK| U VI C Frá Kvennaskólanum f Reykjavík Stundakennara í matreiðslu vantar að skól- anum til vors, 8 stundir á viku. Kennslan fer fram í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12. Upplýsingar í síma 13819. Skólameistari. Skálavörður óskast Skíðadeild Ármanns óskar eftir að ráða skálavörð til starfa í skíðaskála félagsins í Bláfjöllum mánuðina febrúar til apríl nk. Vinnutími mánudag - föstudags. Upplýsingar veittar í síma 656286. Skíðadeild Ármanns. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfsfólk við síma- vörslu. Vaktavinna (eingöngu næturvinna). Um er að ræða framtíðarstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. janúar merktar: „BSR - 983“. Deildarstjórar Sambandið óskar að ráða í eftirtalin störf: Deildarstjóra bifreiðadeildar. Deildarstjóra búvéladeildar. Deildarstjóra þjónustu- og varahlutadeildar. Deildarstjórarnir annast daglega stjórnun og rekstur viðkomandi deilda. Þeir annast gerð rekstrar- og markaðsáætlana í samráði við framkvæmdastjóra og hafa eftirlit með og stuðla að góðri þjónustu við viðskiptavini. Þeir sjá um að starfsmenn fái nauðsynlega þjálfun í starfi og bera ábyrgð á góðri upplýs- ingamiðlun til þeirra. Nánari upplýsingar eru veittar hjá starfs- mannaþjónustu Sambandsins á 5. hæð í Sambandshúsinu, Kirkjusandi. $ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU. KIRKJUSANDI 105 REYKJAVÍK Barngóð „au pair“, helst ekki yngri en 20 ára, óskast frá og með apríl til að gæta 2ja ára telpu í Kaliforníu og til að sinna léttum húsverkum. Þarf að vera góðr bílstjóri og má ekki reykja. Enskukunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 93-71366 á kvöldin. Ritari framkvæmdastjóra Stórt og þekkt fyrirtæki í borginni vill ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð undirstöðu- menntun, ásamt góðri tungumála- og íslenskukunnáttu, er áskilin. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa frum- kvæði. Laun eru samningsatriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 26. jan. nk. (rtJDNT IÓNSSON RÁÐC JÖF&RÁÐNIN CARhJ ÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Rafvi r ki/rafvéla vi r ki Óskum eftir að ráða rafvirkja/rafvélavirkja til starfa. Þarf að hafa löggildingu Rafmagnseft- irlits ríksins. íh/f: MÝRARGATA2 PÓSTHÓLF 940 - 121 REYKJAVÍK SÍMI 24400 - KENNITALA 620269-1079 ÐAGV18T BARIVA Forstöðumaður óskast Dagvist barna auglýsir stöðu forstöðumanns við dagheimilið Fálkaborg lausa til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. mars. Umsóknarfrestur er til 31. janúar. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur í síma 27277. Laust strax Bókari hálfan daginn til starfa hjá litlu þjónustufyrirtæki í austur- hluta Reykjavíkur. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af tölvufærðu bókhaldi og getu til að starfa sjáfstætt. Sölumaður til starfa hjá framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Viðkomandi sér um sölu á rekstrarvörum til verslana á höfuðborgarsvæðinu með per- sónulegum heimsóknum. Leitað er að drífandi konu á aldrinum 25-35 ára, reynsla af sölustörfum æskileg. Allar nánari upplýsingar veitir Holger Torp á skrifstofu okkar mánudag og þriðjudag kl. 10.30-12 og 14-16. Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 25. janúar. Þekkt fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða traustan og reglusaman mann til fram- tíðarstarfa. Ekki er krafist sérstakrar mennt- unar eða starfsreynslu, en viðkomandi verð- ur að vera áreiðanlegur og samviskusamur í starfi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar, merktar: „M - 7613“. BORGARSPÍTALINN m Starfsmaður - skóladagheimili Skóladagheimilið Greniborg óskar eftir starfskrafti nú þegar. Um er að ræða hluta- starf frá kl. 13.00-17.00. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696700. Hjúkrunarfræðingar — hjúkrunarritari í Hafnarbúðum eru eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: 60% staða hjúkrunarfræðings á næturvöktum. 60% staða hjúkrunarfræðings á öllum vökt- um, aðallega morgunvöktum. 50% staða hjúkrunarritara til afleysinga frá 1. maí til 31 des. 1990. Hafnarbúðir er hjúkrunardeild fyrir aldraða. Deildin rúmar 25 einstaklinga til skamms og langs tíma. Skipulagður aðlögunartími fyrir nýtt starfsfólk. Allar nánari upplýsingar veitir Jóna Guð- mundsdóttir, deildarstjóri, í síma 14182. V/SA Laus störf Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa í afgreiðslu- og markaðsdeild. Störfin eru laus strax. Verslunarmenntun og góð tungumálakunn- átta er áskilin, reynsla í bankastörfum er æskileg. Laun samkvæmt launasamningi SÍB og bankanna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Öllum umsóknum ber að skila til Ráðningar- þjónustu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, eigi síðar en 25. janúar nk. CtTIÐNT ÍÓNSSON RÁÐC-JÖF & RÁÐNI NCARNÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Reiknistofa bankanna óskar að ráða fólk til starfa á vinnslusviði. Störf þessi eru unnin á vöktum. Æskilegt er að umsækjendur hafi verslunarpróf, stúd- entspróf eða sambærilega menntun og séu á aldrinum 18-35 ára. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 26. janúar nk. Allar upplýsingar um stöðurnar veitir fram- kvæmdastjóri vinnslusviðs reiknistofunnar, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími: (91) 622444 og skulu umsóknir sendar honum á eyðublöðum sem þar fást.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.